Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 2
2 I Laugardagur 27. júlí 1996 Hugmyndir um olíuhreinsunarstöö í Cufunesi á borbinu. Hákon Björnsson, framkvœmdastjóri Áburbarverksmiöjunnar: út fyrir ab geta Hákon Björnsson framkvœmdastjóri Áburbarverksmibjunnar segir útlit sé fyrir ab olíuhreinsunarstöb gœti verib mjög hagkvœm, en þœr hugmyndir eru svar vib samdrœtti sem orbib hefur í áburbarframleibslu á íslandi. Lítur veriö Hugmyndin um olíuhreins- unarstöð á íslandi gæti veriö nærtækari en margur hefði talið líklegt fyrir fáum árum. Áburðarverksmiðjan í Gufu- nesi er aö skoða möguleika á því að stofna olíuhreinsistöð sem sæi um að endurvinna smurolíur sem notaðar eru á bílvélar. „Það fellur mikið til af olíu sem notuð er á bílvélar í Evrópu og Bandaríkjunum. Þessari olíu er víðast hvar brennt, sem er ekki talin vera góð lausn, en er sú besta sem menn hafa fundið til þessa. Við höfum verið í samstarfi við bandarískt fyrirtæki sem er að reisa verksmiðju og ætlar að end- urvinna í Fíladelfíu og þeir hafa sýnt áhuga á að gera það hér. Það er búið að fara lauslega yfir hag- kvæmni þess og það lítur út fyrir að það geti verið mjög hagkvæmt að gera það hér og því hafa menn ákveðið að skoða það nánar," sagði Hákon Björnsson fram- kvæmdastjóri Áburðarverksmiðj- unnar í samtali við Tímann í gær. Hann segir að verið sé að skoða möguleikana, bæði á því að reka báðar verksmiðjurnar og jafn- framt möguleikann á að hætta framleiðslu á áburði og að olíu- hreinsunin komi í staðinn. Allar hugmyndir um starfsemina byggja á því að hún fari fram í Gufunesi. Þar er framleitt vetni vegna áburðarverksmiðjunnar og er hugmyndin að nýta vetni úr vetnisverksmiðju í endurvinnslu olíunnar, ásamt því að nýta ann- an búnað og aðstöðu á svæðinu. -En hvað með mengun? „Náttúrulega höldum við því fram að við séum ekki með neina mengun frá áburðarverksmiðj- unni. En hvað varðar olíuhreins- unarstöbina, þá yrði olían flutt hingað til lands í skipum, á tanka hér og unnin hér. Hér á sér ekki stab neitt ferli sem gefur frá sér nein mengandi efni. Síðan yrði þetta allt saman flutt úr landi aft- ur. Óhreinindin sem hreinsuö eru úr olíunni eru notuð í asfalt og yrðu seld úr landi sem asfalt. Það er enginn mengandi útblástur frá þessu eða neitt slíkt," segir Hákon og tekur undir að starfsemin sé einhvers konar skiljun og í raun- inni sambærilegt og olíubirgða- stöð. Um 80% af endurunnu olíunni er notub aftur sem smurolía á bíla. „Hitt skiptist svo á milli þess að vera notað sem íblöndun í as- falt og brennsluolía." Hákon segir að töluvert sé í að það skýrist hvort af þes§ari fram- kvæmd verði. „Við höfum lagt inn gögn til Skipulags ríkisins til þess að fá fram afstöðu til stab- setningarinnar hér og það tekur sinn tíma. Svo að því fengnu er ýmis heimavinna eftir hvab varb- ar erlendu aðilana í þessu." Starfsmenn við olíuhreinsunar- stöðina yrðu á bilinu 30 til 35, en í dag starfa um 100 manns hjá Áburðarverksmiðjunni. Hákon viðurkennir að í raun yrbi fækk- un á starfsmönnum ef Áburöar- verksmibjunni yrði lokab og ekk- ert annað kæmi í staðinn en olíu- hreinsunin. Hins vegar segir hann ekki alla von úti um að eitt- hvað fleira gæti komib til. „Menn hafa þá nefnt að það væri hægt ab nýta vissan hluta hér til áburðar- innflutnings og þab væru fólgin í því einhver störf," segir Hákon. „Vandamálið sem vib búum við í Áburðarverksmiðjunni er að notkun á áburði hefur farið mjög minnkanndi undanfarið og við sjáum ekki fram á að þeirri þróun sé lokið. Þó hún sé orðin mikið hægari síðustu árin, þá sjáum við „Að nota tilfinningar geð- sjúkra og fjölskyldna þeirra sem peö í eilífu þrátefli um fjármuni eins og gert hefur verið er ekki sæmandi siðuðu fólki. Geðhjálp gerir þær kröf- ur til heilbrigisyfirvalda ab notaðar verði aðrar abferbir vib rekstur heilbrigðiskerfis- ins í framtíðinni," sagði Ing- ólfur H. Ingólfsson fram- kvæmdastjóri Geðhjálpar í ekki fram á neina aukningu og sjáum ekki fram á að við höfum neina útflutningsmöguleika. Þá er rekstrareiningin orðin svo smá hjá okkur að þetta magn stendur ekki undir heilli verksmiðju. Þess vegna höfum við verið leitandi um aðra valkosti af ótta við ab þessi samdráttur mundi halda dag um nýjustu sparnabar- hugmyndir í heilbrigðiskerf- inu. Hann