Réttur


Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 33

Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 33
Auövitaö var ekkert gert í þessum anda. Hvernig átti líka ríkisstjórn og flokkar hennar, sem flekaö höfðu ísland inn í hernaöarbandalag hinna ríku ræn- ingjaþjóða heims, — sem m.a. vildu nota það til að halda nýlenduþjóðunum undir okinu — að gera eitthvað gegn herrum sínum og „bandamönnum“?! Þessar ræningjaþjóðir, sem nú voru tidaðar helstu „lýðræðisþjóðir‘‘ heims, höfðu m.a. rænt upp undir 50 milljón- um manna í Afríku og selt sem kvikfén- að til Ameríku. Undir yfirstjórn enska auðvaldsins í Indlandi styttist meðalald- ur Indverja um 10 ár. Og þannig mætti á öllum sviðum rekja rán og hörmungar, sem þessar ríku þjóðir Evrópu leiddu yf- ir þann meirihluta mannkyns, er |xer drottnuðu yfir í upphaii þessarar aldar.1 Nú er svo komið, að margar þessar forðum rændu nýlendna eru orðin sjálf- stæð ríki, — að vísu enn fátæk og arð- rænd, — en hinsvegar meirihluti í Sam- einuðu þjóðunum. Og hinsvegar eyða ríkustu þjóðir heims, eins og t. d. Banda- ríkjaþjóðin, sem telur aðeins 5% jarðar- búa en tekur til sín 26% af allri fram- leiðslu mannkynsins, — of fjár í vígbún- að, Bandaríkin t.d. aldrei glæfralegar og meir en nú, — og þetta fé gæti alveg bætt úr hörmungum hinna fátæku og rændu þjóða, — ef almenn samtök yrðu um það að knýja fram stórkostlega minnkun á hernaðarútgjöldum þjóðanna, en verja í staðinn miklu fé í það, sem hér er lagt til — og bæta þarmeð fyrir fornar syndir. Slík minnkun vígbúnaðarins myndi færa mannkynið fjær þeirri hættu, að farast í atomstríði, — en bjarga hinsvegar, ef rétt væri að farið, milljónum barna og fullorðinna frá hungurdauða og reisa við þær þjóðir, sem nýlendustefnan hefur leikið verst. Er engin von til þess að Alþingi íslend- inga beiti sér fyrir því réttlæti öðrum fyrrum kúguðum þjóðum til handa, sem Jón Sigurðsson krafðist oss til handa forðum? SKÝRINGAR: 1 í „Rétti" 1966 rakti ég ýtarlegar en 1 greinargerð- inni arðránið t nýlenclunnm í grein, sem hét „Ef Jón Sigurðsson gerði reikningsskil hinna rændu þjóða við þær ríku." (Bls. 1-4.) 97
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.