Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 13

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 13
Nokkur ártöl úr íslandssögunni Talið er að rúmar 11 aldir séu liðnar frá upphafi íslandsbyggðar. Fyrstu aldirn- ar réði þjóðin málum sínum sjálf, stofn- aði þing og setti sér sjálf lög. Er þetta tímabil oft kennt við þjóðveldi. 1262 missti þjóðin sjálfstæði sitt, gekk undir konung Noregs og síðar Danmerk- ur. Hið erlenda vald beitti fyrir sig inn- lendum hlaupatíkum sínum. Nú fór í hönd langt niðurlægingartíma- bil sem einkenndist af arðráni og kúgun (einokunarverslun, Hörmangarar, Kópa- vogsfundur, niðurlægingartímabil siða- bótarinnar: galdrabrennur etc.). Nýlendu- tímabilinu lauk ekki fyrr en 1918 þegar ísland varð fullvalda í konungssambandi við Danmörku, sem fór þó áfram með t.d. utanríkismálin. 17. júní 1944 var sambandinu við Dani endanlega slitið og konungsvaldið afnumið, er lýst var yfir stofnun sjalfstæðs lýðveldis. í>ar með ættu að hafa verið fyrir hendi forsendur sjálfstæðrar íslenskrar utanrík- isstefnu. En reyndin varð önnur eins og ætti að liggja ljóst fyrir af eftirfarandi upptalningu: 1940 10. maí. Breski herinn hertekur ísland. Alþingi og ríkisstjórn mótmæla. 1941 Bandaríkin knýja Breta til að afsala sér íslandi undir bandarísk yfirráð. Bretar setja íslensku ríkisstjórninni 24 tíma úr- slitakosti að biðja um bandaríska „vernd“. Ríkisstjórnin beygir sig fyrir nauðunginni. 7. júlí Bandarískur herfloti tekur ísland. 9. júlí Alþingi (ólöglegt, kosið 20. júní 1937, tími þess útrunninn 20. júní 1941) sam- þykkir „samninginn“ gegn atkvæðum sósíalista. Einn íhaldsþingmaður gerir þá grein fyrir atkvæði sínu, að hann hafi komið á þing með þeim ásetningi að greiða atkvæði á móti, en hann sé orðinn þess vís, að þessi ríki geti stöðvað alla flutninga til og frá landinu, svelt þjóðina, og því greiði hann atkvæði með. 1944 17.júní íslendingar endurreisa lýðveldi sam- kvæmt ákvörðun í þjóðaratkvæðagreiðslu, þar sem 95% kjósenda ákvað stofnun lýð- veldis. Bandaríkin viðurkenndu lýðveldið vegna þess að herforingjaráð þeirra hafði áður leynilega ákveðið að koma sér upp 125
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.