Tíminn - 31.07.1986, Blaðsíða 10

Tíminn - 31.07.1986, Blaðsíða 10
Lestunar- áætlun Skipadeild Sambands- ins mun ferma til ís- lands á næstunni sem hér segir: Aarhus: Alla þriöjudaga Svendborg: Alla miðvikudaga Kaupmannahöfn: Alla fimmtudaga Gautaborg: Alla föstudaga Moss: Alla laugardaga Larvik: Alla laugardaga Hull: Alla mánudaga Antwerpen: Alla þriöjudaga Rotterdam: Alla þriöjudaga Hamborg: Alla miövikudaga Helsinki: 10 Tíminn Fimmtudagur 31. júlí 1986 Gunnlaugur Rögnvaldsson á Skoda 130 CR. Keppir á Skóda í framleiðslulandinu Hvassafell............. 7/8 Gloucester: Jökulfell............ 6-8/8 New York: Jökulfell...............9/8 Jökulfell...............7/9 Portsmouth: Jökulfell...............9/8 St. John’s: Jökulfell...............5/8 Þetta lukkaðist stórkostlega, ekki síst miðað við það að ég kom á síðustu stundu og var heppinn að keppnisstjórinn vildi leyfa mér að aka bílnum. Undir venjulegum kringumstæðum hefði hann þver- neitað því, en ég var kominn langt að," sagði Gunnlaugur Rögnvalds- son í samtali við Tímann. Hann er nýkominn frá Tékkóslovakíu þar sem hann ók Skoda 130 L á vcgum Chemopetrol keppnisliðsins í Evrópumeistarakcppninni í rall- akstri. „Eg lauk keppni í 39 sæti af 170 keppendum sem hana hófu. en tæp- lega helmingur komst í mark. Ár- angurinn var það góður að Vaclav Arazik keppnisstjóri bauð mér að aka bílnum aftur í september og síðan í fimm keppnum á næsta ári. Liðið mun síðan smíða bíl, sem ég nota í bresku meistarakeppnina og á íslandi. Það á eftir að ganga frá ýmiskonar leyfum við yfirvöld í Tékkóslovakíu. þar sem ég er út- lendingur. en ég undirritaði samt samning eftir síðustu keppni." „Rallið sem ég keppti í nefnist Bohemia Rally og var 600 km langt. helmingur leiðanna var á sérleiðum, sem nær allar voru á malbiki. Ég gat ekki prófað bílinn fyrir keppni, en það kom ekki að sök og við lukum keppni án áfalla og bilana. Aðstoð- arökumaður var Tékkinn Pavel Se- divy, sem keppir með mér í framtíð- inni í röllum í Tékkóslovakíu . Það er mikið ævintýri að keppa þarna og spennandi að fá svona tilboð upp í hendurnar. Það munaði sama og engu að ég keppti ekki, þá hefði ekki orðið úr neinu," saðgi Gunnlaugur. SKIRADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavik Sími 28200 Telex 2101 Ertu hættulegur t UMFERÐINNI 0 án þess að vita það? Mörg lyf hafa svipuö áhrif og áfengi Kynntu þér vel lyfiö sem þú notar Manudaga Fra Stykkisholmi kl. 09.00 Fra Brjanslæk kl 14.00 Til Stykkisholms kl 18 00 fyrir brottfor rutu til Rvk fimmtudaga: Samatimataflaog manudaga Fostudaga Fra Stykkisholmi kl. 14.00. eftir komu rútu Viðkoma i inneyjum Fra Brjanslæk kl. 19 30 Til Stykkishólms kl. 23.00 Þriðjudaga Fra Stykkisholmi kl 14 00 eftir komu rutu Fra Brjanslæk kl 18 00 Til Stykkishólms kl. 21 -30 laugardaga Fra Stykkisholmi kl 09 00 Sigling um suðureyjar Fra Brjanslæk kl 15.00 Til Stykkisholms kl. 19.00 A timabilinu 1. juli til 31. aqust Miðvikudaga Fra Stykkisholmi kl 09 00 Fra Brjanslæk kl. 14 00 Til Stykkisholms kl 18 00. fynr brottfor rútu Viðkoma er avallt i Flatey a baðum leiðum Bilaflutninga er nauðsynlegt að panta með tyrirvara. Frá Stykkisholmi: Fra Brjanslæk: 4 Hjá afgreiðslu Baldurs Hja Ragnari Guðmundssyni-' Stykkisholmi, s.: 93-8120 Brjanslæk. s.: 94-2020. A timabilinu 1. mai til 30. sept. A timabilinu 1. juni til 31. agust Allt á fullu í Bohemiakeppninni. Gunnlaugur og Tékkinn Pavel Sedi- vy þeysa rallbrautina á Skoda. Zk ÖKUMAIMIMA Mikil- vægt er aö menn geri sér grein fyrir þeirri miklu ábyrgö sem akstri fylgir Bilar eru sterk- byggöir i samanburöi viö fólk Athyglisgáfan veröur þvi aö vera virk hvort sem ekiö er a þjóövegum eöa i þéttbýli. VIrAc UMFERÐAR lÐ i BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.....91-31815/686915 AKUREYRI:...... 96-21715/23515 BORGARNES:.............93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR:.....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:........ 96-71489 HÚSAVÍK:....... 96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:.......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.....97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: .97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent Varahlutir í FORD 1RD ígóðu verði owysmHF mhálsi 2 Simi 83266 TIORvk.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.