Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 04.07.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 4, júlí 1996 HVAÐ E R Á Kínaklúbbur Unnar: Kynning á Perúferb í kvöld, fimmtudag, kl. 21 mun Unnur Guöjónsdóttir kynna ferö til Perú, sem veröur farin 21. nóv. til 15. des. Ferðin er á vegum Kínaklúbbs Unnar og veröur kynnt að Reykjahlíð 12. Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju Á fimmtudögum og laugardög- um í júlí og ágúst er leikið á orgel- iö í Hallgrímskirkju í hádeginu. Hádegistónleikarnir eru haldnir í tengslum við tónleikaröðina „Sumarkvöld við orgelið", sem haldin er í fjórða skiptið í sumar og hefst sunnudaginn 7. júlí n.k. Það eru félagar í Félagi íslenskra organleikara sem leika á fimmtu- dögum. Fyrstu hádegistónleikarnir veröa í dag, 4. júlí, kl. 12-12.30. Að þessu sinni er það Árni Arin- bjarnarson, organisti Grensás- kirkju, sem leikur á orgelið tónlist eftir Bach og Buxtehude. Á laugardaginn leikur Hörbur Áskelsson, organisti Hallgríms- kirkju, kl. 12-12.30. Hann leikur líka á fyrstu tónleikum tónleika- raðarinnar „Sumarkvölds við org- elið", en á laugardeginum leikur hann sýnishorn af efnisskrá sunnudagskvöldsins og mun hann einnig leika eitthvað sem kemur BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar SEYÐI áheyrendum á óvart. Danshúsiö í Glæsibæ Föstudaginn 5. júlí og laugar- daginn 6. júlí sér Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar um að halda uppi dúndrandi danssveiflu. Sumarsýning Norræna hússins: Edda Jónsdóttir og Kogga Laugardaginn 6. júlí kl. 16 opn- ar Norræna húsið sumarsýningu sína í sýningarsölum hússins í kjallara. Sýnd verða leirverk eftir Eddu Jónsdóttur og Koggu (Kol- brúnu Björgólfsdóttur). Á sýningunni eru leirverk í ýms- um stærðum, litum og lögun og er þeim raðað saman í eins konar leirmunalandslag. Kogga og Edda fengu Guðna Franzson tónlistarmann til að semja tónverk sem flutt er á leir- verk sýningarinnar. Tónverkiö heitir „Lament" og er það tileink- að listakonunum. í tilefni sýning- arinnar gefa Kogga og Edda út öskju, sem í er að finna geisladisk- inn Lament ásamt módelgrip eftir listakonurnar. Öskjurnar eru árit- aðar og tölusettar í takmörkuðu upplagi. Sýningin verbur opin daglega kl. 13- 19 og henni lýkur sunnu- daginn 11. ágúst. Verslunarráb: Sænskur fyrirlesari á hádegisveróarfundi Á hádegisverðarfundi Verslunar- rábs íslands í Skálanum á Hótel Sögu á morgun, föstudaginn 5. júlí, mun Hadar Cars, þingmaður Svía á Evrópuþinginu, gera grein fyrir afstöðu þjóðar sinnar gagn- vart ESB. Hadar Cars var í forystu fyrir hönd sænska þingsins við aðdrag- anda að aðild Svíþjóðar að ESB 1993-1994. Hann var viðskipta- ráðherra Svía 1978-79. Hadar Cars flytur erindi sitt á ensku undir heitinu „Sweden in the EU — success or failure?". Hann svarar síðan fyrirspurnum. Fundurinn hefst kl. 12 með léttum hádegisverði og lýkur kl. 13.30. Aðgangur er frjáls, en nauösynlegt er að tilkynna þátttöku fyrirfram til Verslunarráðsins. Síminn er 588- 6666. MÍR: Gestakoma á sýningu Mansúrs Sattarov Nk. laugardag, 6. júlí, kl. 15 verða góðir gestir frá Moskvu staddir í húsakynnum MÍR, Vatns- stíg 10, á sýningu rússneska myndlistarmannsins Mansúrs Sattarov. Gestirnir eru fulltrúar vibskipta- og hagfræðiháskólans í Moskvu, sem kenndur er við Plekhanov, en þeir