Tíminn - 05.07.1996, Qupperneq 13

Tíminn - 05.07.1996, Qupperneq 13
Föstudagur 5. júlí 1996 1B Framsóknarflokkurinn Framsóknarmenn Subur- landi og abrir göngugarpar! ■ Fimmvör&uháls — Þórsmörk! Efnt verbur til göngu- og fjölskyldufer&ar laugardaginn 13. júlí n.k. Tveir möguleikar ver&a á ferbinni: 1. Ekib ver&ur a& skála á Fimmvör&uhálsi og gengib í Þórsmörk. 2. Eki& ver&ur í Þórsmörk og dvalib þar vib göngu og leik. Hóparnir hittast sí&degis, þá ver&ur grilla&, sungib, dansab og leikib. Eki& heim a& kveldi. Ferbin ver&ur nánar auglýst sibar. Framsóknarmenn Suburlandi Sumarferb framsóknarfélaganna í Reykjavík veröur farin þann 17. ágúst n.k. Farið verður á Snæfellsnes. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavík UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupsta&ur Nafn umbo&smanns Heimili Sími Keflavík-Njarbvík Stefán jónsson Gar&avegur13 421-1682 Akranes Guðmundur Gunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Grundarfjör&ur Gu&rún j. jósepsdóttir Grundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga G. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gubmundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjöröur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri Debóra Ólafsson Aðalgata 20 456-6238 Patreksfjör&ur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjör&ur Margrét Gublaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Gunnhildur Elíasdóttir A&alstræti 43 456-8278 Hólmavík Júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Ger&ur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir- Bankastræti 3 452-2723 Sau&árkrókur Alma Gu&mundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjör&ur Gu&rún Au&unsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjör&ur Sveinn Magnússon Æqisbyqqð 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúb Rannveigar H. Olafsdóttur 464-3181 Reykjahlíð v/Mývatn Dabi Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stöðvarfjörður Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Seyöisfjör&ur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Rey&arfjör&ur Ragnheiður Elmarsdóttir Hæðargerði 5c 474-1374 Eskifjörður Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstaður Sigríður Vilhjálmsdóttir Urðarteigur 25 477-1107 Fáskrúðsfjöröur Ásdís Jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Brei&dalsvík Davíð Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn Jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Gunnarsdóttir Stöðull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerði 10 487-8269 Selfoss Bárður Guðmundsson Tryqqvaqata 11 482-3577 og -1377 Hveragerði Þórbur Snæbjarnarson Heibmörk 61 483-4191 og -4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Har&ardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Óísladóttir Búhamar 9 481-2395 og -2396 Venjum unga hestamenn strax á að NOTA HJÁLM! tf UMFERÐAR RÁÐ Á EFTIR BOLTA KEMUR BARN... "BORGIN OKJCAR OG BÖRNIN f UMFERÐINNI" JC VÍK Albert konungur, Paola drottning, Astrid dóttir þeirra og tvö afþremur börnum þeirra Lorentz erkihertoga af Habsborg (lengst t.h.). Belgíska konungs- fjölskyldan Þegar Baldvin (Baudouin) Belgíu- konungur lést, var það harmi sleg- in Fabiola drottning sem gekk á eftir kistu hans. Nú er það Paola, svilkona hennar og núverandi drottning, sem styður hana í sorg- inni. Hún er áfram með í að koma fram með konungsfjölskyldunni í þágu þjóðarinnar. Fabiolu, sem er barnlaus, er það mikils virði að tilheyra þjóð sinni, þó hún gegni ekki lengur drottn- ingarhlutverkinu. Þar hefur Paola drottning, ásamt Albert konungi eiginmanni sínum, sýnt henni mikla vináttu og samúð frá fyrstu tíð. Paola, sem er 58 ára, og Fabiola, sem er 67 ára, eru mjög ólíkar konur. Báðar