Fréttablaðið - 04.03.2009, Síða 44
4. mars 2009 MIÐVIKUDAGUR24
MIÐVIKUDAGUR
▼
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
STÖÐ 2
Í gærkvöldi var endurflutt dagskrá á pörtum af
tónleikum Ragnhildar Gröndal og Eivarar Páls-
dóttur frá 2004 á Rás 2 Ríkisútvarpsins. Lifandi
flutningur er reyndar viðamikill partur af þjón-
ustu ríkisstofnunarinnar og stórt safn er til með
hljóðritunum íslenskra tónlistarmanna frammi
fyrir áheyrendum.
Meðan útvarpshljómsveitin var og hét
útsetti Emil Thoroddsen langar syrpur
sem spilaðar voru að kvöldi til beint fyrir
áheyrendur. Seinna tóku fjölbreyttari dagskrár
við, mest af klassíska skólanum. Djass og
popp þess tíma var minna. Þó man maður á
hátíðisdögum danshljómsveitir ýmsar koma
fram í útvarpssal eins og það var kallað og
þær voru sumar þátttakendur í spurninga- og
skemmtiþáttunum gömlu. Við erum þá að
ræða árin milli sextíu og sjötíu þegar útvarpið var
lifandi allan daginn á öllum heimilum og víða
á vinnustöðum eftir hingaðkomu transistor-
tækjanna, ferðaútvörp voru þau kölluð og
voru mikil þarfaþing.
Það var gaman að heyra þær stöllur
og vitaskuld á útvarpið á báðum
rásum að gera meira af því að senda
beint út músik af öllu tagi, þá líka
hinn blandaða ym tónlistar sem
nú er í boði af margvíslegu tagi.
það er jú hlutverk þess og þá
má ekki gleyma að hafa úti
víðtæka kynningu á efninu,
á báðum rásum og í
sjónvarpi.
VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON HLUSTAR Á TÓNLEIKA
Sú rödd var svo fögur
07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá-
eðla, Doddi litli og Eyrnastór, Könnuðurinn
Dóra og Krakkarnir í næsta húsi.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 La Fea Más Bella (265:300)
10.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (6:8)
11.05 Ghost Whisperer (45:62)
11.50 Men in Trees (11:19)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks (138:260)
13.25 Sisters (28:28)
14.10 E.R. (2:22)
14.55 The O.C. (12:27)
15.40 BeyBlade
16.03 Leðurblökumaðurinn
16.23 Íkornastrákurinn
16.48 Ruff‘s Patch
16.58 Gulla og grænjaxlarnir
17.08 Bold and the Beautiful
17.33 Nágrannar Lífið í Ramsey-götu
gengur sjaldnast sinn vanagang enda eru í
búar það einkar skrautlegir og skemmtilegir.
17.58 Friends (15:24) Það gengur á ýmsu
hjá vinunum þegar þeir frétta að Barry og
Mindy hafi skilið. Þeir fara að ímynda sér
hvar þeir væru ef þeir hefðu farið aðrar leið-
ir í lífinu.
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.24 Veður
19.35 The Simpsons (20:22) Eftir að
hafa séð kvikmynd með kynþokkafullri dans-
meyju skellir Lisa sér á steppnámskeið og
Bart og Milhouse flýja úr útilegu og fela sig í
verslunarmiðstöð.
20.00 Gossip Girl (5:25)
20.45 Final Approach Fyrri hluti fram-
haldsmyndar mánaðarins.
22.10 Oprah Skemmtilegur þáttur með
vinsælustu spjallþáttadrottningu heims.
22.55 Sex and the City (9:12)
23.20 The Mentalist (3:23)
00.05 E.R. (2:22)
00.50 Mar adentro
02.55 Doom
04.40 Gossip Girl (5:25)
05.25 Fréttir og Ísland í dag
06.00 Óstöðvandi tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Káta maskínan (5:9) (e)
09.15 Vörutorg
10.15 Óstöðvandi tónlist
17.35 Vörutorg
18.35 Rachael Ray
19.20 Top Design (9:10) Ný, bandarísk
raunveruleikasería þar sem efnilegir innan-
hússhönnuðir keppa til sigurs. (e)
20.10 90210 (9:24) Bandarísk unglinga-
sería sem slegið hefur í gegn í Bandaríkjun-
um. Silver býður vinkonunum í heimsókn
en það breytist fljótt í villt partí þar sem
leyndarmál og lygar koma upp á yfirborð-
ið. Annie og Ethan reyna að fela sambandið
fyrir vinum sínum og Dixon trúir Silver fyrir
fjölskylduleyndarmálum.
21.00 Britain’s Next Top Model
(8:10) Bresk raunveruleikasería þar sem
leitað er að efnilegum fyrirsætum. Kynnir
þáttanna og yfirdómari er breska fyrirsætan
Lisa Snowdon. Það eru stöðugar erjur milli
stúlknanna og allt á suðupunkti. Þær hitta
stjörnustílista sem er miskunarlaus í gagn-
rýni sinni á fataval þeirra. Í myndatökunni fá
stelpurnar útrás fyrir reiði sína þegar þær fá
að skvetta málningu hver yfir aðra.
