Réttur


Réttur - 01.04.1980, Page 64

Réttur - 01.04.1980, Page 64
Táknræn mynd um ótta yfirstéttar við að dagur hefndar hins kúgaða fjölda nálgist sem háreistar öldur krepptra hnefa. (Teikning ameríska teiknarans William Baifour Ker, er kallar myndina: Knutur konurtgur —; King Canute. „I>að, sem margir okkar deila á, er vald forsetans til að breyta al- gerlega ;i eigin ábyrgð, þegar um er að ræða ástand, sem er langt frá því að varða líf eða dauða þjóðarinnar. Ég á við dæmi eins og afskiptin f Líbanon 1958, í Svínaflóa 1961, í Tonkinflóa 1964, innrásina í Dominiku-lýðveld- ið 1965 og hafnbannið á hafnir Norður-Vfetnam 1972, - því í engu þessara tilfella var um að ræða hættu fyrir öryggi þjóðar vorrar." (Bls. 217). * „Það er ekki of fast að orði kveðið, að hvað utanríkispólitík snertir, þá er stjórnkerfi vort ekki lengur fyrirkomulag hins dreifða valds, frekar stjórnkerfi kosins framkvæmdaeinræðis." (Bls. 228). ,,Sem stendur lítur stór hluLi heimsins með ýmigust á Ameríku og það, sem við erum fulltrúar fyr- ir. Bæði í utanríkisstefnu okkar og heima fyrir erum við fmynd ofbeldis." (Bls. 277). (Fulbright hafði skilgreint þá tilhneigingu að nokkrir örfáir voru í krafti tækniþróunarinhar að fá gífurlegt veraldlegt og andlegt vald yfir fjöldanum. Síðar segir hann): * „Firring mikils hluta æskufólks okkar, er að mínu áliti, andúð á þessari viðurstyggilegu framtíðar- sýn. bessi æska er langt frá því að vera þeir byltingarmenn, sem hrædd gamalmenni — og þeir sjálf- ir — halda, Jressa reiðu æsku má alveg eins álíta sem síðustu leyfar rótgróinna erlða f amerísku þjóö- , félagi. l’egar Jieir leggja liöfuð- áhersluna á frelsi hugans og sjálf- stæði einstaklingsins sem úrslita gildin, þá eru Jieir miklu meir f anda Jeffersons en Marx. Og, ég þori að fullyrða, þeir hafa meira en Jrjóðarerfðina með sér, Jreir hafa líka mannlegt eðli með sér, — ekki eins og Jrað birtist í fram- komu okkar og ekki í Jieim skiln- ingi að Jrað sé ali hið innra með okkur, er hljóti að sigra, — heldur mannlegt eðli, skilið sem rótgróin, vart viðurkennt og hæglega bæld niður, en óbreytileg mannleg þrá. Ef ameríska Jijóðfélagið sýnir sig að vera ófært um að fullnægja Jiessari mannlegu Jirá, ófært um að sigrast á efnalcgri örbirgð hinna fátæku og andlegri örbirgð hinna ríku, þá mun Jijóðfélag vort í nú- verandi mynd vart lifa af, og ætti Jiá heldur ekki skilið að Jrví væri bjargað." (Bls. 262). 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.