Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 13
Mi&vikudagur 7. ágúst 1996 13 Leikaranum góbkunna Anthony Quinn (Grikkinn Sorba) er fleira til lista lagt en leiklistin, hann þykir einnig góbur málari. Hér stendur hann vib eitt verka sinna, af hinni grcenleitu konu. Málverkib hefur verib valib til ab prýba krítarkort, sjá kortib sem hann er meb íhendinni. Af skilnaðarmálum Skilnaðarmálin ganga fremur hægt fyrir sig hjá Ant- hony Quinn (81 árs) og konu hans til 30 ára, Iolanda. Á meðan þrætt er um skiptingu eigna þá hefur Ant- honu eignast sitt annað barn með fyrrum einkaritara sínum, Kathy Bevin, þannig aö nú eiga þau eitt af hvoru, þ.e. einn strák og eina stelpu. Á síðasta skilnað- arfundi meö Iolanda og lögfræðingi hennar á Anthony að hafa misst stjórn á sér þegar talið barst að mynd- verkasafni hans en það er metið hátt í peningum ab ógleymdu tilfinningalegu gildi þess fyrir listamann- inn. ■ lolanda og lögfrœbingur hennar rába rábum sínum enda mikib íhúfi. Sonur Anthonys Quinn, Lorenzo Quinn hefureignast sitt annab barn meb eiginkonu sinni Ciovanna. Hvítvobungurinn kom í heiminn nokkr- um vikum eftir ab afi hans varb fabir ab öbru barni meb fyrrum einka- _ ritara sínum, Kathy Bevin. Hinn 81 árs gamli leikari og málari eignast því börn og barnabörn til skiptis þessa daganna. I TÍIVIANS Anthony gengur þungbrýnn af skilnabarsamkomu■ lagsfundi. Framsóknarflokkurinn Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík verður farin þann 17. ágúst n.k. Farið verður á Snæfellsnes. Nánar auglýst síðar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Vestfirðingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjaröarkjördæmi verður haldið á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síöar Stjórn KFV ÚTBOÐ F.h. Reykjavíkurhafnar er auglýst eftir tilbobum í gatnagerð í Örfirisey og nefnist verkið: „Crunnslób, gatnagerb". Helstu magntölur eru: Frárennslis- og ni&ufallslagnir 200 m Niöurföll 10 stk. Malbik m. 20 cm púkklagi 4000 m2 Steyptur kantsteinn 600 m Steyptar gangstéttir 350 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og meb mi&vikudeginum 7. ágúst nk. gegn kr. 10.000,- skilatryggingu. Opnun tilboba: þribjudaginn 20. ágúst 1996 kl. 14.00 á sama stab. nr rvh 120/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 5525800 Nýr umboðsmaður Tímans í Bú&ardal er Magnús Freyr Ágústsson. Dalbraut 4. Sími 434 1239. UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ Laust embætti forstjóra Land- mælinga Islands Laust er til umsóknar embætti forstjóra Landmælinga ís- lands skv. 2. gr. laga nr. 31/1985. Starfib er veitt til 5 ára frá og meö 1. september nk. Absetur stofnunarinnar er nú í Reykjavík, en frá og með 1. janúar 1999 mun aðsetur stofnunarinnar verða á Akra- nesi. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun um menntun og störf sendist ráðuneytinu eigi síðar en 9. ágúst nk. Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í ráðuneytinu. Umhverfisráðuneytið Fræðslumiðstöð Reykjavíkur auglýsir lausa stöðu skólastjóra Vesturhlíðarskóla Vesturhlíbarskóli er skóli fyrir heyrnarlausa og heyrnarskerta nemendur. Skólinn er tvítyngisskóli sem byggir á táknmáli og íslensku. Umsækjandi þarf að hafa kennaramenntun. Æskilegt er að hann hafi stjórnunarreynslu og hafi kunnáttu og færni í tákn- máli. Umsækjandi þarf að vera lipur í mannlegum samskipt- um. Næsti yfirmaður: Fræðslustjórinn í Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst nk. Umsóknir sendist starfsmannadeild Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur, Tjarnargötu 12, 101 Reykjavík. Reykjavík 2. ágúst 1996 Fræðslustjórinn í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.