Réttur - 01.07.1984, Síða 55
Islands og Kúbu
venjulega í október eða nóvember. Kom-
ist hefur á sú hefð að halda árshátíð í
Janúar eða febrúar. Nokkrum sinnum
hefur VÍK staðið fyrir sýningum á plaköt-
um, Ijósmyndum og grafík frá Kúbu. Út-
gáfustarfsemi félagsins hefur ekki verið
aiikil, 1976 var gerð tilraun til útgáfu
'aðs, Kúba sí, en af því kom aldrei út
Uema eitt tölublað. Fréttabréf hafa verið
Send félagsmönnum af og til. Leshringur
Vnr væntanlega Kúbufara, Kúba, land,
Pjóð og saga, var þýddur úr sænsku og
Jölritaður, og einnig hefur félagið gefið
ut söngbók, Taka haka söngbókina.
Felagið fær send blöð og tímarit frá
Kúbu og er mest af því lesefni á spænsku,
Un einnig á ensku. Þeim sem kynnu að
tdta áhuga á að nálgast þetta lesefni er
Unt á að hringja í Ingibjörgu í síma
2(J798.
Aðalmarkmið VÍK er að kveða niður
P^r ranghugmyndir um Kúbu og kúb-
j'nskan sósíalisma sem auðvaldspressan
eldur að fólki. Þarna er að sjálfsögðu við
i °ftirefli að etja, og varla við því að búast
uö lítið og févana félag breyti miklu um
i réttaflutning forríkra fjölmiðla. Besta
raöið til að sannfærast um ágæti kúb-
°nsku byltingarinnar er að fara á staðinn
°8 sjá hana með eigin augum — þess-
Vegna eru vinnuferðirnar þungamiðjan í
starfi VÍK.
Krigada Nordica“
að vcrki í Kúbu.