Tíminn - 31.07.1986, Blaðsíða 11

Tíminn - 31.07.1986, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 31. júlí 1986 Tíminn 11 Flugleiðir: Ferðir sérleyfishafa um aúíí verslunarmannahelgina tSa Þjórsárdalur - Gaukurinn ’86: Landleiðir hf. Frá Revkjavík - BSÍ Frá Þjórsárdal Föstudag 1/8 kl. 15:30. 18:30,20:30 Laugardag 2/8 kl. 14:00,21:00 kl. 03:(H)og 18:(M) Sunnudac 3/8 kl. 10:30 og 21:00 kl. 03:00.15:00,17:00og21:00 Mánudag 4/8 kl. 21:00 kl. 03:00,10:00,12:00,14:00 16,17:00 Aðgangseyrir að Gauknum '86 er kr. 2.000,- Fargjald m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 650.- Skeljavík ’86 við Hólmavík: Guðmundur Jónasson hf. Ferðir frá Reykjavík - BSÍ Föstudag 1/8 kl. 10:00,17:30 og 19:30 - Laugardag ■2/8 — kl. 09:00 Sunnúdag 3/8 kl. 14:00 Mánudag 4/8 kl. 14:00 Fargjald m/áætlunarbíl frani og til baka kr. 1.780.- Aðgangseyrir að mótsvæði kr. 2.000.- Sérstakt afls. verð: kr. 3.300.- innifalið fargjald fram ogtil baka ogaðgangur. Flugleiðir ráðgera margar auka- ferðir milli Reykjavíkur og Vest- mannaeyja í tengslum við þjóðhátíð- ina í Eyjum. Fimmtudaginn 31. júlí og föstu- daginn 1. ágúst verða farnar samtals 26 ferðir milli lands og Eyja og geta Flugleiðir flutt liðlega 1.300 farþcga á þjóðhátíð þessa tvo daga. Fjöldi aukaferða verður síðan frá Vest- mannaeyjum á mánudag. fc^RARIK RAFMAGNSVEITUR RlKISINS Ritari Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa hér með lausa til umsóknar stöðu ritara við ritvinnslu á skrifstofu Rafmagnsveitnanna á Egilsstöðum. Æskilegt er að starfsmaðurinn geti hafið störf sem fyrst. Umsóknir sendist Rafmagnsveitum ríkisins, Egils- stöðum fyrir 15. ágúst 1986. Rafmagnsveitur ríkisins Þverklettum 2-4 700 Egilsstaðir. Galtalækur - Bindindismot: Austurleið hf. Frá Reykjavík- BSÍ FráGaltalæk Föstudag 1/8 kl. 20:30 - Laugardag 2/8 kl. 08:30og 13:30 - Sunnudag 3/8----- kl. 16:00 Mánudag 4/8------ kl. 13:00 og 16:00 Aðgangseyrir að Bindindismótinu er kr. 1.800. Sérstakur unglingaafsláttur er á föstudag fyrir krakka 12-15 ára kr. 1.500.- Fargjaid m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 760.- Þjóðhátíð - Vestmannaeyjum ’86 Fcrðirfrá Rvík- BSI Skip frá Vestmannaeyjum Herjólfur: Miðv.dag 30/7 kl. 11:00 og 19:30 K1.07:30og 17:00 Fimmtudag 31/7 kl. 11:00 og 19:30 kl. 07:30 og 17:00 Föstudag 1/8 kl.08:30oa 16:30 kl. 05:00 og 14:00 Laugardag 2/8 kl. 12:30 kl. 10:00 Sunnudag 3/8 kl. 16:30 kl. 14:00 Mánudag 4/8 kl.lLOOog 19:30 kl. 07:30 og 17:00 Þriðjudag 5/8 kl. 11:00 og 19:30 kl. 07:30 og 17:00 Smvrill: Föstudag 1/8 kl. 13:00 og 19:30 kl. ll:30og 17:45 Laugardag 2/8 kl. 11:30 kl. 10:00 Sunnudag 3/8 kl. 11:30 kl. 10:00 Mánudag 4/8 kl. 10:30og 16:30 kl. 09:00 og 15:00 Ath: Brottför Herjólfs og Smyrils til Vestmannaeyja er í'h klst. seinna brottför áætlunarbíls frá Reykjavtk. Aðgangseyrir á Þjóðhátíð í Eyjum er kr. 2.000,- Fargjald með Herjólfi er kr. 550,- önnur leið. Fargjald mcð Smyrli er kr. 750.- önnur leið. Fargjald með áætlunarbíl er kr. 160.- önnur leið. Pakkaferðir til Eyja með Herjólfi eða Smyrli seldar á BSÍ — Umferðar- miðstöð. Verslunarmannahelgin í Vík Feröirfrá Reykjavík -BSÍ Frá Vík í Mýrdal Föstudag 1/8 kl. 08:30 kl. 15:15 Laugardag 2/8 kl.08:30 kl. 15:15 Sunnudag 3/8 kl. 08:30 kl. 15:15 Mánudag 4/8 kl.08:30 kl. 15:15 Fargjald m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 1.070.- Ekkert kostar inn á svæðið. Þórsmörk: Austurleið hf. Frá Reykjavík- BSI FráÞórsmörk Daglega kl.08:30og Daglegakl. 15:30 einnigföstudaga kl. 20:00 Gisting í skála Austurleiða kr. 300,- p/nótt. Fargjald m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 1.400.- Þingvellir: Þingvallaleið hf. Frá Reykjavík - BSÍ Daglcga kl- 14:00°g einnigföstudaga kl. 20:00 Farejald m/áætlunarbíl fram og til baka kr. 300.- Laugar í Þingeyjarsýslu Ferðir frá Reykjavík Hrá Akureyri Frá Laugum Föstud • 1/8 kl.08:00og 17:00 kl. 08": 15,16:0(1,17:00 kl. 17:20og20:2(1 og 19:00 kl.08:00 kl.08:Í5og 13:00 kl.08:00og 14:00 kl. 08:14og 13:00 kl. 08:00 kl. 08:15 l'rá Þingvöluin Daglega kl. 17:00 Laugard. 2/8 Sunnud. 3/8 Mánud. 4/8 kl. 17:20 og 20:20 kl. 17:20 kl. 17:20 og 20:20 (cinnigaukaferðirfrá Laugumeftirþörfum) Aðgangseyrir að Laugahátíð kr. 2.000.- (kr. 1.000.- sunnudag). Fargjald: kr. 2.200,- Rvík - Akureyri (fram og til baka). Fargjald: kr. 550,- Akureyri - Laugar (fram og til baka). Leigullug Sverris Þóroddssonar mun halda uppi reglulegum flugfcrð- um á þjóðhátíðina í Vestmannaeyj- um frá Helluflugvelli um verslun- armannahelgina. Byrjað verður að fljúga kl. 13.00 föstudag frá Hellu til Vestmanna- eyja og laugardag. Á mánudag verð- ur síðan llogið allan daginn frá Vestmannaeyjum til lands. Unt bókanir í loftbrú leiguflugs Sverris Þóroddssonar sér Mosfcll sf Hellu. Tímann /:KKI IIJÚCA FRÁ !>ÉR ÁSKRIFTARSÍMI 686300 Loftbrú á þióðhátíð Auglýsingadeild hannar auglýsinguna fyrir þig Okeypis þjónusta Tímiiin 686300 Tímiiiii

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.