Tíminn - 06.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 06.06.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 6. júnf 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHUS • LEIKHUS • LEIKHUS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Brids í Risinu í dag kl. 13. Vordagar kirkjunnar á Hvammstanga Vordagar verða í kirkjunni í Breiðabólstaðarprestakalli í Húnaþingi 10.-12. júní nk. Það er dagskrá fyrir börn yngri en 12 ára með söng, leikjum, fönduriðju, helgistund og fána- hyllingu. Síðasta daginn fer hópurinn allur, sem verið hefur á vordögunum, í ferðalag að Þingeyrarkirkju og dvalið verð- ur í Þórdísarlundi í Vatnsdal. Ferðalagið er opið fyrir alla þá sem verið hafa í sunnudaga- skólanum í vetur og foreldra þeirra. í ferð þessari verður uppskeruhátíð vordaganna með viðeigandi söng, leikjum og pylsumáltíð. Dagskráin fer fram undir ber- um himni og innandyra í kirkju og skóla. Hún er liður í samstarfsverkefni Húnavatns- og Kjalarnesprófastsdæma sem stendur nú yfir. í sömu viku eru sambærilegir vordagar einnig haldnir í Melstaðar- prestakalli í Miöfirði og á Hólmavík. Starf þetta er borið BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELGARPAKKANA OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar uppi af barnafræðurum kirkj- unnar á hverjum stað, en dag- skrárefnin eru þau sömu á öll- um stöðum gefin út í vönduð- um bæklingi af prófastsdæm- unum. Prestur á Hvammstanga er sr. Kristján Björnsson, en prófastur Húnvetninga og Strandamanna er sr. Guðni Þór Ólafsson á Melstað. Eftirsóttir einfarar í Gallerí Horninu Laugardaginn 8. júní verður opnuð í Gallerí Horninu að Hafnarstræti 15 sýning á verk- um þriggja helstu einfara í ís- lenskri alþýðulist í tilefni af Listahátíð í Reykjavík 1996. Þeir, sem verk eiga á sýning- unni, eru Sölvi Helgason, ísleif- ur Konráðsson og Karl Einars- son Dunganon. Yfirskrift sýn- ingarinnar vísar til þess að er- lendir aðilar sækjast nú eftir því að fá keypt verk þessara sér- stæöu listamanna og er sýning- unni öðrum þræði ætlað að velta upp spurningu um það hvort hér sé um þjóðarverð- mæti að ræða.Sýningin stendur til sunnudagsins 23. júní og verður opin alla daga kl. 11 til 23.30. Milli kl. 14 og 18 er op- inn sérinngangur í galleríið, en á öðrum tímum er farið í gegn- um veitingahúsið. Stórtónleikar í Deiglunni á Akureyri í kvöld, fimmtudag, kl. 21.30 halda Sigurður Flosason og al- þjóðlegi jazzkvintettinn tón- leika í Deiglunni. Tónleikarnir eru fortónleikar tónleika Lista- hátíðar í Reykjavík á morgun, 7. júní, þar sem frumflutt verða verk fyrir jazzkvintett eftir Sig- urð. Tónleikarnir eru líka eins konar þjófstart á Tuborgdjass Listsumars '96 og Café Karól- ínu, sem verða á hverju fimmtudagskvöldi frá 20. júní til ágústloka. Listahátíð og Hót- el KEA fá þakkir vegna tónleik- anna. Ragna Róbertsdóttir sýn- ir í Ingólfsstræti 8 í dag, fimmtudag, kl. 17.30 opnar Ragna Róbertsdóttir sýn- ingu í sýningarsalnum Ingólfs- stræti 8. Sýningin er í tengslum við Listahátíð 1996. Ragna sýn- ir verk unnin úr vikri og rauða- möl. Ingólfsstræti 8 er opið frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. Sýn- ing Rögnu, sem Sjóvá-Almenn- ar styrkir, stendur til 30. júní. Eldri borgarar Munið síma- og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16- 18. Robert Shay sýnir I Gallerí Úmbru í dag, fimmtudag, verður opnuð sýning á verkum banda- ríska