Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 13

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 13
Georgi Dimitroff Wilhelm Pieck Bjargvættir Titos í ofsóknaræSinu 1938. Wilhelm Florin bestu og tryggustu samstarfsmönnum lians síðar. Tito ferðast á þessum tíma, undir ca. lO mismunandi nöfnum, ætíð á lölsuð- um vegabréfum, til Vín, þar sem mið- stjórn flokksins hafði aðsetur og var Tito kosiun í hana árið 1934 - og til Moskvu, þar sem hann alltaf hét Walter, — og til baka til Júgóslavíu. Mörg hendingin bjargaði oft, er landamæraverðir skyldu graudskoða vegabréfin, en Tito slapp allan tímann fram og aftur. Það reyndi oft á snjallræði Titos, dirfsku, hugarflug og heppni í þessum mörgu ólöglegu ferðum ylir landamærin, sífellt með frelsið eða lífið að veði - en alltaf slapp hann. Það var ofurlítill for- smekkur að þeirri lífshættulegu baráttu er bann síðar átti eftir að lieyja fyrir frelsi lands síns 1941—45. Nú komst Tito að þeim nrörgu mistök- um, sem flokksforustan erlendis bar ábyrgð á, rangar ákvarðanir um stefnu- mál o.s.lrv. Umræður á öllunr þessunr leynifundum, ekki síst þeinr æðstu, voru oft allharðar. En álitið á Tito fór vax- andi, jafnt nreðal flokksfélaga senr for- ustu, eins óttinn um að lrann næðist og slyppi ekki aftur - og það var ákveðið í árslok 1934 að hann skyldi fara til Moskvu, til starfa í Balkan-deild Alþjóða- sambandsins. Ellefu mánuðum eftir að lrann konr út úr fangelsinu, kom lrarrir til Moskvu, í febrúar 1935. i Moskvu mótsetninganna og víðar Tito kom nú til lengri dvalar í Moskvu og settist að r Hotel Lux í Gorki-stræti (áður Tverskaja-gatan), Jrar senr flestir leiðtogar og starfsmenn Alþjóðasanrbands konrmúnista (Komintern) bjuggu, en vann niður í Kominternhúsinu við Makhovaja-götu, nærri Rauða torgi. Tito hafði unrrið kraftaverk í skipu- lagningu júgóslavrteska flokksins þarrrr 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.