Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 37

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 37
til, svo sein Rósinkrans ívarsson, sá mikli sjómannakappi, og úr Glerárþorpi Hall- dór Snæhólm o.fl. o.fl. Ég minnist þess að er fylking okkar fór fram hjá klöpp- unum, þar sem konur allmargar voru að breiða fisk, tók ein ung stúlka langa bambusstöng með rauðri dulu á á endan- um, er notuð var til að gefa merki um kaffitíma o.s.frv., og veifaði henni dug- lega til okkar eins og til að óska góðrar ferðar. Þegar út í Krossanes kom er gengið upp að skrifstofuhúsinu og inn þangað sem Holdö situr. Slær nú Erlingur staf sínum í vegginn og mælir háum rómi: „Hér er verkfall.“ — Svona fóru tilkynn- ingarnar fram þá. Hin formlega verkfallstilkynning var síðan gefin af „kornungum, stillilegum pilti, einbeittum að sjá,“ — segir Jón Ralnsson í frásögn sinni og átti þar eðli- lega við Steingrím Aðalsteinsson. Síðan kemur svo Jón með þessa skemmtilegn lýsingu: „Þegar skipulagsatriðum er lokið, birtist skyndi- lega meðal okkar Steingrimur Jónsson, bæjar- fógeti á Akureyri. með honum er Holdö forstjóri og fleira stórmenni. Steingrímur fógeti hefir í höndum bók eina mikla og Iss upp úr henni svohljóðandi: ,,Ég . . . af guðs náð konungur yfir íslandi og Danmörku, hertogi Vinda og Gauta . . .“ o. s. frv., þar sem hann fordæmir með öll .i þessa vinnustöðvun og mælir svo fyrir, að við fjarlægjumst staðinn án tafar, svo unnt sé að halda vinnunni áfram. En okkur verður það fyrir að slá varðhring um þennan boð'oera konungs og syngja byltingasöng. Ekki minnist ég þess að hafa fyrr eða síðar heyrt fornfélaga minn, Erling Friðjónsson, syngja. Og ekki tel ég mig, ósöngfróðan manninn, þess um- kominn að dæma list hans í söng. Hitt fullyrði ég þó, að söngur hans við þetta tækifæri var ekki síður áhrifamikill en okkar hinna, enda var hér sungið af hjartans list. Áhrifamátt söngsins má marka af því, að strax eftir fyrsta erindið í „Inter- Gamli barnaskólinn í Glerárþorpi, þar sem fund- irnir voru haldnir. nationalnum", beið bæjarfógeti ekki boðanna og snéri heimleiðis með föruneyti sínu.“ Hættu nú allir íslensku verkamennim- ir vinnu samstundis, en aftalað hafði ver- ið við þá norsku að svo skyldi líta út sem við stöðvuðum jrá með valdi - og var það létt verk. En Holdö leist ekki á blikuna, hvað eitt snerti: Verið var að vinna við að setja upp nýjan reykháf og hékk hann í böndum yfir verksmiðjuhúsunum, þung- ur og fyrirferðamikill, en þau úr timbri. Spurði hann nú auðmjúklega hvort ekki mætti festa reykháfinn, hann gæti dottið og brotið húsin, ef stormur skylli á og böndin slitnuðu. Honum var sagt, að ef hann undirskrifaði allar kröfurnar, yrði þetta strax gert, — en þangað til bæri hann áhættuna. En Holdi) vildi umfram allt brjóta verkamennina og samtök þeirra á bak aft- ur og vildi að svo komnu ekki láta und- an. (Hann mun hafa orðið quislingur í Noregi áratugi síðar.) Er nú settur verkfallsvörður dag og nótt við verksmiðjuna. Á hverju kvöldi er haldinn fundur í litla barnaskólahús- 101
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.