Réttur


Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 35

Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 35
UERKðlHðBQRlHH Útgefandi: VerKlýössambarjd Noröurlaijds. XIII árg. ! Akureyri, Þriðjudaginn 8. Júlí 1Q30. J 57. tbl. Verkfdll 1 Krossanesi. Verksmiðjueigendur brjóia gefin loforð. Norskir verkamenn látnir sœta þrœlakjörum. Alment verkfall kl. 2 i gœr. Holdö reynir að beita lögregluvaldi við verkalýðinn. Svo sem frá hefir verið skýrt fó vinnuallið allal sem údýre't, hvorl sem áður, hafði Hoidð fyrir hönd eig- sildartímmo yröi lengri eða skemri. enda Kro&sanesverksmiðjunnar lofað Petta var því augljós tilraun fil aCi greiða taxtakaup verklýðsfélag- að brjóta taxtann, með þvf að fara anna. Hinsvegar bjuggust verka- f kring um hann. menn við þvf, að best myndi að Jafnhliða kom það fram að 2 vera vel á verði, um að hann héldi verkamönnum, sem unnu2—3daga, trefin loforð. Það kom lfka á daeiun. var aðeins borgað 1.15 og þeir Verkbann Það tilkynnist hérmeð út af kaupdeilu verkamanna í Krossa- nesi, að verksmiðja félagsins »Ægir« í Krossnesi er lýst í fullkomið verkbann, uns »Ægir« hefir gengið að kröfum verka- manna og tilkynt er að verk- bannið sé upphafið. Verður sérhver maður, sem brýtur verkfallið og vinnur við verksmiðjuna, álitinn verkfalls- brjótur og meðhöndlaður’ eftir því. Stjórn Verklýðssambands Norðurlands. „VerkamaSurinn", blað Verklýðssambands Norðurlands tilkynnir verkfallið í Krossanesi. I mál fyrir. Er nú hart látið mæta hörðu og „Ægir“ lætur undan, eins og Verka- maðurinn skýrir frá 24. júní. En áður en langt leið kom í ljós að Holdö, framkvæmdastjóri norska auðfél- agsins ætlaði sér að svíkja þessa samn- inga og var þá látið til skarar skríða til þess að sýna jæssurn verklýðskúgara í tvo heimana, þegar engum sönsum var við hann komið með friðsamlegum að- ferðum. Þann 7. júlí er verkfallið í síldarverk- smiðjunni í Krossanesi hafið — og er rétt að skýra nokkru nánar frá upphafi þess, því liann er all frábrugðinn því, sem nú gerist um slíkan verknað. Verklýðsfélag Glerárþorps hafði eðli- lega beðið V.S.N. um aðstoð og um leið var hafinn undirbúningur með viðtölum við íslensku og norsku verkamennina er þar unnu. — En vitað var að hér yrði að sýna vald handaflsins, svo Holdö sæi strax að þýðingarlaust væri að ætla að fá verk- fallsbrjóta eða lögreglu sér til hjálpar, sem hann þó reyndi og lýsir Jón Rafns- son þeirri tilraun skemmtilega í „Vor í verunr", sem síðar verður frá greint. Erlingur Friðjónsson er þá forseti 99
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.