Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 27.07.1996, Blaðsíða 13
Laugardagur 27. júlí 1996 17 m % 'tÉy ' " . IVl eð sínu nefi í þættinfum í dag er óskalag fyrir ungan gítarleikara á Subur- landi sem endilega vildi fá hljóma við einn sumarsmellinn af nýjustu Sixties plötunni og er stuðst vib þá útsetningu hér. Þetta er raunar gamalt lag með hljómsveitinni Pétri og úlfun- um. Lagið er eftir Karl Eiríksson og textinn er augljóslega sam- bræðingur sem hljómsveitin ber sameiginlega ábyrgb á en fyr- ir honum eru skrábir Eggert Pálsson, Kjartan Ólafsson, Pétur Jónasson og Kristján Sigmundsson. Góða söngskemmtun! STJÁNI SAXÓFÓNN Viðlag: H H7 (Saxófónn, saxófónn, saxófónn, saxófónn) H7 E H A Stjáni er æbi æbi æði H E H A H Stjáni er saxófónn. E H A Stjáni er æði æði æbi H E H A H Stjáni er saxófónn. Gís Hann var ofsa aumur gæi H AGís sem enginn vildi sjá, A en ekki vantaði vitglóruna H þó vísu væri hún smá. Gís Hann þráði bara ab verða frægur H AGís en flestum virtist þá, A ab frægð hans væri fjarlægt mark H sem erfitt yrði að ná. viðlag: Saxófónn, saxófónn saxófónn ... Stjáni er æði æði æbi Stjáni er saxófónn... Það þurfti að vera eitthvaö sérstakt sem öllu kæmi af stað. Stjáni fór ab hugsa um það og heilann setti í bað. Hann náði sér í nótnabók og náði að pikka upp tón og keyrði síðan ofaní bæ og keypti saxófón. viðlag: Saxófónn ... Gís Nú er hann ofsa góður gæi H AGís sem allir dýrka og dá. A Á allra vörum er nú Stjáni H hann allar stelpur þrá. H H7 X X 2 3 4 1 E X 2 1 3 0 4 U31 0 2 3 1 0 0 As(Gís) < > < M > X 1 2 0 < i < T I Aj X X 1 I I 4 Viðlag: Saxófónn ... ' ■ L ' ' Af>pe,feina&GL&a tn/fófflinjfu. 250 gr smjör 250 gr sykur 3egg Rifib hýði af 2 appelsín- um, ásamt safanum 50 gr subusúkkulabi 50 gr hnetukjarnar 250 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft Smjör og sykur hrært vel saman. Eggjunum bætt í einu í senn og hrært vel á milli. Appelsínuraspi og -safa bætt út í. Súkkulaði og hnet- ur saxað og blandab saman við hveitið og lyftiduftið, sett út í hræmna. Deigið sett í vel smurt form og bakað í ca. 50 mín. við 175° neöar- lega í ofninum. Kakan kæld og flórsykri hrærðum út með appelsínusafa smurt yfir kök- una. Rifinn appelsínubörkur settur á, í skraut. Appelsínubolla. Appei^ínaéoiian- {/ýiawá/ tn, 250 gr hveiti 100 gr smjör 2 tsk. lyftiduft 3 msk. sykur 1 egg 1 dl appelsínusafi 2 dl flórsykur hrærbur út í appelsínusafa og appel- sínuraspi stráb yfir Saxið saman hveiti og smjör með hnífsblaði og fingrunum. Bætið út í lyfti- dufti, sykri, eggi og appels- ínusafa. Jafnið í deig með skeið. Deigið sett á smurða plötu með tveim skeiðum eða bakað í tvöföldu pappírs- formi við 175° í ca. 20 mín. Flórsykurbráðin borin á boll- urnar volgar og röspubu appelsínuhýði stráð yfir. Atnenki zpiaiaia í/>áj '125 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft Appelsínukaka. 75 gr smjör 1/2 msk. rjómi 1/2 egg Fylling: 500 gr epli 50 gr smjör Sykur 1 tsk. kardimommur 1 tsk. kanel 1 tsk. engifer Hveitið er sigtað saman með lyftiduftinu og hnoðab saman með rjóma, eggi og smjöri. Skiptið deiginu í 2 hluta. Þeir eru flattir út í kringlóttar kökur. Önnur deigkakan er sett í smurt form. Eplin skræld og soðin í mauk, brögðub til með kryddinu og smjöri bætt út í. Látið kólna. Sett í mótið ofan á deigbotninn, hin deigkak- an lögð yfir, þrýst vel ab á köntunum með hjálp smá- vegis eggjahvítu. Kakan bök- uð við jafnan hita, ca. 200°, í ca. 30 mín. Borin fram volg eða köld, flórsykri stráð yfir. Gott er að bera rjóma eba ís með. Vöfflur. l/öfáiar tn/ £afctöfiiatnjöii Fyrir þá sem þola ekki hveiti Vib brosum Pétur litli: „Ég stal ekki jarðarberjum úr garðinum hennar Kristínar og svo sá hún mig heldur alls ekki." Páll trúbi vini sínum fyrir því, að hann hefði verið að „biðja" fyrrverandi eiginkonu sinnar. „En hún hafnaði mér. Hún heldur nefnilega að ég sé að reyna að ná aftur einhverju af peningunum mínum." Ekkjan hafði gifst aftur og Stína vinkona óskabi henni til hamingju, en spurði jafnframt hvort eiginmaðurinn nýi væri ekki oft að tala um fyrri konuna sína. „Jú, einmitt, en hann er alveg hættur því. Ég fór þá bara ab tala um næsta eiginmann minn." 100 gr smjör 100 gr sykur 2 eggjaraubur 70 gr kartöflumjöl 2 stífþeyttar eggjahvítur Smjörið og sykurinn hrært vel saman. Eggjarauðunum hrært saman við. Kartöflu- mjölinu bætt út í og síöast er þeyttum eggjahvítunum blandað saman við hræruna. Vissir þú ab ... 1. Marie og Pierre Curie fengu bæði Nóbelsverb- laun. 2. Þurr Martini-kokkteill er gin og vermouth. 3. Gouda-osturinn er upp- mnninn í Hollandi. 4. Það var Marlon Brando sem lék aðalhlutverkið í kvikmyndinni „Gubfabir- inn" (1. hluta). 5. „Ormurinn langi" var skip Ólafs konungs Tryggvasonar. 6. Salvador Dali var spænskur listmálari. 7. Systurnar Charlotte, Emily og Anne Bronté skrifuðu allar heimsfrægar skáldsögur. 8. Winston Churchill hlaut Nóbelsverblaun í bókmenntum. 9. Skáldið Nordahl Grieg fórst í flugslysi yfir Þýska- landi. 10. Viktoría drottning ríkti í Bretlandi 1837-1901. w Ef við ætlum ab borba abeins minna, þá er þab ágætt ráb ab fá sér vatns- glas ábur en vib byrjum ab borba. w Gott er ab núa hend- urnar meb örlítilli matarolíu ábur en vib hnobum deig, tollir þab ekki eins vib. Ef vib látum örlítib edik saman vib eggjahvíturnar, þegar vib bökum marengs, verba hvíturnar stífari. 4—

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.