segir tillögurnar þvílíka ógnun vib velferb og heilbrigbi gebsjúkra ab óhugs- andi sé að þær nái fram ab ganga. Ingólfur segir það ótrúlegt að sjúkrastofnun skuli leggja til að hætta þjónustu við geösjúka til þess ab spara fé. „Skilja heil- brigöisyfirvöld umræðu síbustu áfram og ab því kæmi að magnið yrði of lítið til þess að geta staðið undir verksmiðjunni. Þannig að það er hugsunin á bak við þetta," segir Hákon um ástæður þess að hugmynd um olíuhreinsunarstöð í Gufunesi er komin upp á borðið. -ohr vikna í fjölmiðlum um málefni gebsjúkra á þann veg að þjón- ustunni við þá sé ofaukið í heil- brigðiskerfinu?" spyr Ingólfur. Gebhjálp skorar á heilbrigðis- ráðherra að snúa við blaðinu og efla þjónustu við gebsjúka þannig að því hættuástandi sem ríkir í málefnum þeirra verði af- létt og þjónustan þess í stað byggð upp svo viðunandi veröi. -JBP Framkvœmdastjóri Gebhjálpar: Tilfinningar peb í þrátefli um peninga Sagt var... Idjótaháttur er hæfnisskilyröi „Þorpsidjótarnir eru horfnir úr þorp- inu — en komnir á auglýsingastof- urnar. Þab er ekki mjög merkilegt lib sem er fengið til ab fjalla um vib- kvæm mál eins og persónu manna í frambobi til forseta. í mínum augum er þetta allt tómatsósa." Segir Indribi G. Þorsteinsson, rithöf- undur um auglýsingar og forsetafram- bob. Alþýbublabib. Þetta er alltaf spurning um samanburb „Mibab vib þab mannval sem er í bæjarstjórn Hafnarfjarbar, þá sómir jóhann Bergþórsson sér vel þar." Segir Sigurbur T. Sigurbsson, formabur Verkamannafélagsins Hlífar í Hafnar- firbi. Tíminn. Einhvers sta&ar veröa vondir ab vera „Ég hef haft samúb meb þessu fólki og er satt ab segja ekki í góbri ab- stöbu til þess ab beita mér fyrir því ab þarna verbi lokab." Segir leigusalinn Fribrik Stefánsson um fíkniefnabælib í Mjölnisholti. Á stabn- um býr fyrst og fremst fólk sem langt er leitt af neyslu. DV. Er Babe þá tækifærissinni? „Hins vegar tókst sumum forkólfum vinstriöfgastefnunnar ab hagnast á öllu saman. Þannig erfráfarandi for- maður Alþýbubandalagsins og fyrr- um fjármálarábherra orbinn forseti íslands." Segir Tryggvi V. Líndal þjóbfélagsfræb- ingur í kjallaragrein DV um „afdrif vinstriöfgaaflanna". Skipt um hlutverk „Fangi á Litla-Hrauni slapp út úr ein- angrunarklefa og tókst ab koma fangaverbi inn í fangaklefa." Baksíbufrétt á DV. Er hægt ab auka neysluþörfina fyrir dömubindi meb auglýsing- um? Fara fleri konur á túr, eru þær oftar á túr og lengur eftir því sem dömubindaauglýsingar eru fleiri? „Lögmál markabarins eru einfaldlega [Dau ab auglýsingar auka sölu, sem þá gerirframleiðendum kleift ab framleiba vöruna í meira magni." Segja auglýsingamenn Hvíta hússins í samtali vib Moggann um dömubindi. Þeir liggja hvort eb er svo vel vib höggi „Bitna harbast á öldrubum og geb- sjúkum" Fyrirsögn Moggans á grein um sparn- abartillögur Sjúkrahúss Reykjavíkur. Auglýsingastofur voru snibugar þegar þær töldu forsetaframbjóbendum trú um ab þab kosti 30 milljónir ab verða forseti. Búnar voru til hrútleibinlegar auglýsingar og græddu margir vel á glámskyggni frambjóbenda og kosn- ingastjóra ab eyba fé og orku í þessa ósmekklegu vitlaysu. Nú er komin niburstaba rannsóknar sem Vibskipta- blabib gerbi sem sýnir ab þeir sem auglýstu mest fengu fæst atkvæbi og öfugt. í heita pottinum er fullyrt ab úrslitin hafi verib réttlát vegna þess ab þeir sem héldu ab þeir gætu orbib forsetar fyrir tilstilli auglýsingastofa eru ekki færir um ab gegna embætt- inu ... • Ástþór Magnússon fékk fæst at- kvæbin og auglýsti langmest og sannar prýbilega þá kenningu ab þab er tómur fíflskapur ab eyba fé í slík fá- nýti sem þab er ab auglýsa frambjób- endur á eins kjánalegan hátt og raun ber vitni. Heiti potturinn er sammála um ab Ástþór hefbi fengib margfalt fleiri atkvæbi ef hann hefbi sparab sjónvarpsglápurum ab horfa á andlit sitt sér til óbóta ... • Fullyrt er ab jóhann G. Bergþórsson muni stofna stjórnmálaflokk subur í Firbi ef hann verbur hrakinn út úr bæjarmálapólitíkinni. Eins og sakir standa er talib líklegt ab Ingvar Vikt- orsson, bæjarstjóri, verbi mebal stofnenda ásamt slatta af öbrum kröt- um og sjálfstæbismönnum sem Jó- hann í Hagvirki hefur reynst vel á sín- um velgengnisárum ...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.