Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 45

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 45
„Þa'ð er máske iitill möskvi, sem áformaS er aS bregSa um Reýkjanes, en netiS er stórt, og við höfum sannarlega ekki mikla yfirsýn yfir það, hvar þaS kann aS verða dregiS í land um það er lýkur.“ Á þess- um fjöldafundi gegn Keflavikursamningnum í Miðbæjarskólaportinu 22. sept. 1946 mælti sr. Sigurbjörn Einarsson hin spámannlegu orS. f 34 ár síðan hefur þjóðin brotist um í þessu neti. Samtök hernámsandstæðinga 1960—1969 Samtök þessi, sem stofnuð voru á Þing- vallafundi 10. september 1960, eru án efa hin víðtækustu, sem enn hafa orðið til í baráttunni gegn hersetunni. Á þeim fundi voru 206 fulltrúar héraðsnefnda utan af landi og 70 úr Reykjavík. Samkvæmt ákvörðun Þingvallafundar skyldu landsfundir Samtakanna vera á a. m. k. 3ja ára fresti, en árin milli þeirra átti 76 manna landsnefnd að koma sam- an. Miðnefnd var skipuð 34 fulltrúum úr Reykjavík og Reykjaneskjördæmi. Hún kom í fyrstu saman mánaðarlega, en kaus sér 7 manna framkvæmdanefiid, sem hittist að jafnaði vikulega og oftar, ef þörf krafði. Fyrstu mánuðina eftir Þingvallafund var haldið áfram við að mynda héraðs- nefndir, og í rnars 1961 vorn þær orðnar til í flestum byggðarlögum landsins með um 1500 nefndarmönnum alls. Nöfn þeirra flestra er að finna í bæklingnum Tiðindi Þi?igvallafu7idar, sem gefinn var út snemma árs 1961. Ef hugað er að af- stöðu þessara nefndarmanna til stjórn- 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.