Tíminn - 06.06.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 06.06.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 6. júnf 1996 DAGBOK |VAAAAAJ\JU\JVUUU| Fimmtudagur 6 • / * jum 158. daqur ársins - 208 dagar eftir. 2 3.vika Sólris kl. 3.10 sólarlag kl. 23.45 Dagurinn lengist um 5 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 31. maí til 6. júní er í Borgar apóteki og Grafarvogs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis viö Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavfkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júní 1996 Mána&argrei&slur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 1 B.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294 Heimilisuppbót 8.364 Sérstök heimilisuppbót 5.754 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mætrralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/febralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpéningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 5. júní 1996 kl. 10,53 Bandaríkjadollar.... Sterlingspund..... Kanadadollar...... Dönsk króna....... Norsk króna....... Sænsk króna....... Finnskt mark...... Franskur franki... Belgískur franki.. Svissneskur franki Hollenskt gyllini. Þýskt mark........ ítölsk Ifra....... Austurrískur sch.... Portúg. escudo.... Spánskur peseti... Japanskt yen...... (rskt pund........ Sérst. dráttarr... ECU-Evrópumynt... Grísk drakma...... Opinb. Kaup viðnrgengi Gengi skr.fundar 67,08 67,44 67,26 ...103,76 104,32 104,04 48,96 49,28 49,12 ...11,349 11,413 11,381 ..10,252 10,312 10,282 9,971 10,031 10,001 ...14,305 14,391 14,348 ...12,934 13,010 12,972 ...2,1302 2,1438 2,1370 53,37 53,67 53,52 39,14 39,38 39,26 43,82 44,06 43,94 .0,04339 0,04367 0,04353 6,228 6,268 6,248 ...0,4247 0,4275 0,4261 ...0,5173 0,5207 0,5190 ...0,6162 0,6202 0,6182 ...106,16 106,82 106,49 96,73 97,33 97,03 82,96 83,48 83,22 ...0,2777 0,2795 0,2786 STIÖ U S P A Steingeitin 22. des.-19. jan. -Sg Krabbinn 22. júní-22. júlí Enn er kominn fimmtudagur, n.k. getnaður í ferli helgarinnar. Þeir sem hafa gaman af slíku ættu að kætast í dag. gy. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Ristað brauð í vesturbæ myglar í dag og verður sennilega hent í ruslið. Það er samt ekki alveg víst. Ekki, sko, ef eigandinn sér ekki að það er farið að mygla. Skyldi hann taka eftir því? Vatnsberar í merkinu eiga nú í vandamálum í einkalífinu hver um annan þveran og stendur margt hjónabandið höllum fæti. Tvennt kemur til greina: Skipta út af í hálfleik eða berjast eins og maður. Það er ekki hægt aö halda of víðum buxum uppi um sig axlabandalaus. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Fjallkonur íslands verða funheit- ar í dag og auðveldar viðureignar þeim er hyggjast njóta þeirra. „Meira af þessu!" hrópa stjörn- urnar og klappa saman lófunum. Fiskamir <£X 19. febr.-20. mars Meyjan 23. ágúst-23. sept. Þú ert ólíkt vatnsberanum í veru- lega góðum málum í einkalífinu og skiptir þar nýja saltstangaað- ferðin í kynlífinu nokkru máli. Tilbreyting er holl og saltstangir góðar. Þú elskar konuna þína í dag. Ekki er það á hverjum degi. Vogin 24. sept.-23. okt. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Karlmenn í merkinu verða sér- lega grannir í dag og konurnar geisla af þokka. Allir út í kvöld. Frábær dagur fyrir útiveru af ýmsu tagi og ættu innivinnandi að stimpla sig út sem fyrst og gera eitthvað af viti. Sýndu yfir- manninum þessa spá. Nautið 20. apríl-20. maí Sporðdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú vaknar upp við það í nótt að snyrtir nokkur hefur smeygt sér á milli ykkar hjóna og sefur vært. Þetta er stuð, því hann er svo lekker þegar hann sefur. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Sporðdrekinn verður ýkt flottur í dag. Bullandi straumar. Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Köttur í merkinu er miður sín í dag, en af mannfólkinu er ágætt að frétta. Hvorri dýrategundinni tilheyrir þú? Bogmenn stofna samtök í dag, sem berjast fyrir minni kúkafýlu á karlaklósettum. Góðra gjalda vert. 568 Lárétt: 1 skekkja 6 fugls 8 slæ 9 glöð 10 gróða 11 skógarguð 12 hár 13 fiður 15 menn Lóbrétt: 2 angandi 3 ullar- hnoðrar 4 gæfuna 5 stara 7 öfl- ugt 14 klukka Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 ósköp 6 kál 8 sjá 9 kóð 10 lóa 11 und 12 Nóa 13 ann 15 frúar Lóbrétt: 2 skáldar 3 ká 4 öl- kanna 5 askur 7 iðrar 14 nú

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.