Morgunblaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 26
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn KATTARANDFÝLA EÐA... HUNDAANDFÝLA? HVORT ER VERRA? ÞAÐ VAR UM DIMMA OG STORMASAMA NÓTT AÐ SKOT HEYRÐIST... ÞERNAN ÖSKRAÐI. HURÐIN SKALL. ALLT Í EINU SÁST TIL SJÓRÆNINGJASKIPS VIÐ SJÓNDEILDARHRINGINN ÞETTA Á EFTIR AÐ KOMA LESENDUM SKEMMTILEGA AÐ ÓVART ÉG ER BÚIN AÐ NÁ Í VATNS- BYSSUNA MÍNA FLOTT ER, ÞÁ GETUM VIÐ BYRJAÐ. ÉG OG HOBBES Á MÓTI ÞÉR SVONA NÚ HÆTTU ÞESSU! FARÐU Á BAKVIÐ HÚS OG TELDU UPP AÐ FIMMTÍU! HVAÐ ERTU AÐ HUGSA, ÞETTA ER STRÍÐ! ÞÚ ERT BARA AFBRÝÐIS- SAMUR, KALLINN VÁ, MIKIÐ ER TÍGRISDÝRIÐ ÞITT Í FLOTTUM BUXUM. MÁ ÉG KNÚSA HANN? ÞETTA VAR SÍÐASTA HÁLMSTRÁIÐ! HVORT ÞAÐ VAR! ÉG HELD ÞÚ VERÐIR AÐ VELJA EITTHVAÐ ANNAÐ ÞAKEFNI VÁ, TANNÞRÁÐURINN ER SVO SANNARLEGA AÐ VIRKA HVERNIG KOMST ALLT ÞETTA DRASL FYRIR Á MILLI TANNANNA Á ÞÉR??? ER EITTHVAÐ Í ÞESSUM HEIMI SEM ÞÚ HEFUR EKKI REYNT AÐ BORÐA, GRÍMUR? NEIBB, „BEEN THERE, DONE THAT, ATE THE T-SHIRT“ HVAR ER PABBI ÞINN? VIÐ KOMUMST AÐ SAMKOMULAGI UM AÐ HANN GISTI HJÁ SYSTUR MINNI FRAM AÐ KOSNINGUM JÁ, HANN Á EFTIR AÐ KUNNA BETUR VIÐ SIG Í ÞVÍ UMHVERFI EN PABBI ÞINN ÞOLIR EKKI AÐ VERA UTANDYRA ÉG ÁTTI NÚ VIÐ AÐ SYSTIR MÍN STYÐUR BUSH SENDIRÐU HANN TIL ALASKA? ÉG FER ALDREI AFTUR TIL COSTA VERDE! ÉG YRÐI DREPIN EF ÉG SNÝ AFTUR! EL CONDOR LOFAÐI AÐ HLÍFA ÞÉR ...OG TRÚIR ÞÚ HONUM? AUÐVITAÐ ! ...MUNDI ÉG ANNARS FÆRA HONUM SYSTUR MÍNA? Dagbók Í dag er mánudagur 30. janúar, 30. dagur ársins 2006 Víkverji getur ekkihætt að furða sig á þeirri ósvífni margra stórmarkaða að stilla vörunni sem helst heillar litla nammigrísi upp á áberandi stað við kassana þar sem fólk þarf oft að bíða í röð. Öðru hverju sér og heyrir Víkverji for- eldra í röðinni reyna í örvæntingu sinni að hemja krakkagreyin sem að sjálfsögðu skilja ekkert í nísku þeirra fullorðnu og bregðast oft við með sárum gráti. Hver eru svör eigenda þessara verslana? Það er reyndar fljótgert að spyrja þá, hópurinn er ekki stór. Væri ekki hægt að brjóta málið til mergjar í Kastljósi ríkissjónvarps- ins? Óþarfi er að fá einhverja versl- unarstjóra eða minni spámenn í þátt- inn. Einfaldast er að fá aðaleigendur þessara fyrirtækja til að standa fyrir máli sínu. Þeim er fullkunnugt um aðferðirnar sem beitt er til að trylla börnin og grafa undan heilsu þeirra sem erfa landið. Það mætti til dæmis spyrja hvort þeir sjái ekkert skrítið við að styrkja með miklum glumru- gangi og fjölmiðlaathygli ýmis góð málefni með fé en eyði- leggja markvisst heilsu barna í búðunum sín- um. Einhver segir vafa- laust að foreldrarnir verði sjálfir að hafa stjórn á börnum sín- um. En aflsmunurinn er mikill. Annars vegar þeir sem eiga nær allar smásöluverslanir landsins og hafa sitt á þurru. Hins vegar litl- ar fjölskyldur sem hafa mörgu að sinna, þurfa auk uppeldisins að sinna daglegum störf- um sínum og verða að stunda sín inn- kaup í umræddum verslunum. Öll verðum við að borða. x x x Einu sinni stundaði Víkverji fót-bolta af miklu kappi og var ekki alltaf tillitssamur við andstæðingana. En ef hann hefði hagað sér eins og sumir handboltakapparnir á mótinu í Sviss hefði hann verið rekinn um- svifalaust af velli. Meðferðin á Ólafi Stefánssyni var hrikaleg í leiknum við Serba. Vonandi taka okkar menn ekki upp sama háttalag. Ef svo fer hættir Víkverji að styðja þá enda þótt hann sé mikill ættjarðarsinni. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Tónleikar | Gamla brýnið Bill Cosby var kynnir á stjörnutónleikum á 60 ára af- mæli Berklee-tónlistarskólans í Boston sl. föstudag. Auk Cosbys komu þarna fram Paul Simon, Herbie Hancock, Gloria Estefan, Juan Luis Guerra, Gary Burton og Michel Camilo svo einhverjir séu nefndir en tilgangurinn var að afla fjár til að styrkja efnalitla en efnilega tónlistarnema til náms við skólann. Reuters Fyrirmyndarfaðir á ferð MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Gjörið ekkert af eigingirni eða hégómagirnd. Verið lít- illátir og metið aðra meira en sjálfa yður. (Fil. 2, 3.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.