Tíminn - 19.07.1996, Page 2

Tíminn - 19.07.1996, Page 2
2 Föstudagur 19. júlí 1996 Blessabur meö flugmiba „Hilmar sag&i þaö persónulegt atri&i hvers og eins hvort hann blessa&i a&ra me& flugmiðum, en slíkar fer&ir væru ekki á vegum trúfélagsins sjálfs." Hefur DV eftir forstö&umanni Frelsisins um starfsemi trúfélagsins. Ungur meö- limur fékk sendan ómerktan flugmi&a til Bandaríkjanna. Þetta er matsatri&i „Það er aö sjálfsögöu erfitt aö segja til um hvort menn vilja láta tvö ár af avi sinni fyrir hærri laun eöa öfugt." Segir hagfræ&ingur á Þjó&hagsstofnun um forsendur lífsgæ&avísitölu Samein- u&u þjó&anna. Hann telur e&lilegra a& leggja meiri áherslu á landsframlei&slu en lífslíkur í forsendum þessarar vísi- tölu. Mogginn í gær. Fjölskyldan í fyrirrúmi „Enn einu sinni eru fararstjórar og þjálfarar mun fleiri en íþróttamenn- irnir... rúsínan í pylsuendanum er samt gríniö í sambandi vi& eiginkon- urformanna Sundsambandsins og Frjálsíþróttasambandsins. Þær fara bá&ar með mönnum sínum á leik- ana, skráðar sem fararstjórar." Úr Sandkorni DV í fyrradag. Hver er mestur og bestur? „Á morgun hefst í Atlanta í Banda- ríkjunum keppni um hverjir ná bestu tökum á lyfjaneyslu án þess að upp komist." Segir í pistli Tímans í gær um Olympíu- leikana. Vandi er tveimur herrum a& þjóna og vera bá&um trúr „... það getur á engan háttfariö saman að eftirlitsmenn þessir séu samtímis á launum hjá vi&komandi útgerðum eða í starfi um leið." Segir lögmaöur Fiskistofu vi& DV í bak- síöufrétt í fyrradag um tvöfalda vinnu fiskvei&ieftirlitsmannanna tveggja á Flæmska hattinum. Vinnugle&i „Ég veit nú bara ekki hvernig þeir eiga að eyða tímanum, þessir bless- aðir menn, þegar þeir eru ráðnir upp á það að gera ekki neitt." Segir útger&arstjóri um vinnu vei&ieft- irlitsmanna um borö í þeim skipum sem þeir eiga a& hafa eftirlit meö. DV í fyrradag. Félagi Babe og félagi Búbba segja farvel, adios, goodbye, auf wiedersehen ... „Kveðja pólitíkina" Olafur Ragnar Crímsson, veröandi for- seti íslands, og eiginkona hans, Gu&rún Katrín Þorbergsdóttir, hafa sagt sig úr Alþý&ubandalaginu. Tíminn í gær. Flugvél íslandsflugs á leið til Cræn- lands í vikunni varb ab snúa frá án þess ab geta lent, vegna lélegs skyggnis. Farþegar vélarinnar voru franskir og skildu ekki flugmanninn þegar hann var ab útskýra abstæbur, enda hvorki talandi á ensku né ís- lensku og flugmaburinn ekki á frönsku. Á endanum neyddist flug- maburinn til ab fara aftur í farþega- rýmib meb blab og tússpenna og út- skýra abstæbur á myndrænan hátt fyrirfarþegunum, vib lítinn fögnub ab sögn. Þab er mörg búmannsraun- in í ferðaþjónustunni eins og víbar. • Þab vakti athygli pottverja þegar fréttastofa Ríkissjónvarpsins var ab segja frá því ab skógurinn í Þórsmörk væri orðinn örvasa og abframkom- inn af elli. Langt og mikib vibtal var vib skógarvörb Suburlands þar sem hann tíundabi rækilega hversu illa skógurinn væri á sig kominn, en á meban voru sýndar myndirfrá Þórs- mörk og á þeim gaf ab líta, fyrir utan ölvub ungmenni og tjaldbúbir, ung- legt og hraust kjarr og nokkurra vikna teinunga. í tvígang sást fúa- sprek og þá virtist þab vera sama sprekib frá tveimur sjónarhornum. Þetta var svipab og segja frétt af því ab íslenska þjóbin væri komin ab fót- um fram vegna elli og sýna myndir frá leikskólum landsins meb. Kolbrún Valdimarsdóttir for- mabur Félags tungumálakenn- ara: Ekki held ég það. Það er svolítið erfitt ab eiga að svara þessu í stuttu máli. Þetta hefur reynst vera gott að sumu leyti og ekki að öðru leyti. Þetta getur haft áhrif á móð- urmálið. Aðrar rannsóknir sýna fram á að það sé betra aö hafa náð góðu valdi á móðurmálinu áður en byrjað er að hefja nám á nýju máli. Ef tungumálakennsla er færb neöar þá verba sérmenntaöir tungumálakennarar ab sjá um kennsluna. Þetta hefur viljað há t.d. dönskukennslunni vegna þess að kennarar hafa þurft að gera þetta sem hafa ekki menntun til þess og jafnvel gegn sínum