Réttur


Réttur - 01.07.1984, Side 9

Réttur - 01.07.1984, Side 9
í hléinu gafst fundargestum kostur á að kynna sér bókaborð með ýmis konar efni frá herstöðvaandstæðingum og vegg- spjöldum, sem Arthúr Ólafsson listamað- ur (Grímur) hefur gert í tilefni af og til styrktar baráttunni gegn hernum og NATO. Ávarp frá Rétti Alþjóðlegi hlutinn hófst á upplestri ávarps frá RÉTTI: „Kæru baráttufélagar! RÉTTUR sendir ykkur öllum bestu kveðjur Karls Marx og sínar og þakkar ykkur fyrir ötula baráttu og áhuga. RÉTTUR er nú að byrja 67. árganginn, % úr öld síðan fluttur var í 1. árgangi hans fyrirlestur Porsteins Erlingssonar Kór Fíngon: „og gleymdu því ei; að hefnist þeim er svikur sína huldumey, honum verður erfiður dauðinn". 121

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.