Réttur


Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 52

Réttur - 01.04.1980, Blaðsíða 52
1962 ræðir Geir Hallgrimsson um „Sjálf- stæði íslands og hættuna af ólýð- ræðislegum stjórnmálastefnum". Á 1. des. samkomunni í hátíðasal Há- skólans 1960 varð reyndar skemmtilegur atburður. Samkomur þessar höfðu und- anfarin ár verið með afbrigðum fámenn- ar, sem vonlegt var sakir leiðinda, en nú brá svo við, að salurinn var nær fullset- inn strax í upphafi. Þegar svo Guðmund- ur I. Guðmundsson, einn helsti undan- haldsmaðurinn í landhelgismálinu, steig upp í stólinn ógnarlangur og háll, þá reis næstum hver einasti fundargestur úr sæti sínu og gekk út. Forseti íslands og Há- skólarektor sátu nær einir eftir. Samtök hernámsandstæðinga gáfu út póstkort með mynd af þessum viðburði. Á árunum 1963 og 1964 sljákkar held- ur í herstöðvasinnum í Háskólanum á Jrann veg, að ræðumenn 1. des. og efni þeirra verða ekki eins harðsvírað í þágu andlegrar og veraldlegrar hernámsstefnu og áður. Fyrra árið talar Broddi Júhann- esson um, ,Stöðu einstaklingsins í nú- tímaþjóðfélagi" og síðara árið ræðir Ar- mann Snævarr um „Eflingu Háskóla Is- lands og framtíðæðri menntunar“. Árið 1965 verða svo nokkur umskipti, þegar Sigurður Lindal er fenginn sem að- alræðumaður 1. desember og talar um „Varðveislu Jjjóðernis". Þótti Jiar mörg- um kveða við óvæntan tón hjá yfirlýst- um Sjálfstæðismanni og fyrrverandi for- ystumanni Vökustúdenta. Sigurður lagði annars meginþunga ræðu sinnar á her- mannasjónvarpið, sem þá reið öðru hverju húsi á höfuðborgarsvæðinu. Þessi þróun heldur að nokkru áfram næsta ár, þegar sr. Þorgrímur Sigurðsson á Staðarstað verður ræðumaður. Þorgrím- ur hafði verið virkur í Samtökum her- námsandstæðinga einkum á fyrstu lands- fundunum, einn örfárra nafnkunnra Sjálfstæðismanna. í ræðu sinni, sem hét „Andlegt sjálfstæði“, sneiddi liann raun- ar að mestu hjá því að grípa á kýlinu, en minntist þó á „smán hersetunnar". Og hvert orð af slíku tagi bergmálaði víða á þeim árum. Haustið 1967 verður hinsvegar nokkur hvellur, þegar Sigurður A. Magnússon ræðir um „Island á alþjóðavettvangi“. Var það vafalítið skeleggasta ræða gegn erlendri ásælni, sem heyrst hafði á vegum stúdenta 1. desember um tveggja áratuga skeið. Árið 1968 varð samkomulag um, að nýkjörinn forseti íslands, Kristján Eld- járn, skyldi minnast 50 ára afmælis full- veldisins. En næstu tvö ár á eftir tekst ein- hverskonar örlagakrötum að beina 1. desember ræðunum að fremur meinlausu snakki. Fyrra árið fjallar Jónas Kristjáns- son ritstjóri um efnið „Bókvitið verður í askana látið“, en hið síðara heldur Helgi Skúli Kjartansson ræðu, sem nefndist í gáfulegum frumleika „Bylting, ha?“ Það er ekki fyrr en haustið 1971, sem sá meirihluti herstöðvaandstæðinga myndast meðal háskólastúdenta, sem enn heldur velli. Ný samtök Eftir að Samtök hernámsandstæðinga hættu starfsemi 1969, varð nokkurt hlé á skipulegri andstöðu við hersetuna. En í júní 1971 beið Viðreisnarstjórnin ósigur í kosningum, og í júlí var mynduð ný ríkisstjórn, sem hafði þetta ákvæði í mál- efnasamningi sínum: „Varnarsamning- 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.