Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 27

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 27
hvert skipti sem samningar væru gerðir, jafnt um kaup og kjör, aðbúnað á vinnu- stöðum og önnur réttindi. Alþýðusam- bandið sænska féllst á þessa kröfu og hef- ur fylgt lienni eftir í öllum samningum síðan. Enda er nú svo ástatt að jafnrétti fatlaðra er betur tryggt í Svíþjcíð en nokkru öðru landi heims. Eg hef á undanförnum árum marg- sinnis bent fyrri félögum mínum í sam- töknnr launafólks syðra á þetta sænska fordæmi til eftirbreytni, en undirtektir lrafa orðið ákaflega dræmar í orði og eng- ar í verki. Það eitt skiptir máli sem talið verður upp úr launaumslögum, en kjör- orðin fornu um samhjálp allra, og boð- orðið helga: einn fyrir alla og allir fyrir einn, liafa gleymst um sinn: Ég er þeirr- ar skoðnnar að einkapotið geti aðeins leitt til ófamaðar, það stnðlar að sér- gæsku ogsíngirni en ekki samvinnu, mol- ar samtökin innan frá eins og gerst hefur í Bandaríkjunum, þar sem hver otar sín- um tota án umhugsunar um þá sem út- undan verða. Verklýðssamtökin voru stofnuð á íslandi fyrir hálfri öld af hug- sjónaástæðum, í því skyni að stefna að þjóðfélagi aukins jafnaðar, og hugsjónin verður alltaf að brenna ef samtökin ætla að standa undir nafni. Hvers vegna ekki taka ráöherrann á orðinu? Fjármálaráðherra þjóðarinnar og aðrir ráðherrar Iiafa í ár tjáð landslýðnum að ekki sé svigrúm til almennra kauphækk- ana. Þetta er ekkert nýmæli; þannig hafa allir fjármálaráðherrar talað síðan ég fór að fylgjast nreð stjórnmálum fyrir Irálfri öld. Þjóðfélagið væri forneskjulegt um jressar mundir ef ráðherrar hefðu alltaf verið teknir trúanlegir. Vel má vera að þjóðartekjur í lieild fari ekki vaxandi þessi ái'in, en ranglætið í tekjuskiptingu og aðstöðu hefur aldrei verið jafn fjöl- breytilegt og nú, einnig innan verklýðs- hreyfingarinnar og annarra samtaka launafólks. Ráðherrann bætti jrví við ummæli síu um kauphækkanir að ríkisstjórnin vildi vinna að auknu félagslegu réttlæti í stað- inn. Hvers vegna ekki að taka ráðherrann á orðinu? Hví ekki taka upp kjörorðið forna og rétta: Einn fyrir alla og allir lyrir einn? Hví ekki að fylgja eftir í verki þeirri kröfu að fatlaðir fái að njóta jafn- réttis á íslandi á öllum sviðunr? Til jress að ná því marki jrarf ekki aðeins að gera fjárhagsbætur almannatrygginga sóma- samlegar lieldnr og tryggja jafnrétti til vinnu, jafnrétti til menntunar, jafnrétti til ferðalaga, jafnrétti á öllum sviðum. Það Jrarf að breyta öllum vinnustöðum jrannig að starfshæft fatlað fólk geti unn- ið til jafns við aðra. A sama hátt verður að lrreyta íbúðarhúsum sem fyrir eru í landinu, almenuingsfarartækjum, Jrjón- ustustofnunum, flestu sem nöfnum tjáir að nefna. Að þessum breytingum yrði að standa ríkisvald, sveitarfélög, samtök atvinnurekenda og margir aðrir aðilar. Yrði Jretta ekki afar dýrt? kunna ýmsir að spyrja. Jú, Jretta myndi kosta verulega fjármuni. En þetta yrði mjög arðsörn fjár- festing, afleiðing hennar yrði stóraukin framleiðni svo að ég noti orð sem er í mikilli tísku um Jressar mundir. Þær Jrús- undir vinnufærra manna sem nú fá ekki að starfa, vegna skorts á aðgengi og sumir kalla bagga á þjóðfélaginu, myndu með störfum sínum greiða allan Jrennan kostnað á skömmum tíma og síðan stuðla að Jrví að sameiginlegur aflafengur Jrjóð- 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.