Tíminn - 19.07.1996, Page 16

Tíminn - 19.07.1996, Page 16
Vebrib (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland til Vestfjar&a: Sunnan gola eba kaldi og rigninq í fyrstu en hæg vestlæg átt og smá skúrir þegar lí&a tekur á daginn. Hiti 10 til 14 stig. • Strandir og Nor&urland vestra: Su&vestan kaldi oq rigning ví&ast hvar í fyrstu, en vestan gola e&a kaldi og smá skúrir síbdegis. Hiti 10 til 15 stig. * • Norburland eystra til Austfjar&a: Sunnan kaldi og dálítil rigning, en gengur í hæga vestlæga átt og fer a& létta til seint i dag. Hiti 10 til 16 stig. • Su&austurland: Sunnan og su&vestan gola e&a kaldi og súld e&a rigning fram yfir hádegi en sí&an hæg vestlæg átt og skýjab me& köfl- um. Hiti 10 til 15 stig. • Mibhálendib: Hæg vestlæg átt og smá skúrir vestan til en sunnan gola e&a kaldi og rigning austan til. Hiti ver&ur á bilinu 5 til 10 stig. Framkvœmdir vib Hvalf/arbar- göng í fullum gangi: Rífandi gang- ur í verkinu „Það er rífandi gangur í verkinu," svara&i Hermann Sigurbsson staö- arverkfræöingur hjá Fossvirki aö- spuröur um ganginn í fram- kvæmdum viö Hvalfjarðargöng, en göngin eru orönir rúmir 100 metrar aö sunnanveröu. Sprengt er aö meðaltali sex metra á dag. í hverri sprengingu eru sprengdir rúmir fjórir metrar og er sprengd aö meðaltali ein og hálf sprenging á dag. „Á meðan þetta gengur eins og þetta gengur núna. Nú gengur þetta mjög vel, fjallið er gott og aöstæður góðar. Strákarnir eru farnir að læra á þetta þannig að þetta er farið að rúlla," sagöi Her- mann. Nokkrar tölur um gerð Hvalfjarð- arganga: Við verkið starfa 60 manns. Við sprengingarnar verða notuð 600 tonn af dýnamiti. Sprengingar verða 1.400 talsins. Verkið á að taka 2 ár, auk eins árs í frágang. Þá geta menn hindrunar- laust ekið undir Hvalfjörð, lægst fara menn 165 metra undir yfirborð sjávar. -o/tr VMSÍ um úrskurö kjaranefndar um launahœkkanir til ríkisforstjóra og presta: Nóg að gera viö að úthluta peningum „Ég sé aö þaö er nóg aö gera viö aö úthluta peningum og þetta virbist vera í rýmra lagi mibaö viö 2700 krónur + 1000 kr. + 2700 krónur sem okkar félags- menn fengu á samningstíman- um," segir Björn Grétar Sveins- son formaöur Verkamannasam- bands íslands um þá ákvöröun kjaranefndar ab hækka laun ríkisforstjóra um rúm 6% og laun presta um rúm 9%. Hann segir aö nú trúi því enginn aö krafa aöildarfélaga VMSÍ frá síöustu samningum um 10 þús- und króna mánðarhækkun taxtakaups sé óábyrg krafa, eins og rábmenn þjóöarinnar sögöu þá. Formaður VMSÍ segir að þessi úrskurður kjaranefndar komi í sjálfu sér ekki á óvart vegna þess að vitað var að þarna væri „mik- ið fjör á ferðinni." Hann segir að á fundum sínum um landið með stjórnum og trúnaðar- mannaráöum aðildarfélaga VMSÍ heföu menn farið sameig- inlega yfir úrskurð kjaradóms frá sl. hausti og minnst á kjara- nefnd í leiðinni, enda sé kjara- dómur „stóridómur" og kjara- nefnd nokkurskonar „fram- haldsdómur." Þá sé það ágætt