Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 12
12 Fimmtudagur 4. júlí 1996 DAGBÓK ÍWUWUUWUWUI Fimmtudagur 4 186. dagur ársins ■ 180 dagar eftir. 27 .vika Sólris kl. 3.12 sólarlag kl. 23.51 Dagurinn styttist um 4 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 28. júní til 4. júlí er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið t því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mánabargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 112 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meölag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæ&ralaun/fe&ralaun v/ 3ja barna e&a fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mána&a 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mána&a 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæðingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeninqar v/ siúkratryqqinqa 10.658 Daggreibslur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 03. júlí 1996 kl. 10,47 Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 67,09 67,45 67,27 Sterllngspund ....104,48 105,04 104,76 Kanadadollar 49,28 49,60 49,44 Dönsk króna ....11,393 11,457 11,425 Norsk króna ...10,292 10,352 10,322 Sænsk króna ....10,025 10,085 10,055 Finnskt mark ....14,317 14,403 14,360 Franskurfranki ....12,983 13,059 13,021 Belgískur franki ....2,1310 2,1446 2,1378 Svissneskur franki. 53,51 53,81 53,66 Hollenskt gyllini 39,13 39,37 39,25 Þýsktmark 43,90 44,14 44,02 ..0,04362 0,04390 6,276 0,04376 6,256 Austurrískur sch 6,236 Portúg. escudo ....0,4267 0,4295 0,4281 Spánskur peseti ....0,5217 0,5251 0,5234 Japanskt yen ....0,6063 0,6103 0,6083 írskt pund ....107,04 107,72 107,38 Sérst. dráttarr 96,62 97,22 96,92 ECU-Evrópumynt.... 83,21 83,73 83,47 Grísk drakma ....0,2794 0,2812 0,2803 STIÖRNUSPÁ fTL Steingeitin /\Q 22. des.-19. jan. Þú veröur vogskorinn í dag. Þessi sólböö þau ganga ekki lengur. Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Vatnsberinn fiýtur fyrirhafnarlít- ið í gegnum þennan dag og glott- ir við tönn yfir þeirri staðreynd að vinnuvikan er komin vel á veg. Nema þeir sem eru í sumar- fríi. Þeim líður best á mánudög- um. Fiskarnir <C>4 19. febr.-20. mars \uA) Krabbinn 22. júní-22. júlí Þessi dagur er ekki til útflutnings. Ertu kominn fram úr rúminu? Jæja. Þá er of seint að breiða aftur upp fyrir haus. Sem hefði verið snjallt. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Reykingamaður í merkinu reykir meira í dag en hann er vanur og munar þar 5 sígarettum, sam- kvæmt hliðarsnúningi Ganýme- desar. Stjörnur vara við reyking- um. Þú verður furðulegur í dag. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Hreyfing er á einkamálum hrúts- ins. Ekki er gott að segja til um hvort það verður til góðs, en hitt er annað mál að sá sem aldrei tek- ur áhættu verður aldrei sigurveg- ari. Nautið 20. apríl-20. maí Meyjan 23. ágúst-23. sept. Halló. Við ... hérna ... erum ... þarna ... gleymdum símanúmer- inu hjá þér. Vogin 24. sept.-23. okt. Konan þín gerir tilraun til að lyfta þér upp í kvöld, en það mistekst vegna þess að þú ert orðinn svo þungur. í megrun Jens. Stundum kemur fólk til spá- manns og kvartar undan leiðin- legu fólki. Oftar en ekki eru þeir, sem nefndir eru til sögunnar, í nautsmerkinu. Nú er spurt: Eru nautin leiðinlegri en annað fólk? Þú svarar þessari spurningu sjálf- ur í dag. Tvíburamir 21. maí-21. júní Tvíbbar sikk og urlandi klikk og ekkert öðruvísi en vant er. Það er fínt hjá þeim. Sporödrekinn 24. okt.-21. nóv. Já sæl, elskan. Ertu að gera eitt- hvað sérstakt í kvöld? Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Þú g'efur óvini þínum langt nef í dag og þakkar sá fyrir með virkt- um. Hans var með svo lítið og ljótt, sko. DENNI DÆMALAUSI „Er þetta dagurinn þegar það verður fyrr framorðið?" KROSSGATA DAGSINS 1 J i 5 ■ <t n 1 1 * le nr ■ If 587 Lárétt: 1 brúnt 6 klampi 7 sverta 9 komist 115112essl3 straumkasti 15 sigað 16 tá 18 vömbíl Lóbrétt: 1 ekki hvítt 2 dá 3 keyr 4 stafirnir 5 spil 8 veinið 10 kærleik- ur 14 konu 15 dall 17 keyri Lausn á síöustu krossgátu Lárétt: 1 lofsöng 6 lér 7 brá 9 tau 11 ei 12 NN 13 RST 15 önd 16 ull 18 augliti Lóðrétt: 1 Líbería 2 flá 3 sé 4 ört 5 glundri 8 ris 10 ann 14 tug 15 öli 17 LL

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.