Morgunblaðið - 03.01.2006, Side 48

Morgunblaðið - 03.01.2006, Side 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 3. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ RUMOR HAS IT kl. 1.40 - 3.45 - 5.50 - 9 - 11.10 RUMOR HAS IT VIP kl. 9 - 11.10 CHRONICLES OF NARNIA kl. 1 -2 -3 -4 -5 -6 -7 -8 -10 -11.10 CHRONICLES OF NARNIA VIP kl. 3 - 6 KING KONG kl. 6 - 8 - 11 B.i. 12 ára. HARRY POTTER OG ELDBIKARINN kl. 3 B.i. 10 ára. Litli Kjúllin M/- Ísl tal. kl. 1 UPPLIFÐU STÓRFENGLEGAS BYGGÐ Á SÍGILDUM ÆVINTÝRABÓKUM C.S. Byggð á sönnum orðrómi. Jennifer Anistion fer á kostum í þessari frábæru rómantísku gamanmynd. Með Óskarsverðlauna hafanum Shirley MacLaine og Kevin Costner. C K JU MORGUNBÍÓ SAMBÍÓ ÁLFABAKKAHÁSKÓLABÍÓ Rumor Has It kl. 3.50 - 5.50 - 8 og 10.05 The Chronicles of Narnia kl. 4 - 5 - 7 - 8 og 10.45 KING KONG kl. 4 - 8 og 10 b.i. 12 ára Harry Potter and the Goblet of Fire kl. 5 - 8 og 10.45 b.i. 10 ára SÁLIN hans Jóns mín lék fyrir dansi á skemmtistaðnum NASA við Austurvöll aðfaranótt nýárs- dags. Þó að ekki hefði verið fullt út úr dyrum var stemningin stórgóð að sögn gesta, enda til- efnið sérstaklega gott og hljóm- sveitin síður en svo verri. Gaml- ir jafnt sem ungir dönsuðu og sungu með Sálinni sem lék öll sín vinsælustu lög og í lokin var stemningin slík að eftir að hefð- bundnum dansleik lauk var sveitin klöppuð aftur upp á svið. Lék hún þá tvö lög í viðbót við mikinn fögnuð ballgesta. Berta Björg Sæmundsdóttir og Stefán Freyr Björnsson skemmtu sér konunglega á NASA. Þeir Róbert Örn Kristjánsson, Hannes Hall, Sigurður Stefán Sigurðsson og Gunnar Hall voru allir glaðir í bragði enda lék Sálin sín vinsælustu lög. Morgunblaðið/Eggert Stefán Hilmarsson náði vel til gestanna á áramótaballinu á NASA og tók Sálin tvö uppklappslög. Guðmundur Jónsson, Stefán Hilmarsson og Friðrik Sturluson á sviði. Nýju ári fagnað á NASA Mikill fjöldi fólks var samankominn á Skólavörðuholti þegar árið 2006 gekk í garð. Það vakti sér- staka athygli við- staddra þegar hljóm- sveitin Sigur Rós kom marserandi upp Skólavörðustíginn ásamt fríðu föru- neyti. Hersingin var klædd upp eins og lúðrasveit og lék hún tónlist eftir því, áheyrendum til mikillar ánægju. Það vakti hins vegar ekki eins mikla kátínu þegar klukkan á vesturhlið Hallgrímskirkju stöðv- aðist örfáum mínútum fyrir miðnætti. Fagn- aðarlætin á Skólavörðu- holtinu voru því ekki eins vel samstillt þessi áramót eins og oft áður. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.