Fréttablaðið - 04.03.2009, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 4. mars 2009 7
www.heimkynni.is
Til leigu 3ja og 4ja herbergja
íbúðir, lausar strax. Heimilistæki
fylgja.
Allar frekari upplýsingar á
heimasíðu okkar www.heim-
kynni.is
Nýuppgerð björt íbúð við Baldursgötu.
Frábært aðstaða, ser inngangur.
Þvottavél m. þurrkara, ískápur, internet.
Hiti & rafmagn innifalið. Laus strax.
uppl. í S. 823 9233.
2.herb. 71.fm íbúð til leigu í Lindunum
Kóp. Laus strax. Uppl. í s. 892 3329.
2herb íbúð á 1.hæð í Mjóuhlíð
105Rvk, 90þ. rafm&hiti ekki innifalið.
s:6604526,
200 kópavogur
Herbergi til leigu, Wc og sturta. 30 þús
á mánuði. m/hita. Uppl. í s. 699 4265.
Lítið herbergi m/sérbaði og eldunarað-
stöðu á Karlagötu (105). Þvottaaðstaða
fylgir. 35þ/mán. 694 9732
101 Stúdíó Glæsileg Stúdíó íbúð 62fm
í 101 til leigu verð 85.000,- upplýsingar
866-3957 eftir kl 17.00
4 herb. ca 100 fm. íbúð á jarðhæð í tví-
býli við Langholtsveg. uppl. 7720202
Björt og snyrtileg 2ja herberga íbúð, á
annari hæð, með sér inngangi í hverfi
112. Leiga 95þ. á mán. uppl. 659-6118
Í Mosfellsbæ 2ja herb íb 65 m2 með
rafm.hita, ísskáp,þvottavél allt sér
80.000 á mán.Laus. Páll 8960415
Herb. á gistiheimili í miðb. Aðg. að öllu
+ inter. V. frá 37 þ. S. 896 4661.
Herbergi Við Lokastíg . KR 25000 til
35000 langtímaleiga 861 4142 KL.10.oo
til 16.oo en ekki á öðrum tímum
Íbúð til leigu í 101, leiga 130 þús á mán.
Fyrir utan rafm og hita. Laus strax. Uppl.
síma 863 1476 Email: gstop@hive.is
Stór glæsileg 3.herb 100fm.íbúð á
Völlunum í Hfj. Stæði í bílageymslu,
uppþvottavél, ískápur o.fl. o.fl. Verð 150
þús. Uppl. í síma 496 0706.
Leigjendur, takið eftir!
Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu
íbúðinni með hjálp Leigulistans. Kíktu
inn á www.leigulistinn.is eða hafðu
samb. við okkur í s. 511 1600.
Húsnæði óskast
Fjölskylda með eitt barn óskar eftir 2
herb. íbúð á sv. 105 eða 103. S. 893
3026.
Óska eftir snyrtilegri 3ja herb. íbúð
á höfuðborgarsvæðinu sem fyrst.
Verðhugmynd 80-100 þús. S. 822
2434.
Einbýlishús - Parhús eða Raðhús 4-
6 herb. óskast, jafnvel m/bílskúr. Frá
15.apríl eða 1.maí. Langtímaleiga. Góðri
umgengni heitið og öruggar greiðslur.
Uppl. í s. 868 6419 eða kleo@visir.is
4+ herbergja íbúð í Hlíðunum Óska eftir
4+ herbergja íbúð til leigu í Hlíðunum
með innbúi frá 1. maí-31. ágúst. arnar-
geirsson@yahoo.com, 5881115
Atvinnuhúsnæði
Meðleigjandi óskast í 120 fm húsnæði
sem er staðsett uppá höfða. Erum 2 þar
með hobbýviðgerðir. v. 45þús á mán.
m. hita & rafm. Uppl í s. 895 3534.
Iðnaðarbil til leigu í Hafnarfirði, stærð-
ir frá 85 ferm. Hagstæð leiga. Uppl.
8224200
Geymsluhúsnæði
www.buslodageymsla.is
Búslóðageymsla Olivers 100 kr á dag
hvert bretti. Starfað í yfir 20 ár. S. 567
4046 & 892 2074.
www.geymslaeitt.is
Til leigu geymslur frá 5 til 17 m2. Allar
með sér inngangi. Bretti á 2.900.-
Búslóðir, fyrirtæki, iðnaðarmenn.
Upphitað og vaktað. S: 564-6500
geymslur.com
Geymslur frá 3990.- kr á mán.Í Garðabæ
(hjá Ikea) og Reykjavík (Fiskislóð)
Upphitað, vaktað & öryggismyndavélar.