eru hingað komnir til við- ræbna við stjórnendur Háskóla ís- lands um framhald og frekari upp- byggingu samstarfs þess sem hófst á síðasta ári. Gestirnir munu fúsir til að gera grein fyrir skóla sínum og samstarfi við menntastofnanir í öðrum löndum og e.t.v. verður einnig vikið að nýjustu viðhorfum í stjórn- og þjóðmálum Rússlands í Ijósi nýafstabinna forsetakosn- inga. Öllum sem áhuga hafa er heimill aðgangur. Sýning Mansúrs Sattarov í salar- kynnum MÍR, Vatnsstíg 10, hefur vakið nokkra athygli og verið sæmilega sótt, en henni lýkur á sunnudagskvöld. Sýningin er opin virka daga kl. 16-18, en á laugar- dögum og sunnudögum kl. 14-19. Aðgangur er ókeypis. „Óspillt fullkomnun" í Listhúsi 39, Hafnarfirbi Maðurinn í svörtu og Páll Heim- ir opna sýninguna „Óspillta full- komnun" í Listhúsi 39, Strand- götu 39, Hafnarfirði, laugardaginn 6. júlí kl. 3 eftir hádegi. Þetta er fyrsta einkasýning þeirra félaga. Á sýningunni eru óhefðbundin graf- íkverk, sem saman mynda það sem nefnt hefur verið innsetning- ur á íslensku, eba „installation" á erlendum málum. Við opnunina mun Stína Bonga sjá um að leiða áhorfandann inn í andrúmsloft verksins. Sýningin verður opin frá 6.-22. júlí næstkomandi, mánudaga- föstudaga kl. 10-18, nema fimmtudaga til kl. 21. Laugardaga kl. 12-18 og sunnudaga 14-18. Silla sýnir í Gallerí Sólon íslandus Silla, Sigurlaug Jóhannesdóttir, sýnir í Gallerí Sólon íslandus 6. júlí-28. júlí n.k. Silla hefur tekib þátt í mörgum sýningum hér á landi og erlendis og er þetta þrettánda einkasýning hennar. Hún nefnir þessa sýningu „Loft- kastala". Verkið á sýningunni er innsetning, 10 metrar úr gleri. Sýningin verbur opin frá kl. 11-21 á hverjum degi. Nýlistasafnib Sunnudaginn 7. júlí lýkur sýn- LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikfélag íslands sýnir á Stóra svib kl. 20.00 Stone free eftir |im Cartwright. Handrit: Gunnar Gunnarsson Leikstjóri: Ása Hlín Svavarsdóttir Leikmynd, búningar og grímur: Helga Arnalds Tónlist: Eyþór Arnalds. Leikarar: Asta Arnardóttir, Ellert A. Ingimund- arson og Helga Braga Jénsdóttir. Frumsýning föst. 12/7, 2. sýn. sunnud. 14/7, 3. sýn. fimmtud. 18/7. Forsala abgöngumiba hafin Mibasalan er opin frá kl. 15-20 alla daga. Lokab á mánudögum Tekib er á móti mibapöntunum í síma 568 8000. Skrifstofusími er 568 5500. Faxnúmer er 568 0383. Greibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Taktu lagiö Lóa eftir Jim Cartwright Á Egilsstöbum kl. 21.00 á morgun 5/7 og laugard. 6/7, mibasala á stabnum. mif Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áöur. Aðsendar greinar sem birtast eiga í blaðinu þurfa að vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aðar eöa skrifaðar greinar geta þurft aö bíða birtingar vegna anna viö innslátt. ingum á verkum Marianna Uutin- en og Arnfinns R. Einarssonar í Nýlistasafninu, Vatnsstíg 3b. Enn- fremur sýningu Gé Karel van der Sterren og Ingrid Dekker í setu- stofu safnsins. Marianna Uutinen sýnir mál- verk, hljóð og ljósmyndir í efri sölum. Arnfinnur R. Einarsson sýnir myndbandshreyfiskúlptúra og myndir unnar í tölvugrafík í neðri sölum. Hollendingarnir Dekker og van der Sterren sýna tví- og þrívíð verk unnin í olíu og blandaða tækni. Sýningarnar eru opnar daglega frá kl. 14-18 og þeim lýkur á sunnudag. Eldri borgarar Munib