Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 4. júlí 1996 B Undirbúningsfélag um stofnun jarbgufuveitu vib Straumsvík stofnab í dag: Áætlaður kostnaður 200 milljónir á 2 árum Óvenju snjólétt á fjall- vegum „í samanburbi vib síbasta ár, þá er mun snjóléttara nú en var í fyrra, og opnanimar eru mun fyrr á ferbinni á flestum stöbum." sagbi Ólafur Hjör- leifsson hjá Vegagerbinni, er hann var inntur eftir færb á hálendinu. „Allir vegir eru færir nema Dyngjufjallaleib, vegurinn vib Gæsavatn, og enn er ófært nibur í Eyjaförb af Sprengisandi." Líklega opnast Hlööufells- vegur sunnan Langjökuls í dag (3. júlí) og leibin inní Öskju seinna í vikunni. Aö sögn Ólafs er búib ab opna allar helstu leiöir, þ.e. Kjöl, Sprengisand og leibirnar niður í Bárðardal og Skagafjörð."Flestar þessar leiðir eru jeppafærar, en Kjölur og vegurinn um Kaldadal eru fólksbílafærir ef keyrt er með sæmilegri gát." sagði Ólafur. í samtali við Tímann sagði Þórunn Þórðardóttir hjá Ferða- félagi íslands að fjallvegurinn um Kjöl hefði verið opnaður um mánaðamótin maí/júní, Landmannalaugar um miðjan júní og Sprengisandur um svipað leyti. „Þetta eru þeir fjallvegir sem liggja á þá staði sem eftirsóknarverðastir eru af ferðamönnum". sagði Þórunn. Ferðafélag íslands og ýmis önnur ferðafélög standa fyrir skipulögðum ferðum á hálend- ið í allt sumar, og leggur FÍ að- al áherslu á skipulagningu gönguferða um markverðustu staðina. Tíminn hafði í gær tal af Sel- fyssingi einum nýkomnum af Kjalvegi. Hann sagði að ferðin frá Blönduvirkjun að Gullfossi hefði tekiö liðlega 3 tíma. „Vegurinn var allgóður lengst af, sístur þó frá afleggjar- anum að Kerlingarfjöllum og suður úr. Umferðin var mikil, svona eins og á þjóðveginum almennt, talsvert um mætingar á veginum, og þá fannst mér að sumir bílstjórar vikju ekki nógu vel. Þetta hafa ábyggilega verið Reykvíkingar," sagði Sel- fyssingurinn og hló við. ■ Iðnaðarráðuneytið, Reykja- víkurborg og Hafnarfjarðar- bær hafa ákvebib ab ganga til Gríbarleg stemmning var í Laug- ardalshöllinni í fyrrakvöld þegar breska hljómsveitin Pulp lék þar við hvem sinn fingur í nær tvo tíma fyrir fullu húsi áhorfenda. Tónleikagestir vora almennt mjög ánægbir meb leik og svibs- framkomu Pulp á þessum tón- leikum sem ab margra áliti var toppurinn á Listahátíb. Talib er ab allt að fimm þúsund manns, aballega unglingar, hafi verib í Höllinni í fyrrakvöld og ætl- abi allt vitlaust að verba þegar Jar- vis Cocker söngvari og aðalsprauta Pulp birtist á sviðinu ásamt öbrum hljómsveitarmeðlimum uppúr samstarfs um undirbúning jarbgufuveitu til iönaöar, vib Straumsvík. Kostnabur vib klukkan 22. En ábur höfðu SSSól, Botnlebja og Funkstrasse hitab upp frá klukkan 20. Af þessum sveitum var einkar ánægjulegt að heyra í Botnleðju sem er einna áhugaverð- asta hljómsveit landsins um þessar mundir. Hinar tvær sveitirnar stóbu þó fyrir sínu en ekkert um- fram það. Eftir rólega byrjun í tveimur fyrstu lögunum setti Pulp allt á fullt með hverjum stórsmellinum á fætur öbrum, en uppistaba tónleik- ana voru lög af breiðskífunni „Dif- ferent Class". Þetta kunnu tón- leikagestir vel að meta, hoppubu og öskrubu og reyndu að fíla undirbúning mun nema 18 milljónum króna á þessu ári en verbi niburstöðumar já- stemmninguna í botn eins og vera ber á tónleikum sem þessum. Þá jók þab á hrifningu fjöldans að söngvari Pulp reyndi að tjá sig á ís- lensku á milli einstakra laga og farnabist honum þab nokkuð vel mibað vib aðstæður og stutta vib- veru á landinu. Við lok tónleikanna öskraði fjöldinn „meira, meira" og fékk nokkur aukalög fyrir vikið. Enda var ekki annað að heyra en ab hljómsveitin hafi verið mjög ánægð með þær viötökur sem hún fékk hjá landanum sem reikaði glaður og reifur með rokksuð fyrir eyrum útí miðnætursólina. -grh kvæbar þarf aö rábast í vera- lega fjárfestingu vegna undir- búningsrannsókna á árinu 1997. Heiti verkefnisins er Jarðgufu- félagið og verður stofnskjal þess undirritað í dag, 4. júlí. Tilgangur samstarfsins er að kanna kosti á afhendingu jarð- gufu til stórnotenda við starf- andi stórskipahöfn sem geti skapað ný tækifæri til þróunar orkuiðnaðar hérlendis. Vegna mikils kostnaöar við að flytja jarðgufu þarf fjarlægð frá jarðhitasvæði til hafnar að vera sem styst. Af þessum sökum miðast samstarfið