Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.05.1996, Blaðsíða 3
Mi&vikudagur 29. maí 1996 3 Jón Steinar Gunnlaugsson og Ólafur Ragnar Grímsson hafa átt í útistööum vegna ýmissa mála. Jón Steinar segir for- setaframbjóöanda hafa sagt ósatt fyrir rétti. Hann hverfur úr yfirkjörstjórn í höfubborginni og segir: Nálgast hneisu fyrir þjóöina að kjósa Ólaf Ragnar forseta Formaður yfirkjörstjómar í Reykjavík, Jón Steinar Gunn- laugsson, hefur ákvebiö ab víkja úr sæti í yfirkjörstjóm vib komandi forsetakosningar. Jón Steinar segir í greinargerb vegna ákvörðunar sinnar ab á undanförnum ámm hafi hann nokkmm sinnum sem mál- flutningsmabur annast rekstur mála þar sem Ólafur Ragnar Grímsson hafi komib vib sögu sem alþingismabur og rábherra meb þeim hætti „ab ég hef talib bæbi siblaust og á köflum lög- laust og orbib um ab fjalla á þeim gmndvelli," segir Jón Steinar. Hann segist ekki geta talist hlutlaus gagnvart Olafi Ragnari. „Svo mikib er víst ab ég.tel þab nálgast hneisu fyrir þjóbina ab kjósa hann í emb- ættib, þar sem störf hans á opin- bemm vettvangi undanfarin ár sýni ab hann sé fjarri því ab uppfylla þau skilyrbi sem ég tel sæma þessu virbulegasta emb- ætti þjóbarinnar," segir Jón Steinar. Lögmaburinn tekur þrjú til- vik sem dæmi, gjaldþrotamál Hafskips, brottvikningu Magn- úsar Thoroddsen úr embætti forseta Hæstaréttar og skattamál Þýsk-íslenska hf. Veist ab varnarlausum einstaklingum Jón Steinar Gunnlaugsson segir ab umræður um gjaldþrot Haf- skips á Alþingi síbla árs 1985 hafi fremur en allt annað orbið til þess „ab fariö var fram gegn fyrirsvars- mönnum Hafskips hf. með þeim dæmalausa hætti sem raun bar vitni", eins og hann orðar það. „í þessum umræðum fór Ólaf- ur Ragnar Grímsson alþingismað- ur hamförum. Auk annars sakaði hann í skjóli þinghelgi sinnar for- svarsmenn Hafskips hf. um að hafa svikið fé út úr Útvegsbanka íslands í gegnum Hafskip hf. í þágu sjálfra sín. Hef ég ekki í ann- an tíma kynnst annarri eins fram- göngu alþingismanns, þar sem úr ræðustóli á Alþingi var veist að varnarlausum einstaklingum ut- an þings, með ósönnum áburbi um glæpsamlegt athæfi," segir Jón Steinar. Ei&ur og drengskaparheit Varbandi mál Magnúsar Thoroddsen segir Jón Steinar ab það hafi komið í sinn hlut að fjalla fyrir dómi um framkomu Ólafs Ragnars Grímssonar fjár- málarábherra fyrst eftir ab mál- ið kom upp, þegar hann kom dag eftir dag fram í fjölmiblum meb fullyrðingar um brot Magnúsar á reglum sem engar hafi verið til. Jón Steinar segir að þessar röngu staðhæfingar ráðherrans þá hafði átt ríkan þátt í að kalla yfir skjólstæðing sinn almenna fordæmingu sem ráðið hafi miklu um framhald- ib. Fjármálaráðherrann var kall- aður fyrir dóm í málinu og bar vitni. Ákvað Jón Steinar, verj- andi Magnúsar, að krefjast þess að hann staöfesti framburð sinn með eiði, eða drengskaparheiti. Hafi Ólafur Ragnar þá af dóms- formanni, samkvæmt fyrirmæl- um laga, verið inntur eftir því hvort hann tryði á gub. Synjaði Ólafur Ragnar fyrir þab og fékk því ab staðfesta framburðinn með drengskaparheiti. „Skal tekib fram að sam- kvæmt lögum fengu menn því aðeins að „velja" drengskapar- heit, að þeir væru ekki í viður- kenndu trúfélagi eða lýstu því fyrir dómara að þeir tryðu ekki á guð. Við þetta væri ekkert að at- huga, þar sem Ólafi er að sjálf- sögðu frjálst að hafa þær trúar- skobanir sem hann kýs, ef ekki væri nú komið í ljós opinber- lega af hálfu Ólafs ab hann hafi sagt dómaranum ósatt um trú- arskoöanir sínar," segir Jón Steinar Gunnlaugsson í greinar- gerð sinni. Vísar hann til Al- þýbublaösins 22. maí þar sem Ólafur Ragnar segir að hann sé ekki trúleysingi, hann og fjöl- skyldan séu í þjóðkirkjunni, skírð og fermd. Telur Jón Stein- ar einsýnt að Ólafur Ragnar hafi skýrt rangt frá fyrir dómi um at- riði sem hafði beina þýðingu ab lögum. Svart á hvítu rifjab upp Mál Þýsk-íslenska hf varbaði ágreining um skattgreiðslu, Ólafur Ragnar Grímsson. meðal annars ágreining um skyldu þess til greiðslu á sölu- skatti sem félagið hafbi ekki innheimt, en ríkisskattstjóri tal- ib að því heföi borið að inn- heimta. Samkomulag hefði náðst vib tollstjóraembættið í maí 1989 um að krafan yrði bor- in undir fógetarétt meb