Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 2
2 Mibvikudagur 29. maí 1996 Tíminn spyr... Á ríkisvaldiö a& breyta stefnu sinni var&andi gjaldþrota- bei&nir gagnvart einstakling- um? Einar K. Gu&finnsson, alþingisma&ur: Já, þa& á aö gera það. Það eru öll skynsemisrök sem mæla meb því í ljósi þess kostnaðar, sem ríkið verö- ur fyrir, en hitt ber að undirstrika að ríkinu er mikil vandi á höndum í þessum efnum vegna jafnræðis- reglunnar sem í gildi er. Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður: Mér finnst það nauðsynlegt að endurskoða öll vinnubrögð í sam- bandi við gjaldþrotabeiðnir gagn- vart einstaklingum, þar sem ljóst er að kostnaður við beiðnirnar er gíf- urlegur og það virðast fáir hafa hagsmuni af því að mílið sé í þess- um farvegi, nema þá helst lögfræð- ingar landsins. Mér finnst þess vegna að það ætti að endurskoða reglur hvað þetta varðar. Ögmundur Jónasson, alþingis- maður og forma&ur BSRB: Það er tvennt sem stingur í augu. Annars vegar er augljóst að hlutur ríkisins í gjaldþrotabeiðnum á milli ára eykst verulega. Hlutfall beiðna innheimtumanna ríkissjóðs á hendur einstaklingum var 59% árib 1994 og var komið upp í 71% árib eftir. Hitt sem vekur athygli er hver kostnaður ríkisins af þessu er mik- ill. Ríkið greiðir um 70 milljónir á ári í kostnaö vib gjaldþrotabeiðnir og það er augljóst ab það er sam- hengi á milli tilkostnaðarins, ann- ars vegar og hins hvernig lögfræb- ingar halda aö sér höndum, ganga á lagiö og láta ríkið greiða þennan til- kostnað. Það hefur hins vegar færst í vöxt að einkaaöilar leiti samninga vib skuldunauta og mér finnst tví- mælalaust að ríkið eigi ab athuga hvort þab eigi ekki að hafa þann háttinn á í ríkari mæli en verið hef- ur. Stefnt er oð þvíaö ferbamönnum fjölgi úr 190.000 í 340.000 fram til ársins 2005. Þetta og fjölmargt annaö kom fram á ráöstefnu um stefnumótun feröaþjónustu sem samgönguráöherra boöaöi til ígœr. Tímamynd: bc Markmib í ferbaþjónustu á íslandi til ársins 2005: 100% aukning á gjaldeyristekjum Markmið yfirvalda í ferðaþjón- ustu er a& gjaldeyristekjur þjó&ar- innar af greininni aukist a& með- altali um 6% á ári, fari úr 18,7 milljör&um miöað viö 1995 í 38 milljar&a ári& 2005, og sömuleiöis að meðaltalsfjölgun gesta ver&i um 6% á ári næstu 10 árin, fari úr 190.000 mi&að vi& ári& 1995 upp í 340.000 árið 2005. Hópur skipaður af samgönguráö- herra sem marka átti stefnu yfir- Alþýöusamband íslands mót- mælir har&lega þeirri fyrirætlan stjórnvalda aö afnema lög um fulloröinsfræöslu og telur ótækt aö lög um framhaldsskóla leysi lög um fullor&insfræöslu af hólmi. í ályktun 38. þings ASÍ um valda í ferðamálum hefur nú skilað af sér tillögum. í meginstefnunni kennir ýmissa grasa og nefna má aö hópurinn telur að tryggja verbi að- skilnað stjórnsýslu og hagsmuna- gæslu, stefnt verði að dreifingu ferðamanna yfir árið og um landið, tengsl við brottflutta íslendinga og afkomendur verði efld, m.a. Vestur- íslendinga, ferðaþjónustunni verði búin sambærilegt rekstrarumhverfi og í samkeppnislöndum okkar og málið kemur m.a. fram að nær væri að endurskoða lög um full- orðinsfræðslu svo að þau verði lyftistöng fyrir fullorðinsfræðslu í landinu og horfa í þeim efnum til þeirrar verkaskiptingar sem t.d. Danir hafa þróað hjá sér um full- orðinsfræðslu. -grh að ferðamennsku í tengslum við heilsubót og heiibrigði verði aukin. Á ráðstefnu um stefnumótun í ferðaþjonustu í gær fjallaði Pétur J. Eiríksson, markaðsstjóri Flugleiða, um stefnu yfirvalda í ferðaþjónustu og telur hann hlut ríkisins í upp- byggingu landkynningar mikinn enda sé ríkið stærsti hagsmunaaðili í ferðaþjónustu á íslandi og að 27- 30% af eyðslufé ferðamanna renni til ríkisins. Fram kom í máli hans að fjöldi gesta til íslands hefur þrefald- ast á síðustu 15 árum og