Morgunblaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 30.01.2006, Blaðsíða 28
28 MÁNUDAGUR 30. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Himintunglin sýna hrútinn í trúgjörnum ham. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist. Hresstu upp á innsæið. Hjálpaðu fólki til þess að segja þér satt með því að sýna því að þú sért til í að heyra sannleikann. Naut (20. apríl - 20. maí)  Himintunglin opna augu nautsins fyrir öllu því óáþreifanlega sem gerir lífið svo frábært. Nautið hefur náð tangarhaldi á hluta regnbogans og enginn annar veit hversu frábær hann er. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Samningaviðræður koma við sögu. Deildu einhverju persónulegu. Það gerir þig mannlegri og fólk á erfitt með að neita þér um leið og það áttar sig á því hversu áhugaverð manneskja þú ert. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Heimilislíf krabbans er frábærlega vel upp byggt og hann tekur því sem sjálf- sögðum hlut. Þú áttar þig á þessu þegar einhver utanaðkomandi bendir þér á það. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Það er hvorki ástæða til þess að fela sig né breytast. Þú ert í lagi eins og þú ert. Án þess að reyna mikið á sig leggur ljón- ið fyrsta flokks innlegg af mörkum til einhvers sem félagi þess fæst við. Með því hjálpar það viðkomandi til þess að komast áleiðis. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Flókið ástand verður bara enn flóknara ef meyjan þarf að útskýra það fyrir ein- hverjum. Á dögum sem þessum er best að láta kyrrt liggja og snúa sér að ein- hverju öðru. Sérhvert samtal á sér sitt fullkomna augnablik. Það er ekki núna. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Dagurinn í dag er eins og púsluspil, hann er óskiljanlegur þar til búið er að raða nokkrum stykkjum saman. Leggðu þig fram í þínu litla horni veraldarinnar, fyrr en varir verður þér þakkað fyrir að setja allan heiminn saman. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Fátt er sorglegra en eitthvað sem hefði getað orðið. Sporðdrekinn veit þetta innst inni og er því með hæfileika sína á hreinu. Hann gerir líf sitt að öllu því sem það getur verið og á að vera. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þýðingarmiklir einstaklingar leggja sig fram við að mynda sambönd. Bogmað- urinn er þannig manneskja. Taktu af skarið, jafnvel þegar þú heldur að við- komandi sé algerlega utan seilingar. Það er óhugsandi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin á erfitt með að segja nei. En nei er orðið sem breytir lífi þínu til hins betra, líkt og um töfra væri að ræða. Neitaðu ástvini sem tekur of mikið og gefur of lítið tilbaka. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Reyndu að líta ekki á viðfangsefni þín sem endalausa keðju umbunar og refs- ingar, heldur spennandi ferðalag. Þegar upp er staðið getur umbun verið sem refsing og svokölluð refsing búið yfir óumdeildum kostum. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það þarf engan heilaskurðlækni til þess að reka fyrirtæki með góðum árangri, nema að um heilaskurðlækni sé að ræða. Sinntu því sem augljóslega þarfnast úr- lausnar. Þannig kemur þú í veg fyrir enn meiri flækjur. Stjörnuspá Holiday Mathis Þeir sem hafa ekki ákveðið hvað þeir ætla að gera á þessu ári til þess að hjálpa meðbræðrum sínum fá auka hvatningu frá tungli í vatnsbera til þess að helga sig góðgerðarstarfsemi. Sérhver viðleitni leiðir til heppni, en eins og venjulega brosir gæfan helst við þeim sem gefa án þess að láta vita af því. Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 dögg, 4 kuldi, 7 andstaða, 8 fjandskapur, 9 þegar, 11 heimili, 13 spotta, 14 málmblanda, 15 vegarspotta, 17 klæð- leysi, 20 illur andi, 22 hjólspelum, 23 hamingja, 24 náðhús, 25 mál. Lóðrétt | 1 kækur, 2 ávöxtur, 3 ástargyðja, 4 konur, 5 amboðin, 6 skjóða, 10 hamslaus, 12 reið, 13 bókstafur, 15 kal- viður, 16 fiskum, 18 tréð, 19 fugl, 20 tunnur, 21 slæmt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 reipdrátt, 8 umber, 9 selja, 10 tík, 11 braka, 13 aktar, 15 hrafl, 18 stöku, 21 inn, 22 sagið, 23 jólin, 24 fangbrögð. Lóðrétt: 2 Embla, 2 parta, 4 röska, 5 tylft, 6 kubb, 7 maur, 12 kóf, 14 kát, 15 hosa, 16 angra, 17 liðug, 18 snjór, 19 öflug, 20 unna.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is Aurum | Katrín Elvarsdóttir sýnir ljós- myndir sem eru hluti af seríunni Heimþrá til 3.feb. Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segl- dúk til 3. febr. www.simnet.is/adals- teinn.svanur Gallerí BOX | Arna Valsdóttir sýnir „Kvika“ . Sýningin stendur til 11. febrúar. Opið fimmtud og laugard kl. 14–17. Gallerí I8 | Ólafur Gíslason Gallerí Sævars Karls | Myndlistarmað- urinn Helgi Már Kristinsson með einka- sýningu. Gallerí Úlfur | Sigurdís Harpa Arnars- dóttir með sýningu út janúar. Gallery Turpentine | Hallgrímur Helga- son. Til 31. jan. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og tími II sólstöður/ sólhvörf. Opið fim–sun kl. 14–18 til 12. febrúar. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og timi II. Sýningin er opin fim–sun kl. 14–18. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Fær- eyjum og Pétur Bjarnason, myndhöggv- ari. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista Hafnarfirði | Ellen Bjarnadóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Málverkum Þóru Guðrúnar Bene- diktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Milanó | Erla Magna Alexand- ersdóttir. Sýningin stendur út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn ASÍ | Myndlist vs. hönnun. Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir, Sigríður Ólafsdóttir, Sigtryggur Bjarni Baldvinsson og Tinna Gunnarsdóttir. Til 5. feb. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Krist- ín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guð- rún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til 23. apríl. Gabríela Friðriksdóttir, Fen- eyjaverkið. Kristín Eyfells. Til 26. feb. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Norræna húsið | Þrjár finnskar listakon- ur. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir listamenn úr ýmsum áttumTil 12. feb. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhús- inu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjart- arson. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljósmyndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljósmyndir Péturs Thomsen í Mynda- sal. Til 20. febrúar. Söfn Duus hús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum. Opið daglega kl. 13–18.30. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefð- bundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning opnar 1. maí nk. Þjóðmenningarhúsið | Sýnishorn af ár- angri fornleifarannsókna sem njóta stuðnings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýn- is í anddyri Þjóðmenningarhússins. Rann- sóknirnar fara fram á Skriðuklaustri, Hól- um, Þingvöllum, Keldudal, Reykholti, Gásum, Kirkjubæjarklaustri og Skálholti. Fræðist um fjölbreytt efni á sýningunum Handritin, Þjóðminjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið og Mozart-óperan á Íslandi. Skemmtanir Broadway | „Nína og Geiri“ næstu sýn- ingar 4., 18. og 25. febrúar – 4., 17. og 25. mars. Aðeins þessar sýningar. Nánari upplýsingar á http://www.broadway.is Mannfagnaður Félagsheimilið Hvoll | Þorrablót Hvol- hrepps hin forna verður haldið í Hvolnum 4. febrúar. Laugaland í Holtum | Þorrablót Ása- hreppinga verður að Laugalandi 4. febr- úar. Bandamenn leika fyir dansi eftir borðhald og skemmtun. Miðaverð er kr 4.500. - miðapöntun í síma 487 5014. Rangárþing ytra | Þorrablótið á Hellu verður haldið í íþróttahúsinu laugardag- inn 11. febrúar nk. Miðasala 4. febrúar nk. Fyrirlestrar og fundir Alþjóðahúsið | Félag túlka heldur mál- stofu um túlkun í leikskólum, í Alþjóða- húsinu, 3. hæð, kl. 20. Gestir fundarins eru Valgerður Knútsdóttir sérkennari, og Maria Priscilla Zanoria túlkur. Kaffiveit- ingar. Aðgangur ókeypis fyrir fé- lagsmenn, 500 fyrir aðra. Hægt er að gerast félagi á staðnum. Kristniboðssalurinn | Félagsfundur í Kristilegu félagi heilbrigðisstétta verður kl. 20–22. Efni: Máttur trúarinnar í lífi og starfi. Ásgerður Þorsteinsdóttir, mat- ráðskona og Fjóla Haraldsdóttir, sjúkraliði og djákni fjalla um efnið. Lokaorð og bæn: Fjóla Haraldsdóttir, djákni. Fréttir og tilkynningar Fjölskylduhjálp Íslands | Tökum á móti matvælum, fatnaði og leikföngum alla miðvikudaga frá kl. 13 til 17. Úthlutun matvæla er alla miðvikudaga frá kl. 15 til 17 að Eskihlíð 2–4 v/Miklatorg. Þeir sem vilja styðja starfið fjárhagslega, vinsam- legast leggið inn á reikning 101-26- 66090 kt. 660903-2590. Kvennakór Kópavogs | Kvennakór Kópa- vogs er að hefja sitt 5. starfsár og eru fleiri konur velkomnar í kórinn. Æfingar eru á mánudögum kl. 20–22, í Digranes- skóla. Nánari uppl. veita: Natalía kór- stjóri, s. 5551346 og 6994613, Hildur, s. 5543619 og Elínborg, s. 5546617 og 8463774. Börn Háteigskirkja | Krakkaklúbbur í Háteigs- kirkju á mánudögum kl. 15–16. Farið í leiki, sungið, hlustað á sögur, föndrað o.fl. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.