Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.08.1996, Blaðsíða 15
Miövikudagur 7. ágúst 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR HASKOLABIO Slmi 552 2140 SERSVEITIN Slmi 551 9000 Sími 553 2075 MULHOLLAND FALLS Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NORNAKLÍKAN BÍCBCC' o^-o SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL SPY HARD ((HÆPNASTA SVAÐI) Þser eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það bórgar sig ekki jað flkta við ókunn öfl. BLACK SHEEP t Yfirnáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd éftir leikstjórá „Threesome" „The Craft“ var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár. Sýnd kl., 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Frábær spennumynd i anda Chinatown með úrvalsliði Ieikara. Mullholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Liekstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL Abby ér beinskeyttur óg oröheppin stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er bullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgerfi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle. Gallinm er sá að hann heldur jað þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Forsýning í kvöld kl. 9. í THX DIGITAL. KLETTURINN Sýndkl. 5. (THX DIGITAL. EXECUTIVE DECISION Sýnd kl. 11.15. B.i. 14 ára. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7. MRS. WINTERBOURE Sýnd kl. 5, 9, og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. I BOLAKAFI SHintev R i u MACLUNE LAKE FIUSBH SPY HARD WntehböurnE ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 SÉRSVEITIN Saga um unga konu sem datt óvænt í lukkupottinn. Þeir sem féllu fyrir „Sleepless in Seattle" og „While You Were Sleeping" falla kylliflatir fyrir „Mrs, Winterbourne". Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Sýnd kl. 7 og 9. ALGER PLÁGA Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjórnanda á gömlum disilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) NU ER ÞAÐ SVART' Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skýlda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. NICK OF TIME FARGO ★ Ó.H.T. RÁS 2 ★★★1/2 A.I. MBL ★ ★★1/2Ó.J. BYLGJAN Ekkert er ómögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í THX DIGITAL SKITSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn, Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5 og 11. B.i.12 ára. Sýnd kl. 5. TOY STORY Hvað myndir þú.gera ef þú hefðir 90 mínútur til áð bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Framhjáhald ★★ ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 SÉRSVEITIN A&alhlutv: Julia Roberts, Robert Duvall og Denn is Quaid Leiksjtóri: Lasse Hallstrom Útgefandi: Warner Bros Aðalpersóna myndarinnar, Grace, sem leikin er af Juliu Roberts sér eiginmanninn kyssa einhverja Ijósku úti á götu og kemst, réttilega, að þeirri niðurstöðu að hann haldi fram hjá henni. í kjölfarið fylgja hjónabandserfiðleikar og aðskilnaður. Á kvenfélagsfundi kemst hún að fleiri ævin- týrum eiginmannsins og kemur í kjölfarið upp um ýmis ævintýri vinkvenna og eig- inmanna þeirra á fundinum. Það atriði er líklega það skásta í myndinni. Þetta er ekki rismikil mynd, Julia Roberts hefur ekki þótt hæfileikarík leikkona fram að þessu, og bregst ekki þeim væntingum í þessari mynd. Dennis Quaid nær aldrei sambandi við persónurnar sem hann leik- ur. Þetta er samt ekki beinlínis léleg mynd og mun betri en margt af því ferlega rusli sem rutt er út á myndbandamarkaðinn. Þokkalega hugljúf mynd um svolitla fjöl- skyldu og ýmiskonar uppgjör innan henn- ar. Trúlega ágætis konumynd, en ekkert eftirsóknarverð fyrir spennufíkla. Miðl- ungsmynd með tvær stjörnur. -ohi Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.15. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. í kjölfar Tommy Boy koma þeir Chris Karley og David Spade og eyðileggja framboð og pólitík í samvinnu við leikstjóra Wayne’s World. A1 Donolly er í framboði til fyikisstjóra og ]>að eina sem gæti komið í veg fyrir kjör hans er Miki bróðir hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. MISSION IMPOSSIBLE ROBERT MICHELLE REDFORO PFEIFFER Ekkert er ómögulegt jiegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL. FARGO Nýjasta snilldarverkið eftir Joel og Ethan Coen (Miller’s Crossing, Harton Fink) er komið á hvita tjaldið. Misheppnaður bílasali skipuleggur mannrán á konu sinni til að svíkja fé úl úr forríkum tengdapabba sinum. Til verksins fær hann ógæfulega smákrimmá sem klúðra málinu fullkomlega. Kolsvartur húmor. Af flestum talin bosta mynd Coon bræðranna til þessa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.í. 16 ára. BILKO LIÐÞJALF! DRAKULA: DAUÐUR OG í GÓÐUM GÍR! FUGLABURIÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.