fyrir launafólk í landinu að rifja þetta vel upp þegar fer að nálg- ast undirbúning að gerð næstu kjarasamninga, en gildandi samningar renna út um kom- „Það er ekki gleymt að hinir andi áramót. svokölluðu ábyrgu aðilar í þjóð- félaginu voru að fá allt að því 60 þúsund króna launahækkun á mánuði sl. haust og enginn fór niður í það sem okkar fólk fékk," segir formaður VMSÍ. Hann vekur jafnframt athygli á því að á sama tíma og þetta eigi sér stað sé sífellt verið að brýna það fyrir láglaunafólkinu að það eigi að vera ábyrgt í sínum launakröfum. -grh Bjöm Grétar — ekki gleymt oð hnir svokölluöu ábyrgu aöilar í þjóöfélaginu voru aö fá allt aö 60 þúsund króna launahcekkun á mánuöi síöastliöiö haust. Meira en þriöjungur allra 70 ára og eldri rúmast í öldrunarstofnunum og íbúöum aldraöra: Sjötti hver á stofnun og yfir 800 á biðlista Matvaran á bensínstöövunum ESSO hefur riöiö á vaöiö meö talsvert matvöruúrval á bensínstöövum sínum á fimm stööum á höfuöborgarsvœöinu, Stórahjalla í Kópavogi, Lœkjargötu í Hafnarfiröi, Skógarseli í Breiöholti, viö Ægissíöu og Gagnvegi í Reykjavík. Fleiri stöövar fylgja í kjölfariö undir samheitinu Hraöbúö ESSO — allt til alls. íþessum búöum veröa rúmlega 300 vörunúmer, allt þaö helsta, meö- al annars mjólkurvara og steikurnar á grilliö. Lögn strengja vegna lýsingar Reykjanesbrautar: Ræktunarsamband Flóa og Skeiða með langlægsta tilboðið Rými er fyrir 6. hluta allra Is- lendinga 70 ára og eldri (um 3.400 af 20.500 á þessum aldri) á öldrunarstofnunum í land- inu. Auk þess voru sérstakar íbúðir fyrir aldraða orbnar rösklega 2.600 áriö 1993, þar sem áætla mætti að byggju um 3.900 manns, mibað vib tvo íbúa í helmingi íbúbanna. Þannig ab ekki mun fjarri lagi ab rösklega þriðjungur (35- 36%) allra landsmanna 70 ára og eldri, eba samtals um 7.300 aldrabir, búi nú í íbúðum aldr- abra eba öldrunarstofnunum. Samt voru um 800 aldrabir á biölistum eftir þjónustu- eba hjúkrunarrými á sl. hausti, þar af um helmingurinn í brýnni þörf fyrir pláss. Samkvæmt þessu þurfa/vilja kringum 40% þessa aldurshóps búa í sérstökum stofnunum eba íbúðum fyrir aldraba. Tölur um þróun vistrýmis fyr- ir aldraða síðasta aldarfjórðung- inn (1971-95) ásamt upplýsing- um um biðlista eru raktar í rit- unu Sveitarstjórnarmál. Að Reykvíkingar skuli vera í tölu- verðum meirihluta á biðlistun- um (450 af 800) þarf ekki að koma á óvart í ljósi þess að stofnanarými fyrir aldraða eru hlutfallslega miklu færri þar en í öllum öðrum landshlutum. Þjónustu/hjúkrunarrými eru einungis fyrir 8. hvern (124 af hverjum 1.000) sjötugum og eldri í Reykjavík borið saman viö nærri 5. hvern (196 af 1.000) á landsbyggðinni utan Reykja- ness. Langhæst er hlutfallið á Suðurlandi þar sem stofnanir rúma næstum 3. hvern (313 af 1.000) 70 ára og eldri. í Reykjavík vantar um 690 rými til viöbótar á öldrunar- stofnunum og um 200 á Reykja- nesi til að ná sama þar hlutfalli og á landsbyggöinni, þ.e. til að