Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.06.1996, Blaðsíða 1
XWREVF/ÍZ/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar Soo ee oo QO í#W -fc-fc STOFNAÐUR1917 80. árgangur Laugardagur 29. júní 121. tölublað 1996 p» ¦'¦'¦'¦»¦ ' ' ¦....... b * % Jl /í 'Jll ¦yji^ ¦ \ ¦ ^^ Ástþór Magnússon, 43 ára, forstöbumaöur fríb- arsamtakanna Fríbur 2000. Ógiftur en er í sambúb meb Hörpu Karlsdóttur myndlistar- manni. Cubrún Agnarsdóttir, lœknir, 54 ára, ásamt eiginmanni sfnum, Helga Valdimarssyni, lcekni og prófessor. Ólafur Ragnar Críms- son, alþingismabur, 53 ára, og eiginkona hans, Cubrún Katrín Þor- bergsdóttir, fram- kvæmdastjóra^ Póst- mannafélags íslands. Pétur Hafstein, hœstaréttardómarí, 47 ára, ásamt eiginkonu sinni, Ingu Ástu Hafstein, píanókennara. Landsmenn ganga til forsetakosninga í dag: 194.784 íslendingar velja forseta Landsmenn ganga ab kjörborbinu í dag til aö kjósa sér nýjan forseta. í frambooi eru Ástþór Magnússon Wiium, Gubrún Agnarsdóttir, Ólafur Ragnar Gríms- son og Pétur Kr. Hafstein. 194.784 manns eru á kjör- skrá og hefur kjósendum fjölgab um tæplega 21.000 manns síban gengib var til forsetakosninga síbast, árib 1988. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu íslands voru 143.196 manns á kjörskrá áriö 1980 þegar Vigdís Finn- bogadóttir forseti var kjörin en árið 1988 þegar Sigrún Þorsteinsdóttir bauð sig fram gegn henni voru 173.829 á kjörskrá. Fjölgun frá síðustu forsetakosningum nemur því 12%. Þessi fjöldi skiptist þannig eftir kjördæmum að í Reykjavík eru 79.394 á kjörskrá, á Reykjanesi eru 49.916, á Vesturlandi 9.745, í Vestfjarðakjördæmi 6.148, á Nl. vestra 7.159, á Nl. eystra 18.980, á Austur- landi 8.982 og á Suðurlandi 14.460. Þess má að lokum geta að gert er ráð fyrir sunnanátt og þokkalegu veðri um allt land en þó gæti rignt á Sunn- lendinga. -BÞ Séra Þorgrímur Daníelsson telur aö konurnar sem sakab hafa biskup um kynferbislegt áreiti eigi mikinn stuöning á mebal presta: Kirkjan kvelst og konurnar einnig Séra Þorgrímur Daníelsson, sóknarprestur á Norbfirbi, kvab sér hljóbs á Presta- stefnu í fyrradag og las upp yfirlýsingu þar sem hann íýsti þeirri skobun ab biskup ætti ab fara frá þegar í stab, enda leysti ákvörbun hans ab sitja í 18 mánubi í vibbót engan vanda. Þorgrímur er Guörún áháu flugi Sjá fréttaskýringu á tölum skoöana- kannana á bls. 3 eini presturinn sem lýst hef- ur þessari skobun sinni opin- berlega en telur sig skyldug- an ab taka afstöbu í málinu þar sem hann hefur ekki lengur von um ab kirkjan sem heild taki á málinu. „Með þessari ákvörðun heldur biskup ekki lengur í þau rök að hann megi ekki segja af sér vegna ósannaðs áburðar. Þetta eru einu rökin sem hafa haldið fyrir því að Ólafur ætti ekki að segja af sér, þar sem sakirnar teljist ósann- aðar. Tilgangur yfirlýsingar- innar er að fá sátt, ljúka mál- inu. Mótmælastaða kvenn- anna fyrir framan Digranes- kirkju í gær sýnir að konur eru ekki sáttar við framgang mála," sagði Þorgrímur Daní- elsson í samtali við Tímann í gær. „Biskup sagði í setningar- ræðu sinni að ástandið væri óþolandi fyrir hann og fjöl- skyldu hans. Það er einnig ljóst að kirkjan kvelst, konurn- ar kveljast og allir hlutaðeig- andi kveljast. Ég sé ekki til- ganginn með að framlengja þetta ástand þegar hægt væri að láta því ljúka strax." Aðspurður um viðbrögb annarra presta við yfirlýsing- unni segir Þorgrímur að mönnum hafi ekki gefist tæki- færi til að taka opinbera af- stöðu til þess. Hann telur þó ljóst að skoðun hans eigi nokkru fylgi að fagna á meðal starfsbræðra sinna. „Ég hef ekki lengur von um að kirkjan sem heild geti tekið á málinu. Ég tel að þessar konur njóti mun meiri samúðar á meðal presta en komib hefur fram í fjölmiblum." -BÞ Auglýsingarnar gegn Ólafí Ragnari: Pétur Hafstein segir auglýsingar skaða sig Pétur Hafstein, forsetafram- bjóbandi, sagbi í gær ab hann teldi ekki rétt ab beita þeim abferbum í kosningabarátt- unni, sem notabar hafa verib í Morgunblabinu tvo síbustu dagana. „Nú í tvo daga samfellt hafa birst auglýsingar í Morgunblað- inu um feril Ólafs Ragnars Grímssonar. Vegna þessa vil ég árétta að auglýsingar þessar eru framboði mínu alls óviðkom- andi og ekki á þess vegum. Ég hef ávallt lagt fyrir stuðnings- menn mína að sýna drengskap og heiðarleika í kosningabarátt- unni. Það hefa þeir gert," sagði Pétur í yfirlýsingu, sem hann sendi fjölmiðlum. „Ég harma að hópur manna skuli hafa gengið fram meö þessum hætti á lokastigi kosn- ingabaráttunnar. Þetta hefur skaðað framboð mitt, því ýmsir telja að þetta sé frá mínum stuðningsmönnum komið. Ég vil árétta að svo er ekki," segir í yfirlýsingu Péturs Hafstein. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.