Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 6
g T UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Borgfirðingur BORGARNESI Mikib spurt um sumarbústaba- lóbir Upplýsingamiöstöð Borgar- fjaröar fyrir eigendur og byggjendur sumarhúsa er nú starfrækt í húsnæöi Markaðs- ráðs viö Borgarbraut í Borgar- nesi. Þar er hægt aö fá allar upplýsingar um nýsmíði og viðhald á sumarbústööum, lóöir, jarðvinnslu, trjáplöntur, allt byggingarefni, byggingar- leyfi og annað sem viðkemur þjónustu við sumarbústaðar- eigendur. Að sögn Magnúsar Valsson- ar hjá upplýsingamiðstöðinni hefur mikið verið spurst fyrir um sumarhús í Borgarfirði og telur hann að hann hafi feng- ið um 40 fyrirspurnir símleið- is. Þar af eru 25 beinar fyrir- spurnir um lóðir. Nokkrir hafa viljab fá upplýsingar um hverjir byggi sumarbústaði. Einnig vilja menn fá upplýs- ingar um hvar þeir geta fengiö túnþökur og mold, hver hreinsi rotþrær og ýmislegt fleira. Hann sagði að greinileg þörf væri fyrir þessa starfsemi, en hún hefur veriö opin í rúman hálfan mánuð. „Fólk virðist jákvætt fyrir að nota þjónustuna sem er til stabar á svæðinu. Við sendum þeim sem eru að biðja um upplýsingar um sumarbústaði upplýsingabæklinginn um þjónustuaðila í Borgarfirði og teikninga af bústöbum frá þeim fyrirtækjum sem smíða sumarbústaði hér. Nokkrir landeigendur láta liggja inni á skrifstofunni skipulag af sumarbústaðalóð- um á landi sínu. Hægt er að fá upplýsingar á einu blabi um hvað landið heitir, hver sé landeigandi og símanúmer hans, mynd af skipulagi og landakort þar sem viðkom- andi jörð er merkt inn á. Alls eru nú um 16 jarbir á skrá hjá okkur allt frá Bjarteyjarsandi upp í Húsafell og vestur að Grímsstöðum. Auk þess er ein jörð í Laxárdal í Dölum" sagði Magnús. FnÉTTnninnm SELFOSSI Þorlákshöfn: Vilja nota lobnu til landgræbslu Þorlákshafnarbúar hafa kvartað yfir fýlu af úldinni loðnu, sem lagt hefur yfir byggðina í blíðunni ab und- anförnu. Loðnan hefur verib geymd í geymum skammt vestan við þorpið. Þeir sem eiga hana hafa nú sótt um að fá að nota hana til landgræðslu. Þeir segja ab ekki hafi verið hægt að bræba loðnuna vegna þess að sandur hafi komist í hana. Birgir Þóröarson hjá Heil- brigðiseftirliti Suðurlands sættir sig ekki við þá skýringu, en segir að Heilbrigðiseftirlitið hafi í sjálfu sér ekki neitt á móti því ab loðnan verði not- uð til landgræöslu. Það verði þó að gera í samstarfi við Landgræðslu ríkisins. Birgir segir að loðnan sé nú nánast orðin að vökva sem lykti afar illa, en í geymana var sett úrkastsloðna sem ekki var fryst á síðustu loðnuvertíð og átti að bræða. SVARFAÐARDAL Útþensla hjá Sæplasti hf.: Reisir verksmibju á Indlandi Að undanförnu hafa Matt- hías Jakobsson og Þórir Matt- híasson, stjórnarformaður og sölustjóri Sæplasts hf., verið á ferðinni í Gujarat-ríki í Ind- landi til að skoða aðstæöur fyrir hverfisteypuverksmiðju á vegum fyrirtækisins þar. Gerð hefur verið hagkvæmnisáætl- un sem lofar góðu og er nú verið ab leita eftir tilboðum í vélar og tæki til rekstrarins. Sæplast er í samstarfi við verk- fræðistofuna Meka hf. aö vinna að þessu máli. Þar á bæ eru menn í tengslum við aðila á Indlandi, sem mikinn áhuga hafa á að koma á fót hverfi- steypuverksmiðju og verbur verkfræðistofan hluthafi í nýju verksmiðjunni. Útflutningur til Asíulanda nemur nú um 10% hjá fyrir- tækinu og er ab aukast. Hins vegar er flutningskostnaður hár og þar að auki háir inn- flutningstollar og vörugjöld sem gera samkeppnisstöðu oft erfiða við innlend framleið- endur. Svarið við því er ab reisa verksmiðju sem næst þessum mörkuðum. Asíulönd eru mjög í sókn sem fiskút- flytjendur og sækja inn á evr- ópskan markað, sem eins og kunnugt er gerir strangar kröf- ur varðandi hreinlæti o.