Réttur - 01.04.1980, Síða 13
Georgi Dimitroff Wilhelm Pieck
Bjargvættir Titos í ofsóknaræSinu 1938.
Wilhelm Florin
bestu og tryggustu samstarfsmönnum
lians síðar.
Tito ferðast á þessum tíma, undir ca.
lO mismunandi nöfnum, ætíð á lölsuð-
um vegabréfum, til Vín, þar sem mið-
stjórn flokksins hafði aðsetur og var Tito
kosiun í hana árið 1934 - og til Moskvu,
þar sem hann alltaf hét Walter, — og til
baka til Júgóslavíu. Mörg hendingin
bjargaði oft, er landamæraverðir skyldu
graudskoða vegabréfin, en Tito slapp
allan tímann fram og aftur.
Það reyndi oft á snjallræði Titos,
dirfsku, hugarflug og heppni í þessum
mörgu ólöglegu ferðum ylir landamærin,
sífellt með frelsið eða lífið að veði - en
alltaf slapp hann. Það var ofurlítill for-
smekkur að þeirri lífshættulegu baráttu
er bann síðar átti eftir að lieyja fyrir frelsi
lands síns 1941—45.
Nú komst Tito að þeim nrörgu mistök-
um, sem flokksforustan erlendis bar
ábyrgð á, rangar ákvarðanir um stefnu-
mál o.s.lrv. Umræður á öllunr þessunr
leynifundum, ekki síst þeinr æðstu, voru
oft allharðar. En álitið á Tito fór vax-
andi, jafnt nreðal flokksfélaga senr for-
ustu, eins óttinn um að lrann næðist og
slyppi ekki aftur - og það var ákveðið í
árslok 1934 að hann skyldi fara til
Moskvu, til starfa í Balkan-deild Alþjóða-
sambandsins. Ellefu mánuðum eftir að
lrann konr út úr fangelsinu, kom lrarrir til
Moskvu, í febrúar 1935.
i Moskvu mótsetninganna og víðar
Tito kom nú til lengri dvalar í Moskvu
og settist að r Hotel Lux í Gorki-stræti
(áður Tverskaja-gatan), Jrar senr flestir
leiðtogar og starfsmenn Alþjóðasanrbands
konrmúnista (Komintern) bjuggu, en
vann niður í Kominternhúsinu við
Makhovaja-götu, nærri Rauða torgi.
Tito hafði unrrið kraftaverk í skipu-
lagningu júgóslavrteska flokksins þarrrr
77