Réttur


Réttur - 01.07.1984, Síða 36

Réttur - 01.07.1984, Síða 36
En þarna er einnig aö finna bandaríska indíána; Apalachíu (þ.e.a.s. sveltandi börn hvítra námaverkamanna í austur- hluta Bandaríkjanna); Chicano (þ.e.a.s. sveltandi börn mexíkanskra innflytjenda í Bandaríkjunum); Inner Cities (US) (þ.e.a.s. svört börn í Bronx, Brooklyn, Harlem o.s.frv.); Suðurríkin (US) (þ.e.a.s. börn svartra landbúnaðar- og iðnverkamanna í suðurríkjum Bandaríkj- anna). Samtökin „Bjargið börnunum“ telja þessi börn búa við svipaðar aðstæður og börnin í Bangladesh og Sri Lanka. Kommúnistaáróður! — hefðu Reagan og Mogginn sagt. ¥ * * Lostæti fyrir fjölmiðla? ímyndið ykkur, að 2.300 námaverka- menn fari í verkfall og að stjórnvöld sendi Verkfallsbrjótar láta byssukúlum rigna

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.