21.50 CSI. Miami (21:21) Bandarísk saka-
málasería um Horatio Caine og félaga hans
í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami.
Það er komið að lokaþætti vetrarins og nýr
meinafræðingur mætir til starfa en end-
ist ekki lengi
22.40 Jay Leno
23.30 Law & Order (21:24) (e)
00.20 Vörutorg
01.20 Óstöðvandi tónlist07.00 Liverpool - Sunderland Útsend-
ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
15.15 WBA - Arsenal Útsending frá leik í
ensku úrvalsdeildinni.
16.55 Portsmouth - Chelsea Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
18.35 Premier League World Nýr þátt-
ur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá
ýmsum óvæntum hliðum.
19.05 Coca Cola mörkin 2008/2009
Allir leikirnir, öll mörkin og allt það um-
deildasta skoðað í þessum magnaða marka-
þætti.
19.35 Newcastle - Man. Utd. Bein út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
21.35 Man. City - Aston Villa Útsending
frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
23.45 Tottenham - Middlesbrough Út-
sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni.
17.35 Gillette World Sport 2009 Fjöl-
breyttur íþróttaþáttur þar sem farið er yfir
það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í
heimi og skyggnst á bak við tjöldin.
18.05 PGA Tour 2009 - Hápunkt-
ar Sýnt frá hápunktunum á PGA mótaröð-
inni í golfi.
19.00 NBA tilþrif Í þessum mögnuðu
þáttum sem slógu í gegn á árum áður verða
sýnd öll bestu tilþrif vikunnar í NBA körfu-
boltanum.
19.25 Spænsku mörkin Allir leikirnir og
öll mörkin úr spænska boltanum skoðuð.
Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport kryfja alla leiki
helgarinnar.
20.55 Mallorca - Barcelona Bein út-
sending frá leik í spænska bikarnum.
22.55 Meistaradeild Evrópu Endur-
sýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knatt-
spyrnu.
00.35 Meistaradeild Evrópu. Meist-
aramörk Allir leikirnir, öll mörkin og öll um-
deildustu atvikin skoðuð úr Meistaradeild Evr-
ópu.
01.05 Mallorca - Barcelona Útsending
frá leik í spænska bikarnum.
08.00 Ný skammastrik Emils
10.00 Johnny Dangerously
12.00 Totally Blonde
14.00 Manchester United. The Movie
16.00 Ný skammastrik Emils
18.00 Johnny Dangerously
20.00 Totally Blonde Gamanmynd um
unga konu sem telur sig knúna til þess að
lita á sér hárið til að hrista upp í ástarlífinu,
því ljóskur skemmta sér víst betur.
22.00 The Mudge Boy
00.00 Coronado
02.00 Talladega Nights. The Ballad of
Ricky Bobby
04.00 The Mudge Boy
15.50 Sjónleikur í átta þáttum (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Ofurþjarkinn og apahersveit-
in (51:52)
17.55 Gurra grís (78:104)
18.00 Disneystundin Stjáni, Sígildar
teiknimyndir og Nýi skóli keisarans.
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Bráðavaktin (ER) (14:19) Banda-
rísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku
sjúkrahúss í stórborg.
21.00 Svipmyndir af myndlistarmönn-
um - Else Marie Hagen (Portraits of
Carnegie Art Award 2008) Í stuttum þátt-
um er brugðið upp svipmyndum af mynd-
listarmönnum sem tóku þátt í Carnegie Art
Award samsýningunni 2008.
21.10 Kiljan Bókmenntaþáttur í um-
sjón Egils Helgasonar. Kolbrún Bergþórs-
dóttir og Páll Baldvin Baldvinsson eru álits-
gjafar þáttarins.
22.00 Tíufréttir
22.20 Sýningar (Forestillinger: - Kat-
rin) (3:6) Danskur myndaflokkur eftir Per
Fly. Leikstjórinn Marko er að setja upp gam-
anleikrit eftir Shakespeare og það gengur á
ýmsu dagana fyrir frumsýningu. Aðalhlut-
verk: Mads Wille, Sonja Richter, Sara Hjort
Ditlevsen og Pernilla August.
23.20 Kastljós (e)
00.00 Dagskrárlok
22.10 Oprah STÖÐ 2
21.15 The Sopranos
STÖÐ 2 EXTRA
21.10 Kiljan SJÓNVARPIÐ
21.00 Britain´s Next Top
Model SKJÁREINN
19.35 Newcastle - Man. Utd.,
beint STÖÐ 2 SPORT 2
20.00 Lífsblómið Í umsjón Steinunnar
Önnu Gunnlaugsdóttur. Rætt er um heilsu-
og hugarfar.
21.00 Kolfinna Kolfinna Baldvinsdóttir
ræðir um stjórnarhætti Íslands.
21.30 Birkir Jón Varaformaður Framsókn-
arflokksins Birkir Jón Jónsson ræðir um stjór-
málin.
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg-
ar og allan sólarhringinn
> Adam Rodriguez
„Ég veit heilmikið um konur en skil
þær samt ekki.“ Rodriguez fer með
hlutverk Erics Delko í þættinum
CSI: Miami sem Skjáreinn sýnir
í kvöld.