S. 555 3464
Gisting
3ja herb íbúð í Reykjavík - skamm-
tímaleiga. www.123.is/gisting eða
8998220
Tvö pör 30 ára vantar íbúð á Akureyri
um páskana. Frekari upplýsingar í síma
849 7979, Hanna.
GISTING Í
KAUPMANNAHÖFN
FRÁBÆRT VERÐ!
Fullbúnar lúxus íbúðir í göngufæri frá
miðbænum. Verð frá 750 dkr nóttin
fyrir 3ja herb. íbúð. Nánari uppl. í s.
891-8612, +45 27111038, www.stracta.
com eða annalilja@stracta.com.
www.leiguherbergi.is
Herbergi til leigu í Reykjavík og
Hafnarfirði, frá 1500.- kr á dag. www.
leiguherbergi.is s. 824 4535
Gista.is / S. 694 4314
2ja-3jaherbergja íbúðir á Akureyri.
Uppábúin rúm, Internet, ADSL TV.
Atvinna í boði
Veitingahús Nings -
Framtíðarstarf
Veitingahús Nings óska eftir
vakstjóra. Unnið er á 15 daga
vöktum. Skilyrði: starfsmaður
þarf að hafa góða þjónustulund,
vera röskur, 22 ára eða eldri,
hafa hreint sakavottorð og
íslenskumælandi.
Endilega hafið samband í síma
822 8840 eða www.nings.is
Viltu læra til þjóns undir
handleiðslu eins mest
verðlaunaða framreiðslu-
meistara landsins ?
Við á Einari Ben erum að leita
að ungri og áhugasamri mann-
eskju sem vill læra til þjóns. Við
bjóðum upp á fjölbreytt nám
fyrir metnaðarfullt fólk. Nemar
okkar eru undir handleiðslu
Stefáns Guðjónssonar margverð-
launaðs vínþjóns og framleiðslu-
manns ársins 2004.
Vinsamlegast hafið samband
við Stefán. s. 693 6526.
Iðnaðarmenn, Vinna í
Noregi
Sendið ferilskrá og afrit af
sveinsbréfi á thulekraft@gmail.
com Sími: 662 8877
Óskum strax eftir áræðanlegum
framtakssömum starfsmanni með
góða þjónustulund í verslunina Litir
og Föndur Kópavogi. Umsóknir með
ferilskrá og mynd koma eingöngu til
skoðunar. Vinnutími 13 - 18 eða 10 -18
gudfinnaanna@simnet.is
Vantar mann með leyfi til að styrkleika-
flokka timbur. Uppl. gefur Halldór í s.
840-7273
Atvinna óskast
Bridi óskar eftir að komast í afleysingar
á sjó. Get byrjað strax. (Meðmæli) S.
868 5090, Ástvaldur.
Karlmaður (22) og kona (21) leita
eftir vinnu. Allt kemur til greina. Tölum
ensku. S. 849 5018 & 844 8927.
Sjálfstæður smiður getur bætt við
sig verkefnum. Uppl. í s. 770 0970.
Fundir
Einkamál
Símaþjónusta
Spjalldömur
S. 908 6666. opið allan sólar-
hringinn
Vefdeild 365 miðla leitar að kraftmiklum .net forritara
Helstu verkefni eru:
Viðhald og þróun margvíslegra .net kerfa, ss. Vísir.is, blogcentral.is, veftv-kerfis o.fl., skjölun
kerfa, samskipti við innlenda og erlenda undirverktaka/birgja vegna verkefna
Þekking/reynsla/menntun:
- háskólamenntun æskileg, verkfræði, tölvunarfræði eða samsvarandi menntun
- mikil reynsla af visual studio 2005 og 2008
- reynsla á MS SQL Server 2005 og T-SQL
- þekking á HTML/DHTML, Java Script, XML, XSLT
Viðkomandi þarf að:
Geta unnið sjálfstætt og skilað verkefnum á réttum tíma, hafa góða samskiptahæfileika og
þjónustulund, hafa gott vald á íslensku og ensku, geta unnið vel undir álagi og hafa a.m.k. þriggja
ára reynslu af .net forritun
Sótt er um á vef 365 miðla - www.365midlar.is.
Frekari upplýsingar veitir Ágúst Valgeirsson framkvæmdastjóri tæknisviðs 365
í síma 5125540 eða agustv@365.is
Vilt þú vinna hjá skemmtilegu og líflegu fyrirtæki?
G
ot
t
Fó
lk
Ertu í húsnæðis hugleiðingum?
Eru brey ngar í vændum?
Þar u hentugra húsnæði?
Vantar stærra húsnæði?
Sími sölumanna er 535 1000