þ.h. Þar koma ker og annar varn- ingur frá Sæplasti ab góðum notum. Undirstöbur Kol- beinseyjar eru veikar „Þegar þyrluflugpallur var steyptur árið 1989 kafaði ég við eyna og kannaði undir- stöður hennar. Þá kom í ljós ab undirlag hennar er veikt og rétt undir sjávarmáli er bergið mjög frauðkennt og úr því molnar mjög skarpt. Þá mát- um við stöbuna sem svo að með sama rofhraða og verið hefur gæti eyjan máski staðið fram til ársins 2020, en hún gæti líka horfiö miklu fyrr ef þannig viðrar, jafnvel strax á næsta ári," segir Árni Hjartar- son, jarðfræöingur á Orku- stofnun. Eins og fram hefur komið í Degi, telja kunnugir að mikið hafi brotnað úr Kolbeinsey í vetur og hún minnkað um allt að þriðjung. Eftir er þó að gera nákvæmar mælingar á meintu landbroti, en það mun Vita- og hafnamálastofn- un væntanlega gera. Stein- grímur J. Sigfússon alþingis- maður segir að þó ráðist yrði í nokkuð kostnaðarsamar að- gerðir við að vernda eyjuna, geti þær tölur ef til vill verið afstæðar með tilliti til alþjób- legra samninga um skiptingu hafsvæða og aflakvóta. Árni Hjartarson segir að á sínum tíma hafi staðan verið metin sem svo að ráðast yrði í umtalsverðar framkvæmdir við eyjuna til að tryggja til- veru hennar eitthvað áfram. Á grundvelli jarðfræðirann- sókna var talið æskilegt að setja upp stálþil eða brimbrjót við eyna og dæla jafnvel se- menti ofan í sprungur sem í henni eru og þannig fresta því að hún hyrfi í sjó. Einnig er fyrirhugaö aö stœkka verksrniöju Sœplasts á Dalvík. Cert er ráö fyrir nýju verksmiöjuhúsi upp á 1500 fermetra og mun afkastageta verksmiöjunnar þá aukast um helming. Þá er einnig stefnt aö byggingu 450 fermetra skrifstofuhúss og aöstööu fyrir starfsmenn. fýiiSýikuda^TWrtoárT&W m Dr. Emil Pascarelli. jane Bear-Lehman. löjuþjálfafélag íslands fœr erlenda gestafyrirlesara: Mest álagseinkenni við tölvur, fiskvinnu og tónlistarflutning Álagseinkenni, ein helsta or- sök fjarvista fólks frá vinnu, valda miklum kostnabi fyrir atvinnulífið. Slík einkenni koma einkum fram hjá fólki sem vinnur eins óskyld störf og við tölvur, í fiskvinnu og hljóbfæraleik, en einnig hjá ýmsu erfiðisvinnufólki. Iðjuþjálfafélag íslands býður almenningi upp á fyrirlestra um óþægindi og álag á liði og stoðkerfi líkamans af völdum síendurtekinna hreyfinga. Þeir verða í Borgartúni 6 á laugar- daginn kemur kl. 9 um morg- uninn. Hingað koma bandaríski læknirinn dr. Emil Pascarelli, prófessor t klíniskri læknisfræði og heilbrigðisfræði við Colum- bia-háskólann í New York, og Jane Bear-Lehmann, prófessor í iðjuþjálfun. Þau munu leið- beina á námskeiði fyrir heil- brigðisstéttir, sem Endur- menntunarstofnun Háskóla ís- lands og Iðjuþjálfafélag íslands gangast fyrir þann 31. maí. -JBP Breytingar á úthlutunarreglum LÍN samþykktar sam- hljóöa í sjóösstjórn: Grunnfram- færsla hækkar um nær 2% Stjórn Lánasjóös íslenskra námsmanna, LÍN, samþykkti fyrir skömmu breytingar á út- hlutunarreglum sjóðsins fyrir skólaárið 1996-1997 og voru breytingar samþykktar sam- hljóða af stjóm sjóðsins. Þetta mun vera þriðja árið í röð sem samstaöa næst meðal allra sex stjómarmanna og þar á meðal fulltrúa námsmannahreyfinga um breytingar á reglunum. Athygli vekur ab stjórn LÍN tekur sérstaklega fram í tilkynn- ingu sinni um breyttar úthlutun- arreglur ab úrskurðir sjóbsstjórn- ar LIN í vafamálum eru endan- legir og verða ekki bornir undir æðra stjórnvalda. Stjórnin minn- ir hinsvegar á að námsmenn geta engu að síður kvartaö yfir úr- skurðum stjórnar LÍN til um- boösmanns Álþingis eða kært þá til dómstóla. Helstu breytingar eru þær að grunnframfærsla hækkar nálægt því um 2%, eða um 1100 krónur fyrir námsmann í leiguhúsnæði á íslandi. Hinsvegar verður svo- nefnt frítekjumark óbreytt, þ.e. 180 þúsund krónur fyrir náms- mann í leiguhúsnæði innanlands og 140 þúsund krónur ef við- komandi er í foreldrahúsum. Þá verður lán veitt að jafnaði í níu mánuði fyrir fullt nám á skólaári. Þetta þýbir, að mati sjóbsstjórn- ar, að námsmenn fái Ián miðaö við níu mánaða námstíma þegar starfstími skóla er 8-9 mánuðir og menn stunda nám allt skóla- árib. Þá voru lán vegna bóka- og tækjakaupa hækkuð úr 40% í 50% af grunnframfærslu eins mánaðar, auk þess sem lánað verbur að fullu vegna greiöslu venjulegs meðlags. Jafnframt er fellt niður að helmingur meðlags hjá greiðanda komi til frádráttar tekjum hans þegar lán til hans er reiloiað. -grh Spegill undir fjögur augu Komin er út hjá Máli og menn- ingu ljóöabókin Spegill undir fjögur augu eftir Jóhönnu Sveinsdóttur, sem lést af slys- förum í Frakklandi þann 8. maí á síöasta ári. Hún lét eftir sig fullbúið handrit að þeim ljóöa- bálki sem nú er kominn á bók. Soffía Auður Birgisdóttir bók- menntafræðingur fylgir bókinni úr hlaði og segir texta bálksins búa yfir „ísmeygilegum húmor og íroníu. Grunntónninn er er- ótískur, rödd verksins er kven- rödd sem lýsir reynslu sinni og skynjun á gáska- og kynþokka- fullan máta ...". Glæsilegt útlit og kápu bókar hannaði Ólöf Birna Garðarsdótt- ir. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.