tekjur á föstu verðlagi nánast fjórfaldast. „Þessi vöxtur er langt umfram það sem þekkist hjá nágrannalöndun- um," sagði Pétur en gjaldeyristekjur af ferðaþjónustu á síðasta ári námu um 11% af útflutningi vöru- og þjónustugreina, miðað við 51% hlut sjávarafurða. Þó segir hann ab hægt hafi á fjölgun ferðamann allra seinustu ár en hins vegar hafi gjald- eyristekjur aukist umfram fjölgun gesta og nú skili hver gestur tæplega 100.000 kr. til þjóðarbúsins. -LÓA 38. þing ASÍ: Skjaldborg um fullorbinsfræbslu Sagt var... Fegurðin „Mér brá rosalega, áttabi mig ekki á þessu fyrr en eftir á, en auðvitab var þetta alveg æðislegt. Þab er mikib ævintýri ab taka þátt í svona keppni. Vib æfbum allt að þrisvar sinnum á dag, en á móti kemur ab vib lærbum margt sem nýtist manni í daglega lífinu. Þegar ég lít til baka er þetta búib ab vera gaman. Vib fórum til Vestmannaeyja og einnig hefur maöur kynnst mörgu áhugaverbu fólki, ekki bara stelpun- um sem taka þátt heidur einnig öll- um þeim sem starfa í kringum þetta. Á sunnudaginn hafbi ég smátíma fyr- ir sjálfa mig og notaði hann til þess ab fara upp í sumarbústaö, sofa, slaka á og ganga á fjöll." Fallegasta kona á íslandi í vi&tali í DV. Neikvæðar bylgjur heima „Þeir sem eru meb neikvæbar bylgjur geta verið heima." Gu&jón Þóröarson, þjálfari Skaga- manna, í sjónvarpinu á dögunum, vegna óánægju meö aö hann hefur lát- i& son sinn byrja inn á í Skagaliöinu. Hundi hent á víðavangi „Þegar ég kom þarna ab sá ég í svartan feld. Ég nábi mér þá í steypu- styrktarjárn og opnabi pokann betur. Þá sá ég ab þetta var hræ af svörtum labradorhundi sem var með festi um hálsinn og þab var blób í munnvik- unum á honum. Þetta var óhugnan- leg abkoma og mér finnst ósmekk- legt að losa sig vib dýr á þennan hátt fyrir allra augum." Guömundur Pétursson hundaeigandi, sem fann dauöan hund í Gufunesi. Birt ÍDV. í pottinn kom mabur, sem kunni sögur af allsherjarnefnd Alþingis en þar hafa upp á siðkastib verib mörg erfib mál til meb- ferbar. Hins vegar er þar valinn mabur í hverju rúmi og státar nefndin bæbi af kvenskörungum og hagyrbingum. Ög- mundur jónasson mun ibulega hafa mikib og margt ab segja á fundum, en þab bar til tíbinda á dögunum ab heldur hvessti í nefndinni og Valgerbur Sverris- dóttir mun þá hafa verib óvennju byrst vib séra Hjálmar jónsson. Skömmu síbar þurfti Valgerbur ab bregba sér fram og þá skaut sr. Hjálmar þessari vísu yfir borbib til jóns Kristjánssonar: Allsherjarnefndar er allmikill vandi og Ögmundur hávœr og frekur. Framsóknargribban er fjarverandi og formabur vaktina tekur. jón Kristjánsson svarabi meb eftirfarandi vísu: Þvargab er nú um þetta og hitt, þagnar ei nokkur kjaftur. Cub veri meb þérgreyib mitt ergribban kemur inn aftur. • Varfærnislegir útreikningar Tímans og Gunnars Steins Pálssonar auglýsinga- frömubar snemma á árinu um 15-20 milljón króna herkostnab forsetafram- bjóbenda virbast engan veginn standast. Kostnaburinn verbur í flestum eba öllum tilvikum til muna hærri. Þar munar mest um sjónvarpsauglýsingar frambjóðend- anna, sem var stillt upp í lágmarki af Gunnari Steini í umræddri grein í blab- inu. Nú virbast hins vegar auglýsingar meb hinum ágætu frambjóbendum nálg- ast þau „ælumörk" sem Gunnar Steinn ræddi um í þessu sambandi. Fólk er farib ab kvarta yfir væmnum auglýsingum frambjóbendanna og telja margir mál ab linni nú þegar!!...Fjármál forsetaframboba eru óljós. Enginn veit hver borgar brús- ann. Varla eru þab frambjóbendur sjálfir, nema þá ab litlu leyti. Flestir virbast hafa gnótt fjár úr ab spila, ekki síst Ástþór Magnússon, sem þeir í pottinum kalla „2000-kallinn". Þeim pottverjum þykir naubsynlegt ab frambjóbendur geri grein fyrirfjármögnun frambobanna. Hver borgar, og hvers vegna?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.