eru þær þó komnar af aðalsættum og eigin- menn þeirra bræður. I dag eru þær bestu vin- konur og styðja hvor aðra af bestu getu. Þaö hefur þó ekki alltaf verið svo, sérstaklega ekki á fyrstu árum þeirra í Belg- lu, en Paola er frá Ítalíu og Fabiola frá Spáni. Paola þótti mjög lífs- glöð og taldist til „þotu- liðs" þeirra daga. Hin ströngu lög konungdæm- isins áttu illa við hina ungu og fögru konu. Baldvin konungur, bróðir Alberts, giftist árið 1960, svo stutt var á milli brúð- kaupanna og Paola hafði hlakkað til að fá vinkonu í eiginkonu hans. Hann valdi sér mjög hægláta og trúaða konu, sem hæfði vel lífi hans og minnti belgísku þjóðina á móður hans, hina fríðu Astrid, konu Le- ópolds konungs. Astrid var systir Mörthu krónprinsessu í Noregi. Fabiola ekkjudrottning. I TÍIVIANS Brœburnir Baldvin konungur og At■ bert, núverandi konungur Belga. Aibert konungur meö drottningarnar sína til hvorrar hiib ar, þœr Fabiolu og Paolu. Abdáun vekur ástúb sú, sem þau konungshjónin sýna Fabiotu ekkjudrottningu. Eykur þab virbingu allrar belgísku þjóbarinnar fyrir þeim. Fabiola var strax hin fullkomna eiginkona og drottning. Það hefur eflaust oft vakiö afbrýði hjá Pa.olu, hve mikið hún var dáö af þjóð- inni. Oft kom það fyrir á yngri ár- um þeirra Paolu og Alberts að gleðskapur hjá þeim þótti keyra úr hófi fram. Það var því ósjaldan sem þau Fabiola og Baldvin þurftu að þagga niður orðróm um líf svil- konu sinnar og bróður. Sagt var að það hefði á þeim tíma minnt á umtalið um þau Díönu og Karl. Sárt var það áreiðanlega fyrir Fa- biolu, þegar Paola eignaðist hvert barniö á fætur öðru — alls þrjú á skömmum tíma. Sjálf var hún barnlaus, en gladdist yfir að fá að eiga hlutdeild í uppvexti barna þeirra Paolu og Alberts. Snemma var ákveðið að Philippe prins yrði arftaki kon- ungs og hann fluttist næstum því inn til konungshjónanna, til aö kynnast daglegu lífi, störfum og athöfnum konungshjónanna. Engan grunaði að Baldvin félli svo skjótt frá, fólk trúði að Albert yrði orðinn of gamall til að taka við af Paola Belgíudrottning. honum. Albert hafði því snúið sér að viðskiptum. En Albert var bara 59 ára, þegar bróðirinn varð bráðkvaddur. Og vegna óróleika, sem oft er í Belgíu, töldu menn að farsælast væri fyrir þjóðina að hann tæki við. Philippe væri of ung- ur og óþroskaöur, hefði ekki hlotið pólitíska skól- un til að halda þjóðinni sameinaðri. „Tíminn læknar öll sár," segir máltækið. Nýju konungshjónunum var geysilega vel tekið af allri þjóðinni. Með árun- um hafði hin lífsglaða Paola róast og þau Albert orðið hin samrýndustu hjón. Börnin — Philippe, Astrid og Laurent — höfðu vaxið úr grasi og þrjú barnabörn bæst í hópinn, börn Astrid sem á að eiginmanni Lorentz erkihertoga af Habsborg. Börnin eiga miklu dálæti að fagna; þau eru: Ama- deo 8 ára, Maria-Laura 6 ára, og Joachim 3 ára. Sá yngsti er sérstakt dekurbarn. Svo vinsæl er þessi fjölskylda, að ef þjóðaratkvæði yrði haft um þessar mundir meðal belgísku þjóðarinnar um nýja drottningu, væri fullvíst að Astrid yrði valin. Og þar sem lögum landsins var breytt fyrir tveim árum, í þá veru að konur gætu erft krúnuna, væri ekkert vafamál að Belgar kysu Astrid. Piparsveinninn Philippe þykir heldur ómannblendinn. Fabiola, sem lítur á Philippe sem son sinn, hefur þó þá trú að rétta konan myndi mýkja hann og gera hann meira aðlaðandi. Mætti hún ein- hverju ráða, væri það einlæg ósk hennar að hann fyndi sér konu og tæki vib konungdómi. Konungsfjölskyldan er líka hennar nánustu ættingjar, hennar fjölskylda. Albert og Paola sýna henni það með allri sinni fram- komu. Meb árunum hafa þau öll færst naer hvert öðru í allri um- gengni. í sorg sinni hefur Fabiola fundið sérstakan styrk í framkomu þeirra. ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.