Tíminn - 18.07.1996, Qupperneq 14

Tíminn - 18.07.1996, Qupperneq 14
14 {SvföftK&ftlftlfíftíÍL Fimmtudagur 18. júlí 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Hádegistónleikar í Hallgrímskirkju Á fimmtudögum og laugar- dögum í júlí og ágúst er leikiö á orgeliö í Hallgrímskirkju í há- deginu. Hádegistónleikarnir eru haldnir í tengslum viö tón- leikarööina Sumarkvöld viö orgeliö, sem haldin er í fjóröa skiptiö í sumar og er aögangur ókeypis á hádegistónleikana. í dag, fimmtudag, kl. 12- 12.30 leikur á orgeliö Douglas A. Brotchie, annar organisti Kristskirkju, tónlist eftir Samuel Scheidt, Olivier Messiaen og Petr Eben. Laugardaginn 20. júlí kl. 12 leika Janette Fishell og Colin Andrews á orgeliö. Munu þau gefa áheyrendum sýnishorn af því sem þau munu leika á sunnudeginum, 21. júlí, en þá eru tónleikar í tónleikarööinni Sumarkvöld viö orgeliö og hefj- ast kl. 20.30. Akureyri: Túborgdjass í Deiglunni Á Túborgdjassi Listasumars og Café Karolínu í kvöld, fimmtudag, kemur frám hljóm- sveitin A valdi örlaganna. Hljómsveitina skipa þeir Óskar Guöjónsson á tenórsaxófón, Tómas R. Einarsson á kontra- BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar bassa og Matthías M.D. Hem- stock. Á valdi örlaganna var stofnuö voriö 1996. Tríóiö legg- ur áherslu á aö mæta ekki á sviö meö of mótaöar hugmynd- ir um framvindu tónleikanna, en inn á milli frjálsari hugleiö- inga spila þeir svo lög úr ýms- um áttum. Tónleikarnir veröa í Deigl- unni og hefjast kl. 21.30 í kvöld. Aögangur er ókeypis. Síbdegistónleikar á Ingólfstorgi Á morgun, föstudaginn 19. júlí, verða síödegistónleikar á Ingólfstorgi á vegum Hins Hússins. Hefjast þeir kl. 17. Hljómsveitirnar Bag of Joys og Kolrassa Krókríöandi leika. Ef veður aftrar útitónleikahaldi, verða þeir fluttir inn í Hitt Hús- ið. Eldri borgarar Muniö síma- og viðvikaþjón- ustu Silfurlínunnar. Sími: 561 6262 alla virka daga frá kl. 16- 18. Handritasýning í Arnagarbi Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handrita- sýningu í Árnagarði viö Suður- götu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyrir 300 kr.; sýningarskrá innifalin. Útihátíbin Lindarbakki 96 Árleg útihátíð verður haldin á Lindarbakka, Hornafirði, laug- ardaginn 20. júlí n.k. Kvöld- vaka hefst kl. 21. Varðeldur, brekkusöngur, gítarspil o.fl. Tónlistaratriöi veröa á dagskrá ásamt flugeldasýningu og hljómsveitin Karma heldur uppi dúndrandi fjöri fram á rauðanótt. Hátíöin var vel sótt í fyrra og búist er við miklum fjölda fólks í ár. Góð ókeypis tjaldstæði á staðnum. Sólstööuhópurinn: Sumarhátíð ab Laugalandi í Holtum Sumarhátíðin „í hjartans ein- lægni" verður haldin helgina 19. til 21. júlí næstkomandi, aö Laugalandi í Holtum, aö frum- kvæöi lítils hóps er kallað hefur sig Sólstöðuhópinn. Hátíðin er ætluö öllum, jafnt fjölskyldum sem einstaklingum. Dagskráin verður bæði fróö- leg og skemmtileg. Á meðan þeir fullorðnu eru á námskeiö- um geta börnin verið að leik í hinum ýmsu smiöjum. En barnadagskráin verður mjög fjölbreytileg og má þar nefna t.d. vísindasmiðju, sköpunar- smiðju, leiksmiöju og tré- smiðju. Þá mun einnig nokkur fjöldi listamanna koma aö dag- skránni, sem öll miðar þó að því aö stuðla að virkni þátttak- enda sjálfra. Á þaö skal sérstak- lega bent aö unglingarnir fá einnig dagskrá við sitt hæfi. Farið verður í ævintýraferð út í náttúruna, haldið sundlaugar- teiti o.s.frv. Aögangur að hátíðinni verður takmarkaöur viö 300 fullorðna og u.þ.b. 200 börn og unglinga. Innifaliö er í aðgangseyri allt þaö er lýtur aö hátíðinni: nám- skeiö, tjaldsvæöi, sund og fleira. Allar nánari upplýsingar eru veittar í síma Sólstöðuhópsins, 553 3001. Útsýnissiglingar á Þingvallavatni Feröamönnum gefst nú loks tækifæri til aö njóta hinnar fögru náttúru Þingvallasvæðis- ins frá nýju sjónarhorni — af bát á vatninu. Þaö er fyrirtæki í eigu heimamanna viö vatniö, Þingvallavatnssiglingar ehf., Þann 11. maí 1996 voru gefin saman í Kópavogskirkju af séra Gunnlaugi Stefánssyni, þau Kristjana Þórdís Jónsdóttir og Jó- hannes Karl Sveinsson. Heimili þeirra er aö Leirubakka 20, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigrídar Bachmatm sem stendur fyrir siglingunum. Boðið er upp á einnar og hálfr- ar klukkustundar siglingu, þar sem spjallað er um þaö helsta sem fyrir augu ber í landslag- inu, lífríkiö, söguna, skáldskap- inn, þjóðsögurnar og mannlíf viö vatnið að fornu og nýju. Lagt er af stað frá Skála- brekku, um 10 km vestan Þing- valla. Siglt er austur með lönd- um þjóðgarösins, meö suövest- urströndinni þaöan sem fallegt er aö sjá upp aö háhitasvæðinu