lögtaks- beiðni, svo fyrirtækinu gæfist ]ón Steinar Gunnlaugsson. kostur á ab bera varnir sínar upp fyrir dómi. „Þvert ofan í samkomulagib lét Ólafur Ragnar Grímsson fjár- málaráðherra loka fyrirtækinu fyrirvaralaust með lögregluvaldi árla dags þann 19. júní 1989. Neitaði ráðuneyti hans síðan að taka við tékka, útgefnum af banka, fyrir allri hinni meintu skuld, sem tryggingu, meban fjallað væri um lögmæti lokun- arinnar fyrir dómi. Varb því að inna greiðsluna af hendi til að fá fyrirtækið opnað. Meb dómi Hæstaréttar á árinu 1994 í máli sem ég annaðist, var ríkissjóður dæmdur til greiðslu skaðabóta vegna ólögmætrar lokunar fyrir- tækisins," segir Jón Steinar. Hann segir að það hafi komið í sinn hlut að fjalla um stjórn- sýslu ráðherrans, meðal annars með því að gera samanburð á af- greiðslu hans nokkrum mánub- um áður á söluskattsskuld fyrir- tækisins Svarts á hvítu hf. þar sem fyrrverandi kosningastjóri Ólafs Ragnars í Alþýðubanda- laginu var við stjórnvölinn. „Hafði hann heimilað því fyrir- tæki að greiða söluskatt og álag sem nam tugum milljóna króna, með veðskuldabréfi til átta ára, þar sem veðið var í þokkabót ónýtt. Reyndist skuldabréfið þegar til átti að taka einskis virði og tapaði ríkis- sjóður kröfu sinni," segir í greinargerb Jóns Steinars Gunn- laugssonar. -JBP Alþjóöleg fiskvinnsla: UA kaupir flsk frá Noregi í gær kom togarinn Hrísey meb 150 tonn af fiski sem Út- gerðarfélag Akureyringa hf. keypti frá Noregi og er von á öbrum farmi til félagsins í næstu viku. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem íslensk fisk- vinnsla kaupir fisk frá Noregi en framhaldið ræbst af því hvemig tekst til í þessari til- raun. Hinsvegar er kominn þó nokkur reynsla á viðskipti með fisk við Rússa, en íslensk vinnsla hefur keypt töluvert af þeim á sl. ámm. Gunnar Vigfússon gæðastjóri hjá ÚA segir að „það sé allt í lagi" með norska þorskinn og ýsuna sem Hrísey kom með í gær til vinnslu frá Noregi en elsti fiskurinn var 8 daga gamall þegar komið var með farminn flokkaðan að bryggju í gær. Hjá ÚA var strax hafist handa vib að vinna ýsuna í fimm punda pakkningar fyrir Ameríkumark- að en þorskurinn, sem aðallega var í millistærð, fór til vinnslu í frystihúsinu í Grenivík. Gæða- stjórinn sagðist ekki vita á hvaða verbi ÚA keypti fiskinn frá Noregi en bjóst við að það væri nokkuð undir því verði sem gengur og gerist á íslensk- um fiskmörkuðum um þesar mundir þar sem gagnverb á þorskkílóinu er éitthvab í kring- um 100 krónur. Hann segir verð fyrir fiskinn vera misjafnt, eða allt eftir því í hvaða veiðarfæri hann var veiddur, en farmurinn samanstóð m.a. af afla króka- báta og báta á snurvoð. Svo virðist sem nóg framboð sé af fiski í Noregi fyrir íslenska fiskvinnslu og einhver áhugi virðist vera meðal fiskvinnslu- manna á þessum vibskiptum. Til marks um áhugann bendir Gunnar á að mikið hefur verið að gera við að svara símafyrir- spurnum hjá umboðinu sem hafði milligöngu um þessi vib- skipti ÚA og Norðmanna. -grh Feguröardrottning af Suöurnesjum Sólveig Lilja Gubmundsdóttir, 19 ára stúlka úr Njarbvík (lengst til vinstri), var kosin Fegurbardrottning íslands á föstudagskvöld. Hún stundar nám í kvöld- skóla Fjölbrautaskóla Suburnesja og hyggst Ijúka þaban námi af hagfræbi- braut, en á daginn starfar hún á skrifstofu Kolavinnslunnar. Ford-keppninni hefur nú verib slegib saman vib Fegurbarsamkeppni íslands og þab var Harpa Rós Gísladóttir, 18 ára Garbbæingur, sem var kosin Ford-stúlkan 1996 (lengst til hægri) en auk þess var hún valin Oroblu stúlka ársins, lenti í þribja sæti í fegurbarsamkeppninni og var fyrir skömmu valin fegurbardrottning Reykjavíkur. Hún stundar nám í Fjölbraut í Garbabæ. Tímamynd: Hari Kvöldveröarboö Forseta íslands: Um 135 gestir mættu til veislu Rösklega 130 gestir þábu boð Fors- eta íslands í kvöldverð á Hótel Sögu, til heiburs írsku forseta- hjónunum, Mary Robinson og Nicholas Robinson, í gærkvöldi, en boðskort fengu um fimmtíu manns til vibbótar. í forrétt voru laxahrogn og gæsa- lifur í „Sauternes"-hlaupi. Aðalrétt- urinn var hunangs- og sinnepsgljáð- ur lambahryggur með madeirasósu og síðan mangóís í eftirrétt. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.