nærri 5. hluti allra þeirra sem náð hafa 70 ára aldri komist á stofnun. í ljósi þess að öldrunar- rýmum hefur fjölgað hlutfalls- lega helmingi minna heldur en öldruðum á þessum áratug má tæpast búast við að mikill fjöldi öldrunarrýma bætist við á allra naestu árum. íbúðir fyrir aldraða eru hins vegar hlutfallslega töluvert fleiri í Reykjavík (136 á 1.000 aldr- aðra) heldur en víðast hvar á landsbyggðinni, nema á Vest- fjörðum þar sem slíkar íbúðir eru langflestar (210 á 1.000 aldr- aðra) en þær eru einnig mjög margar á Reykjanesi (184 á hverja 1.000). í öðrum lands- hlutum eru íbúðir aldraðra miklu færri. En rúmlega 2.600 íbúðir á 20.100 sjötuga og eldri á landinu öllu (1993), þýðir 13 íbúðir fyrir hverja 100 aldraða að meðaltali, sem gæti svarað til þess að kringum fimmti hlutu fóíks á þessum aldri búi í slíkum íbúðum. Hlutfall aldraða í sérstöku húsnæði fyrir aldraða — stofn- unum og íbúðum — virðist hæst á Vestfjörðum, eða nærri því helmingur (47%) sjötugra og eldri, þ.e. sé miðað við að 3 búi að jafnaði í hverjum tveim íbúð- um. Hlutfallið er litlu lægra á Suðurlandi, eða 45%, en 2-3% þar fyrir neðan á Norðurlandi eystra og Reykjanesi. í Reykjavík og Austurlandi virðist um þriðj- ungur þessa aldurshóps í sér- stökum híbýlum fyrir aldraða en lang lægst er þetta hlutfall á Norðurlandi vestra, um 29% aldraðra — en Norðurland vestra er sá landshluti þar sem hæst hlutfall íbúanna er orðiö 70 ára eða eldri. Verktakafyrirtækib Ræktunar- samband Flóa og Skeiba á Selfossi var meö langlægsta tilboöiö í lagningu strengja vegna lýsingu Reykjanesbrautar. Fyrirtækib var meö lægstu tilboöin í alla þrjá verkhlutana. í heild sinni hljób- abi tilbob þeirra upp á 65 milljón- ir kr., sem er tæplega 18 milljón- um lægra en kostnaðaráætlun Vegager&arinnar gerði ráö fyrir. Næstlægsta tilbobiö var frá Raf- magnsverkstæði Birgis ehf, eba 86 milljónir. Sláandi er hversu mik- ill munur er á hæsta og lægsta til- bobi, e&a rumlega 73 millj. kr., en hæsta tilbobib átti Arnarverk í Kópavogi. Þab tilboð hljóbaöi upp á rúmlega 138 milljónir króna. Ólafur Snorrason framkvæmdar- stjóri Ræktunarsambandsins sagöi' fyrirtækiö hafa getaö boöiö svo lágt vegna þess hversu góö og ódýr tæki fyrirtækið væri meö. Kostnaðinum væri ekki náð niður með lágum launakostnaði. Aðspuröur aö því hvers vegna svona mikill munur væri á hæsta og lægsta tilboði sagði hann að verkið ætti að vinnast á mjög stuttum tíma, og því heföi al- mennt verið boðið mjög hátt. Menn hafi verið mjög hræddir við að standast ekki tímamörkin. Framkvæmdir við lagningu strengsins hefjast nú um helgina, og á verkinu að vera lokið fyrir 1. september nk. Vegageröin er að bjóða út vinnu við ljósastaurana, en þeim framkvæmdum á að vera lok- ið fyrir 1. nóvember. Að sögn Ólafs munu um 10-20 manns starfa við lagningu strengs- ins, þann eina og hálfa mánuð sem sá hluti verksins tekur. -sh

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.