Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 29

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 29
BJARGIÐ JAMES MANGE FRÁ BÖÐLUM SUÐUR-AFRÍKU Víða um lönd, m.a. Norðurlönd, er nú háð barátta fyrir að bjarga lífi ungs svert- ingja undan biiðidsexi fasistastjórnar- innar í Suður-Afríku. James Alncedisi Mange er fæddur 30. mars 1949 í Johannesburg, missti föður sinn 1966, vann fyrir móður sinni og síð an eigin fjölskyldu við þau sultarlaun, sem blökkumönnum eru greidd. Þegar hann kvartaði ásamt lélögum sínum út af hungurlaununum var hann rekinn úr James Mncedise Mange Kona hans og barn hafa heyrt dauðadóminn. vinnu. 1976 gekk hann í baráttusveit frelsissinna, Umkhento we Siswe. Konu sína og son varð hann auðvitað að skilja eftir. Mange sýndi framúrskarandi hreysti jafnt í baráttunni, sem fyrir dómstólum fasistastjórnarinnar eftir að hún náði honum og lét dæma hann til dauða. Krafan er að Mange, fanganúmer hans er Pietermaritzburg 12, sé meðhöndlaður sem stríðsfangi eftir Genf-sáttmálanum, en ekki líflátinn. Mótmæli eru send til Botha-stjórnarinnar: Union Building, Pretoria, Suður-Afríku. 93
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.