Réttur


Réttur - 01.07.1984, Page 3

Réttur - 01.07.1984, Page 3
I I ! v Steingrímur forsætisráðherra virðist hafa kneifað áróðursfull auð- kónga Bandaríkjanna í botn — og býður þeim nú herstöðvar á Yest- fjörðum, blindur fyrir afleiðingunum. En er hann ferðast um Vestfirði sem Kakali forðum, rekur hann sig óþyrmilega á andúðina gegn ger- eyðingarskotmörkunum, — og vill nú kalla herstöðvarnar sakleysis- nöfnum í blekkingarskyni. En Vestfirðingar vita betur til hvers Kaninn vill nýta þá — og það vissi Hermann Jónasson einnig (sjá Rétt 1976, bls. 46-50), því hann var í raun gegn inngöngu í NATO 1949. Minnt skal svo að síðustu á fyrstu vísu Hannesar Hafsteins í kvæðinu um „Þórð Kakala“: „Þá Kakali gjörðist konungsþjónn kominn róstunum úr og bauð á konungsvald feðra frón fór hann á grenjandi „túr“. Svík þú aldrei ættland þitt í tryggðum drekk þú heldur, drekk þú þig heldur í hel. “ 115

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.