vilja, bekkjarkennarar. Samkvæmt frétt Tímans í dag er víba erlendis farið a& kenna mjög ungum börnum erlend tungumál með góðum árangri. Er ástæða til a& færa kennslu í erlendum tungumálum niður á leikskólastigið hérlendis? Hjálmar Ámason alþingismaður og í menntamálanefnd Alþingis: Ég tel ekki ástæðu til þess. Kennsla í erlendum tungumálum fer fram meðal yngstu barnanna í gegn um sjónvarp, tölvuleiki og popptón- list. Mörg dæmi sanna það. Brýn- asta málið er að efla lestrarkunn- áttu því að ólæsi fer vaxandi hér þar sem besti íslenskukennari allra handa er á undanhaldi, það er að segja bókin. Þab er eitt brýnasta verkefnib að efla lestrarkunnáttu. Gubrún Alda Harðardóttir for- maður Félags íslenskra leik- skólakennara: Nei, ég tel nú að það eigi að leggja grunn að móðurmáli barnsins hvort, sem móðurmálið er ís- lenska, táknmál eða erlent tungu- mál. Ég tel móðurmálið vera grunninn. Tímamynd ÞÖK Lesiö fyrir leikskólabörn í gœr. Kannski bíbur þeirra oð lcera erlend tungumál. Erlendis bjóöa leikskólar nú börnum upp á nám í erlendum málum: Aldurinn 4-8 ára bestur til að læra erlend mál í nýju hefti tímaritsins Upp- eldi em leidd rök að því að aldurinn 4-8 ára sé kjöraldur til að læra erlend tungumál og að sama leikni náist ekki eftir 10-11 ára aldur. Áhugi á tungumálanámi leikskóla- barna sé nú oröinn útbreiddur í mörgum löndum og leik- skólar bjóði nú börnum inn- fæddra upp á nám í erlendum málum, t.d. í Bandaríkjunum, Kanada, Frakklandi, Þýska- landi og víðar. Árangur þessar- ar starfsemi þyki bæði jákvæð- ur og eftirtektarverður, og komi raunar heim og saman við áratuga reynslu margra tungumálakennara, sem margir hafi reynt að berjast fyrir tungumálakennslu í neðri bekkjum gmnnskólans. „Reynslan sýnir að lítil börn, sem alast upp í umhverfi þar sem tvö tungumál eru töluð, eiga auðvelt með að hafa vald á báðum málunum," segir grein- arhöfundur, Guðrún Friðgeirs- dóttir. íslensk börn, t.d. á dönskum leikskólum, læri dönskuna svo vel á fáum mán- uðum að enginn heyri mun á máli þeirra og danskra jafnaldra þeirra. Þau haldi samt dönsk- unni aðskilinni frá íslensku, sé hún töluð á heimili þeirra. Framburðarleiknin varðveitist síðan þegar þau verða eldri og orðaforðinn meiri og flóknari, því þau hafi náð valdi á hljóð- kerfi beggja málanna. Tvítyngt barn hafi í kringum tveggja ára aldur fengið meðvit- und um að það sé með tvö tungumál í takinu og upp frá því skilji það alveg á milli tveggja málkerfa. Sum lítil börn læri jafnvel þrjú eða fjögur tungumál án tilsagnar, að því er virðist jafn leikandi létt og þau læra að hjóla. Greind barnanna, menntun foreldra og kunnátta þeirra í viðkomandi máli eða þjóðfé- lagsstaða virðist ekki skipta máli fyrir málanám litlu barnanna, svo framarlega sem þau umg- angist innfædda. Alþjóðasamtök tungumála- kennara efndu til samstarfs við sérfræðinga frá sex löndum um tungumálanám 4-8 ára barna og afraksturinn var bók: „Teaching Foreign Languages to the Very Young", sem byggir á reynslu þeirra og fræðimennsku. Að sögn greinarhöfundar rennir reynsla þeirra og kannanir stoð- um undir þá skoðun að æskilegt sé að leikskólabörn læri erlend mál frá 4 ára aldri. „Á þeim aldri ná þau leikni og nákvæmni í framburði sem endist þeim alla ævi. Reynslan hefur sýnt að yf- irleitt ná menn ekki sömu leikni eftir 10 eða 11 ára aldur." Greinarhöfundur segir önnur rök hníga í sömu átt. Hafi sýnt sig að tvítyngd börn skari að ýmsu leyti fram úr börnum sem ekki hafi lært erlent mál. Reynsla barns af tveim málkerf- um virðist efla sveigjanleika hugsunar og gefa því yfirburði í hugtakamyndun. Börn, sem læri erlent mál á unga aldri, geti betur skilið móðurmál sitt þegar þau veröa meðvituð um að til eru önnur tungumál. " Forstjóri SVR heimilaði ekki ostaauglýsingar á strætisvögnum—~ QQ(öól “ Beinagrindur í æ-mék f/a/nst &£rr/i \ óæskilegn samhengi múif ösmbkk/egt ! Tíminn spyr... Sagt var...

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.