leirlistamannsins Roberts Shay í Gallerí Úmbru, Amt- mannsstíg 1. Shay er gestur gallerísins á Listahátíð. A sýn- ingunni verða saltbrenndar smáar söguskáldar, sem eru í anda og í minningu þeirra sem námu land á sléttum Ameríku. Sýningin stendur til 26. júní. Galleríið er opið þriðjudaga til laugardaga kl. 13-18, sunnu- daga kl. 14-18. Ólöf Pétursdóttir sýnir í Eden í Hveragerbi Um þessar mundir, eða fram til 17. júní, heldur Ólöf Péturs- dóttir sýningu á vatnslita- myndum í Eden í Hveragerði. Myndirnar eru flestar frá þessu ári og frá 1995. Þetta er þriðja opinbera sýn- ing Ólafar, en sú fyrsta var líka í Eden s.l. haust og vakti þá góð viðbrögð. Þá hefur hún haldið eina samsýningu. Ólöf, sem býr í Hafnarfirði, stundaði mynd- listarnám hér á landi og í Kan- ada. Lesendum Tímans er bent á aö framvegis verða tilkynning- ar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. 70 ára afmæli í dag, fimmtudaginn 6. júní, verður sjötugur Gísli Guð- mundsson, yfirlögregluþjónn í dómsmálaráðuneyti, til heimilis að Byggðarenda 22, Reykjavík. Eiginkona hans er Margrét Árnadóttir. Þau taka á móti gestum í félagsheimili Rafveit- unnar við Elliöaár á afmælis- daginn frá kl. 17-20. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 17.00 Óskin eftir Jóhann Sigurjónsson í leikgerb Páls Baldvins Baldvinssonar. Forsýning v. Norrænna leikhúsdaga lau. 8/6. Miðaverb kr. 500. Abeins þessi eina sýning! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: íslenski dansflokkurinn sýnir á Stóra svibi kl. 20.00 Féhirsla vors herra eftir Nönnu Ólafsdóttur og Sigurjón Jóhannsson. 2. sýn. á morgun 7/6, S. sýn. sunnud. 9/6. Mibasala hjá Listahátíb í Reykjavík. CJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Creibslukortaþjónusta. ÁRNAÐ HEILLA ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Taktu lagið Lóa eftir Jim Cartwright Fimmtud. 20/6 Föstud. 21/6 Laugard. 22/6 Sunnud. 23/6 Ath. abeins þessar 4 sýningar í Þjóbleikhús- inu. Leikferb hefst meb 100. sýningunni á Akur- eyri fimmtud. 27/6. Sem ybur þóknast eftir William Shakespeare Á morgun 7/6 Föstud. 14/6 Síbustu sýningar Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 8/6. Örfá sæti laus Næst síbasta sýning Laugard. 15/6. Síbasta sýning Síbustu sýningar á þessu leikárí Kardemommubærinn Laugard. 8/6 kl. 14.00. Næst síbasta sýning Sunnud. 9/6 kl. 14.00. Sbasta sýning Sibustu sýningar á þessu leikári Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránib söngleikur eftir Bengt Ahlfors Á morgun 7/6. Uppselt Sunnud. 9/6. Nokkursæti laus Föstud. 14/6 Sunnud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Síbustu sýningar á þessu leikári Litla svibib kl. 20.30 í hvítu myrkri eftir Karl Ágúst Úlfsson Lýsing: Ásmundur Karlsson Leikmynd og búningar: Stígur Steinþórsson Leikstjórn: Hallmar Sigurbsson Leikendur: Kristbjörg Kjeld, Helgi Skúlason, Lilja Gubrún Þorvaldsdóttir, Magnús Ragnarsson, Ragnheibur Stein- dórsdóttir og Þröstur Leó Gunnarsson. Forsýningar á Listahátíb: í kvöld, uppselt Á morgun 7/6 Oseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Dagskrá útvarps oq sjónvarps Fimmtudagur 6. júní 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæ 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlitog fréttir á ensku 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Maríus 13.20 Mabur er hvergi óhultur 14.00 Fréttir 14.03 Utvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Miðdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Þrjár söngkonur á ólíkum tímum: Adelina Patti, Nellie Melba og Maria 19.20 Sagan af Flax 16.00 Fréttir Callas 19.30 Veisla í farangrinum 16.05 Forsetaframbob '96 15.53 Dagbók 20.00 Fréttir 16.35 Glæstar vonir 16.00 Fréttir 20.30 Vebur 17.00 í Erilborg 16.05 Tónstiginn 20.35 Heilsuefling 17.25 Óskaskógurinn (1:4) 17.00 Fréttir 20.40 Leyndardómar dáleibslu 17.35 Smáborgarar (1:13) 17.03 Gubamjöbur og arnarleir (Paul McKenna's Secrets of 18.00 Fréttir 17.30 Allrahanda Hypnosis) 18.05 Nágrannar 17.52 Daglegt mál Bresk heimildarmynd um dáleibslu 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 18.00 Fréttir þar sem Paul McKenna, einn fremsti 19.00 19 >20 18.03 Víbsjá dávaldur Breta, útskýrir þessa 20.00 Blanche (3:11) 18.45 Ljób dagsins dularfullu kúnst. Nýr myndaflokkur um stúlkuna 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar Þýbandi: Cunnar Þorsteinsson. Blanche sem er stefnuföst og lætur 19.00 Kvöldfréttir 21.35 Leibin til Englands (8:8) ekkert koma í veg fyrir ab draumar 19.30 Auglýsingar og veburfregnir Síbasti þáttur af átta þar sem fjallab hennar verbi ab veruleika. Þetta eru 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt er um libin sem keppa til úrslita í margverblaunabir kanadískir þættir 20.00 Tónlistarkvöld á Listahátíb Evrópukeppninni í knattspyrnu í frá 1994. 22.00 Fréttir sumar. Þýbandi er Gubni 20.55 Hjúkkur (18:25) 22.10 Veburfregnir Kolbeinsson og þulur Ingólfur (Nurses) 22.15 Orb kvöldsins Hannesson. 21.25 99 á móti 1 (1:8) 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar, 22.05 Matlock (8:16) (99 to 1) Ný syrpa í þessum hörku- á skútu um heimsins höf Bandarískur sakamálaflokkur um spennandi breska myndaflokki sem 23.00 Sjónmál lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. - er áskrifendum Stöbvar 2 ab góbu 24.00 Fréttir Abalhlutverk: Andy Griffith. Þýbandi: kunnur. Hér segir af Mick Raynor, 00.10 Tónstiginn Kristmann Eibsson. fyrrverandi lögreglumanni, sem lifir 01.00 Næturútvarp á samtengdum 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok og hrærist í heimi glæpanna en rásum til morguns. Veburspá starfar leynilega fyrir yfirvöld vib ab Fimmtudagur 6. júní .. 17.20 Leibin til Englands (7:8) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir ÁJ’ 18.02 Leibarljós (412) Fimmtudagur 6. júní 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- ^ 13.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Skot og mark upplýsa skipulagba giæpastarfsemi. Þættirnir verba vikulega á dagskrá Stöbvar 2. 22.20 Taka 2 22.50 Fótbolti á fimmtudegi 23.15 Engin leib til baka (Point Of No Return) Lokasýning 01.00 Dagskrárlok 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 13.35 Súper Maríó bræbur 19.00 Sammi brunavörbur (11 +12:23) 14.00 Engin leib til baka Fimmtudagur 6. júní a 17.00 Spftalalrf r I Cön (MASH) 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.00 Háskólafyrirsætan 22.45 Sweeney 23.35 Banvænar lygar 01.05 Dagskrárlok Fimmtudagur 6. juni 17.00 Læknamibstöbin 17.25 Borgarbragur 17.50 Ú la la 18.15 Barnastund 19.00 Nærmynd (E) 19.30 Alf 1 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Central Park West 21.30 Stefnumót vib David Bowie 21.55 Hálendingurinn 22.45 Lundúnalíf 23.15 David Letterman 00.00 Geimgarpar 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.