síma- og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. Handritasýning í Árnagarbi Stofnun Árna Magnússonar á ís- landi hefur opna handritasýningu í Árnagarði við Suðurgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aögangseyrir 300 kr.; sýningarskrá innifalin. TIL HAMINGJU Þann 15. júní 1996 voru gefin saman í Háteigskirkju af séra Tómasi Sveinssyni, þau Sœunn Óladóttir og Viðar Daníelsson. Heimili þeirra er Fýlshólar 8, Reykjavík. Barna- & fjölskylduljósmyndir Pagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur 4. júlí 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttirá ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Hallormur - Herkúles 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússin 13.20 Norrænt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Hib Ijósa man 14.30 Mibdegistónar 15.00 Fréttir 15.03 Vinir og kunningjar 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Gubamjöbur og arnarleir 17.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - Americana 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins: Jónas Þórisson flytur. 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar, á skútu um heimsins höf 23.00 Sjónmál 24.00 Fréttir OO.IOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sjónvarpskringlan 19.00 Leibin til Avonlea (3:13) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Víkingamenjar (Evidence of Vikings) Voru víkingarnir hvorki naubgarar né ræningjar? Hvernig fóru þeir ab því ab sigla yfir úthöfin og nema lönd án þess ab hafa áttavita? Þessum spurningum og fleiri þeim tengdum er svarab í þessari bresku heimildarmynd um rannsóknir á víkingatímabilinu. Þýbandi: Jón O. Edwald. 21.35 Matlock (12:20) Bandarískur sakamálaflokkur um lög- manninn Ben Matlock í Atlanta. Abalhlutverk: Andy Griffith. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 22.25 Ljósbrot I þættinum verbur litib yfir öldina okkar og nokkub af þeim breytingum sem ein mannsævi spannar. Norski tónlistarmaburinn Morten Harket tekur lagib og píanóleikararnir Steinunn Birna Ragnarsdóttir og Þorsteinn Gauti Sigurbsson leika verk eftir Darius Mio. Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 4. júlí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leibarljós (425) 18.45 Auglýsingatími - Fimmtudagur 4. júlí 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- 13.00 Vesalingarnir 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Meb krepptan hnefa 15.35 Handlaginn heimilisfabir (e) 16.00 Fréttir 16.05 í tölvuveröld 16.35 Glæstar vonir 17.00 í Erilborg 17.20 Vinaklíkan (1:26) 17.35 Smáborgarar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Blanche (7:11) 20.55 Hjúkkur (20:25) (Nurses) 21.25 99 á móti 1 (4:8) (99 to 1) 22.20 Taka 2 22.55 Fótbolti á fimmtudegi 23.20 Meb krepptan hnefa (Blonde Fist) Lokasýning 01.00 Dagskrárlok Fimmtudagur 4. júlí a 17.00 Spítalalíf r j sOn (^ash) 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.00 Tálkvendib 23.15 Sweeney 00.05 Samherjar 01.50 Dagskrárlok Fimmtudagur 4. júlí stoo a/v 18.15 Barnastund 19.00 U la la 19.30 Alf 19.55 Skyggnst yfir svib- ib 20.40 Central Park West (18:26) 21.30 Hálendingurinn 22.20 Laus og libug 22.45 Lundúnalíf (10:26) 23.15 David Letterman 00.00 Geimgarpar (6:23) 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.