Tíminn - 31.07.1986, Blaðsíða 13

Tíminn - 31.07.1986, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 31. júlí 1986 llilllllllllllllllllllllllll DAfíRÓK ; / ' Tíminn 13 llllllllllllllllllllllll BRIDGE lllllllllllllllllllll Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík vikuna 25. júlí til 31. júlí er í Reykjavíkur apótek. Einnig er Borgarapótek opið til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en til kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00 Upplýsingar í símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00.^Á helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00, og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er* lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9.00- 19.00. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10.00-13.00 og sunnudögum kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-19.00, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspitalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17.00 virka daga til klukkan 08.00 að morgni og frá klukkan 17.00 á föstu- dögum til klukkan 08.00 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegr. mænusott fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á priðjudogum kl. 16 30-17 30. Folk hafi með ser onæmisskirtemi Neyðarvakt Tanniæknafelags Islands er i Hei.suverndarstoðinm á laugardogum og helgi- dogumkl. 10 00 til kl 11.00f.h Seltjarnarnes: Opið er hja Heilsugæslustoðm.r a Seltjarnarnesi virka daga kl 08 00-17 0( og 20 C0-21 00. laugardaga kl 10.00-1/1 00 S-»mi 27011 Garðabær: Heilsugæslustoðm Garðafloi simi 45066. Læknavakt er i sima 51100. Hafnarfjorður: Heilsugæsla Hafnarfjarðar. Strandgotu 8-10 er opin virka daga kl 8 00- 17 00. simi 53722 Læknavakt simi 51100 Kópavogur: Heilsugæslan er opm 8 00-18 00 virka daga Simi 40400 Sálræn vandamal. Salfræðistöðin: Raðgjof i sálfræðilegum efnum. Simi 687075 Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohól- ista, T raðarkotssundi 6. Opin kl. 10.00-12.00 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17.00-20.00 daglega. Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvílið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slök- kvilið sími 2222 og sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Lögreglan sími 4222, slökkvilið sími 3300, brunasími og sjúkrabifreið sími 3333. Heimsóknartími á sjúkrahúsum í Reykjavík og víðar Barnaspitali Hringsins: Kl 15 00-16 00 alla daga. Borgarspitali: Kl 18 30-19 30 manud -föstud en 15.00-18.00 laugard og sunnud Fæðingarheimili Reykjavikur: Kl 15 30-16 00 alla daga Fæðingardeild Landspitalans: Kl 1500- 16.00 og 19 30-20 Sængurkvennadeild Landspitalans: Kl 15.00-16 00. feðurkl. 19 30-20.30 Flókadeild: Kl 15 30-16 30 alla daga Grensasdeild: Kl 18 30-19.30 alla virka daga og 13 00-17 00 laugardaga og sunnudaga. Hafnarbuðir: Kl 14 00-17 00 og 19.00-20.00 alla daga Landakotsspitali: Kl 15 30-16 00 og 19 00- 19.30 alla daga. Barnadeildm K 14 00-18.00 alla daga Gjörgæsludeildin eftir samkomuiagi Hvitabandið: Frjals heimsoknatimi Kopavogshælið: Eftir umtali og kl 15.00-17.00 a helgum dogum Kleppsspitali: Kl. 15 00-16.00 og 18.30-19.30 alla daga. Landspitali: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 alladaga. Sólvangur Hafnarfirði: Kl 15 00-16 00 og; 19.30-20 00 St. Jósefsspítali Hafnarf.: Kl. 15 00-16.00 og 19.00-19.30. Vifilsstaðaspitali: Kl 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Vistheimiiið Vifilsst.: Kl. 20.00-21 00 virka d 23. júlí 1986 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar.....40,970 41,090 Sterlingspund........61,086 61,265 Kanadadollar.........29,572 29,658 Dönskkróna........... 5,1296 5,1446 Norsk króna.......... 5,5086 5,5247 Sænsk króna.......... 