við að kanna forsendur til öflunar jarðgufu á Krísuvíkur/Trölladyngjusvæð- inu og afhendingar við Straumsvík. í samstarfinu felst undirbúningur á rannsóknar- áætlunum á þessu svæði og framkvæmd þeirra í tveimur áföngum á næstu 12 til 18 mán- uðum. Jafnframt felst í því markaðssetning á jarðgufu, mat á samkeppnisaðstöðu, og sam- skiptum við þá aðila sem kynnu að hafa áhuga á nýtingu guf- unnar auk fjármögnunar og öfl- unar fjármagns til ofangreindr- ar starfsemi. Hvatinn að samstarfinu eru fyrirspurnir frá erlendum aðil- um sem borist hafa hingað á undanförnum árum um að- stöðu til að reisa og reka stór- iðjuver hér á landi sem nýttu mikib magn jarðgufu til fram- leiðslunnar auk raforku. Eitt slíkt mál, stofnun pappírsverk- smiðju, hefur verið til athugun- ar hjá Aflvaka hf. Undirbúningskostnaður að því að geta afhent jarðgufu til stórnotenda vib Straumsvík er áætlaður rúmlega 200 milljónir króna á næstu tveimur árum. Undirbúningurinn felst í því aö bora tvær tilraunaholur, kanna markaðsforsendur og at- huga umhverfisáhrif. Kostnaður við undirbúning á þessu ári mun nema um 18 milljónum króna sem skiptist jafnt á milli abila. Kostnaður vegna þátttöku rík- isins verður fjármagnaður af RARIK. -GBK KSÍ tekur ab sér framkvœmdir og rekstur á Laugardalsvelli: Sæti í stúku fyrir allt að 7000 manns Borgarráö hefur ákvebib ab gengib verbi til samninga vib KSÍ um framkvæmdir og rekstur á Laugardalsvelli. Mebal þess sem gert er ráb fyr- ir aö KSÍ rábist í er gerb nýrrar yfirbyggbar stúku fyrir allt ab 3.500 manns. Heildarkostnaö- ur framkvæmda er áætlaöur 166 milljónir króna. Stefnt er ab því ab framkvæmdum veröi lokið fyrir 50 ára afmæli KSÍ á næsta ári. Vegna hertra öryggiskrafna á knattspyrnuvöllum í keppnum á vegum Alþjóða knattspyrnu- sambandsins, FIFA og Knatt- spyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur það legið fyrir um nokk- urra ara skeið að nauðsynlegt sé að ráðast í umfangsmiklar fram- kvæmdir á áhorfendasvæðum Laugardalsvallar. Öryggiskröf- urnar banna að seldir séu mibar í áhorfendastæði eins og tíðkast hefur á Laugardalsvelli. Regl- urnar voru settar áriö 1989 og tóku gildi 1992. Allt frá þeim tíma hafa forsvarsmenn KSÍ beðib eftir því að vellinum yrbi lokað eba þeir fengju sektir, að sögn Eggerts Á. Magnússonar, formanns KSÍ. Viðræður KSÍ og borgaryfir- valda hafa staðið yfir allt frá ár- inu 1992 og ná nú loks lend- ingu með þeim hætti að KSÍ tek- ur að sér framkvæmdir og rekst- ur vallarins næstu 15 árin, gegn föstu árlegu framlagi frá borg- inni. Þær framkvæmdir sem samningurinn gerir ráð fyrir að KSÍ ráðist í eru: Ný yfirbyggð stúka fyrir allt aö 3.500 manns, ný sæti í eldri stúku fyrir allt að 3.500 manns, klukka og upplýsingatafla fyrir knattspyrnu og frjálsíþróttir, að- göngumiðahlið við aðalinn- gang og endurnýjun bab- og búningsklefa. Eggert Á. Magnússon segir að full þörf sé á sjö þúsund manna stúku við Laugardalsvöll og tel- ur að áhorfendum muni fjölga um leið og aðstaðan fyrir þá verbur betri. Hann vonast til ab hönnun nýju stúkunnar verði lokið í september og þá verði fyrsti áfangi verksins boðinn út. Unnið verður að gerð stúkunn- ar og endurnýjun þeirrar gömlu í vetur og stefnt að því ab þær verði tilbúnar fyrir 1. júní á næsta ári. Á því ári er einmitt 50 ára afmæli KSÍ. í tilefni af því veröur m.a. haldin hér á landi úrslitakeppni Evrópumóts landsliða undir 18 ára aldri og einnig verða Smáþjóöaleikarnir hérlendis. Heildarkostnaður fram- kvæmda er áætlaöur 166 millj- ónir króna. KSÍ mun standa að hönnun, uppbyggingu og fjár- mögnun framkvæmdanna en fær 14 milljóna fast framlag frá borginni á samningstímanum. KSÍ mun slá lán til 15 ára til aö fjármagna hluta framkvæmd- anna en að auki fær sambandið tekjur af vellinum, að sögn Egg- erts. Eggert segist telja samninginn snjallan fyrir báða aðila. Hann vill sérstaklega hrósa borgar- stjóra, formanni ÍTR og þeim embættismönnum borgarinnar sem komu að málinu, fyrir mik- inn áhuga og elju við ab koma málinu í höfn. KSÍ mun einnig annast fram- kvæmdir við viðgerð á stúku og endurbætur á aðstöðu frjáls- íþróttamanna í Baldurshaga. Reykjavíkurborg greiðir KSÍ kostnað við þessar framkvæmd- ir sem er áætlaður um 20 millj- ónir króna. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.