á Nesjavöllum, og loks að eyj- unum Nesjaey og Sandey, þar sem vatniö er dýpst. Báturinn heitir Himbriminn í höfuðið á einkennisfulgi vatns- ins. Hann rúmar allt aö 20 far- þega og uppfyllir allar öryggis- kröfur Siglingamálastofnunar ríkisins. Áætlunarferöir Himbrimans eru kl. 10 á morgnana alla þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga og kl. 10, 13 og 15 laugardaga og sunnudaga. Auk fastra áætlunarferöa er hægt aö semja um sérstakar ferðir fyrir hópa. Möguleiki er á stang- veiði. Panta þarf í allar ferðir fyrirfram, einnig auglýstar áætl- unarferðir. Boðiö verður upp á sérstakt kynningarverð nú í sumar: 1.400 kr. fyrir fullorðna, en börn 10 ára og yngri greiða hálft gjald, 700 kr. Allar nánari upplýsingar og pantanir hjá Þingvallavatnssigl- ingum í símum 482 3610 og 854 7664 eöa í Þjónustumið- stöð þjóðgarðsins á Þingvöllum í síma 482 2660. Leibrétting í fréttatilkynningu í „Hvað er á seyði" í þriðjudagsblaðinu um Skálholtshátíð um næstu helgi var ranghermt. Þar stóð að Skálholtskantötur þeirra Karls O. Runólfssonar og Sigurðar Þórðarsonar hefðu fundist við tiltekt í Þjóðarbókhlöðunni. Kári Bjarnason hjá handrita- deild Landsbókasafnsins hafði samband við blaðið og vildi koma því á framfæri að í raun hefðu þessar kantötur alla tíð verið á skrá hjá safninu og því alls ekki „fundist". Blaðið biðst velvirðingar, en tekur um leið fram að ranghermi þetta var í fréttatilkynningu frá aðstand- endum Skálholtshátíðar, sem blaðinu var send. Lesendum Tímans er bent á aö framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áöur. TIL HAMINQU Þann 22. júní 1996 voru gefin saman í Bessastaðakirkju af séra Helgu Soffíu Konráðsdóttur, þau Svandís Tryggvadóttir og Signrjón Manfreösson. Heimili þeirra er að Stangarholti 5, Reykjavík. Ljósmyndastofa Sigríðar Bachmatm Daaskrá útvarps oa siónvarps Fimmtudagur 18. júlí 6.45 Veöurfregnir 6.50 Bæn: Séra Axel Árnason iry flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Ævintýri á sjó 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikfit Utvarpsleikhússins . 1 3.20 Norrænt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan: Kastaníugöngin 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Vinir og kunningjar 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Cu&amjö&ur og arnarleir 17.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljó& dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Orð kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti 23.00 Sjónmál 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Néeturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Fimmtudagur 18. júlí 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (435) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Leiðin til Avonlea (5:13) 20.00 Fréttir 20.30 Ve&ur 20.35 Vigdís í Japan Japönsk heimildarmynd um heimsóknir forseta íslands til Japans. Þær eru alls fimm. Sú fyrsta í september 1987. Síðan 1989 og 1990. Þá í október 1991 og loks í aprílmánuði sl. Þý&andi Guðni Kolbeinsson. 21.30 Matlock (14:20) Bandarískur sakamálaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. A&alhlutverk: Andy Griffith. Þýðandi: Kristmann Ei&sson. 22.25 Ljósbrot (6) Valin atri&i úr Dagsljóssþáttum vetr- arins. Fariö ver&ur í heimsókn til tjaldbúans Björgvins Hólm sem bindur bagga sína ö&rum hnútum en fólk flest og ungt danspar sýnir listir sínar. Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 18. júlí 12.00 Hádegisfréttir ^® Sjónvarpsmarka&ur- ^ 13.00 Ævintýri Mumma 13.15 Skot og mark 13.45 Öld sakleysisins 16.00 Fréttir 16.05 í tölvuveröld 16.35 Glæstarvonir 17.00 í Erilborg 17.20 Vinaklíkan 17.35 Smáborgarar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Blanche (9:11) 20.55 Hjúkkur (22:25) (Nurses) 21.25 99 ámótil (6:8) (99 to 1) 22.20 Ger& myndarinnar The Craft (The Making Of The Craft) 22.55 Fótbolti á fimmtudegi 23.20 Draumaliðib (4:4) (Dream Team Exhibit) Bein útsend- ing frá leik Draumali&sins, landsli&s Bandaríkjamanna í körfuknattleik, gegn landsli&i Ástralíu. 01.00 Dagskrárlok Fimmtudagur 18. júlí 17.00 Spítalalíf ' j svn (mash> 1 7.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.00 Walker 22.30 Sweeney 23.20 Jói tannstöngull 01.05 Dagskrárlok Fimmtudagur 18. júlí stop mg 18.15 Barnastund 1% • 19.00 Ú la la 11 9 19.30 Alf 19.55 Skyggnst yfir svið- i& 20.40 Central Park West (20:21) 21.30 Hálendingurinn 22.20 Laus og liðug 22.45 Lundúnalíf (12:26) 23.15 David Letterman 00.00 Geimgarpar (8:23) 00.45 Dagskrárlok Stö&var 3

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.