Morgunblaðið - 03.01.2006, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.01.2006, Blaðsíða 7
Sem borgarfulltrúi framsóknarmanna hef ég átt afar ánægjulegt samstarf við Reykvíkinga á undanförnum árum. Fyrir þau samskipti vil ég þakka um leið og ég sendi borgarbúum og landsmönnum öllum bestu óskir um gleðilegt ár. Nýhafið ár felur í sér ný pólítísk tækifæri og spennandi uppgjör í Reykjavík. Framsóknarfólk hittist við kjörborðið í prófkjöri þann 28. janúar. Í aðdraganda þess kjörs mun ég kynna verk mín í borgarstjórn og áherslur í starfinu framundan. Ég sækist eftir umboði til að veita framboðs- lista okkar forystu og læt í ljós von um góða þátttöku í prófkjörinu og glæstan árangur Framsóknarflokksins á vori komanda. PRÓFKJÖR FRAMSÓKNARFLOKKSINS Í REYKJAVÍK 28. JANÚAR 2006

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.