5,8246 5,8416 Finnskt mark......... 8,1217 8,1455 Franskur tranki...... 5,9634 5,9809 Beigískur franki BEC .. 0,9339 0,9366 Svissneskur franki...23,8406 23,9104 Hollensk gyllini.....17,0911 17,1412 Vestur-þýskt mark....19,2601 19,3165 ítölsk líra.......... 0,02806 0,02814 Austurrískur sch..... 2,7382 2,7462 Portúg. escudo....... 0,2773 0,2781 Spánskur peseti...... 0,3011 0,3019 Japanskt yen.......... 0,26238 0,26314 írskt pund...........57,389 57,557 SDR (Sérstök dráttarr.. 48,9907 49,1344 ECU - Evrópumynt.....40,8881 41,0078 Belgískur fr. fin.... 0,9254 0,9281 Helstu vextir banka og sparisjóða [% á ári) 11. júlí 1986 (Allir vextir merktir * eru breyttir frá síðustu skrá og gilda frá og með dagsetnmgu þessarar skrár) I. Vextir akveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning siöustu breytingar: 1/51986 21/61986 Verðtryggðlánm.v. lánskjaravisiUHu.alltad2.5ár” 400 Afurða- og rekstrarfán i krónum 1500 Verðtryggð lán m. v. iánskjaravi sitólu. minnst 2.5 ár ’1 5.00 Afurðalán i SDR 800 Almenn skuldabréf (þ a grv. 9.0) ” 15 50 Afurðalán i USD 850 AJmenn skuldabrel utgefm fynr 11.8.1984 ’1 15.50 Afurðalán i GBD 11.25 Vanskilavextr (dráttarvextir) á mán., fyrir hvem byrjaðan man 225 Afurðalán i DEM 600 II. Aðrir vextir akveðnir af bonkum og sparisjoðum að fengnu samþykki Seðlabanka: 1) Vaxtaaiag á skukJabréf til uppgjors vanskjlaiána er 2% á án. 2) Sjá meðfyigjandi lýsmgu 3) Trompreikn er verðtryggður. 4) Aðems h)áSp^ReyÍLjávTKSpSVZJvatrdæla. Siglufj og i Keflavik 5) Aðems hjá Sp Vetst)ó»d-,‘',»,-f* "dénmdæmáláúsí „ Gerðir þú alltaf allt sem mamma þín og pabbi sögðu þér að gera... eða varstu bara venjulegur strákur? “ Að loknu Norðurlandamótinu í Noregi fór fram einskonar Norður- landamót í tvímenningi og það fór nokkuð á sömu leið og Norðurlanda- mótið í sveitakeppni: Danskursigur þeirra Peter Schaltz og Lars Blakset. 120 pör tóku þátt í mótinu, en aðeins cinn íslendingur var með, Sævar Þorbjörnsson sem spilaði við Svíann Anders Brunzell. Sigurvegararnir græddu vel á þessu spili frá tvímenningnum, en fengu þó ekki hreinan topp. Norður 4» AKG9 * 6 ♦ AK104 4» KDG3 Austur ♦ 1073 V K972 ♦ G872 4* 105 Suður «!* 4 V ADG843 ♦ 6 4* A9742 Schaltz og Blakset komust í 7 lauf í NS og unnu þann samning léttilega. Fyrir það fengu þeir góðan plús eða .30 af 59 möguiegum stigum. En toppurinn fór til þcirra tveggja para sem sögðu og unnu 7 grönd á spilið; það voru raunar fleiri pöreða 14 alls sem fóru niður á 7 gröndum. Við annað borðið þar sem 7 grönd unnust spilaði vestur út litlum spaða og sagnhafi reyndi gosann sem hélt. Síðan svínaði suður hjartadrottn- ingu sem hélt einnig. Sagnhafi tók svo hjartaás, spilaði iaufi á kóng og tók ás og kóng í spaða og laufaslag- ina sem eftir voru. Pegar suöur tók síðasta laufaslag- inn var komin upp klassísk tvöföld þvingun, Vestur varð að halda í spaðadrottninguna og henti því frá tíguldrottningunni. Suöur henti þá spaðaníunni í borði og austur varð að halda í hjartakónginn og henti frá tígulgosanum. Suður spilaði þá tígli á ásinn og þcgar liann tók kónginn komu drottningin og gosinn undir. Tígultían varð því I3. slagurinn og alslcmman var í húsi. Vestur + D8652 V 105 ♦ D953 4* 86 Veist þú hverju það geiurÆf^ forðað " yu^EPOAR 4893. Lárétt I) Höfuðborg. 6) Utanhúss. 7) Æð. 9) Apparat. 11) Korn. 12) Öfugröð. 13) Pening . 15)502. 16) Þvottaefni. 18) Leynd. Lóðrétt 1) Jarðlíf. 2) Rann. 3) Borða. 4) Bein. 5) Borg í Kína. 8) Púka. 10) Strákur. 14) Fugls. 15) Létust. 17) Röð. Ráðning á gátu no. 4892 Lárétt I) Boltinn. 6) Jól. 7) Spá. 9) Lóu. II) Tí. 12) 1M. 13) Nag. 15) Ána. 16) Afl. 18) Rótfast. Lóðrétt 1) Bústnar. 2) Ljá. 3) Tó. 4) 111. 5) Naumast. 8) Pía. 10) óin. 14) Gat. —15þÁfæ-lVÍ FF? " ••••••***•»»

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.