Réttur


Réttur - 01.07.1984, Page 17

Réttur - 01.07.1984, Page 17
Forsætisráðherra íslands ar. Petta kom mjög greinilega fram í við- ræðum íslenskra ráðherra við Banda- ríkjamenn um aðildina að Atlantshafs- bandalaginu. Bjarni Benediktsson gat þess þá hvað eftir annað að það tæki sinn tíma að breyta hugsunarhætti þjóðarinn- ar þannig að andúð hennar á öllu sem að hernaði og hermennsku sneri minnkaði. Það kom greinilega í ljós að ráðherrann leit á það sem úrelta fordóma að hafa slíka andúð á hermennskunni. Að efla lýðræðið gegn útbreiðslu komm- únismans voru þau höfuðrök sem íslenskir NATO-sinnar notuðu til að fá þjóðina til 129

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.