Morgunblaðið - 17.07.2006, Síða 28

Morgunblaðið - 17.07.2006, Síða 28
28 MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Gisting Skammtímaleiga á Akureyri Höfum nýuppgerða 160 m2 íbúð á Akureyri til leigu. Gistirými fyrir allt að 7 manns. Mjög góð stað- setning. Íbúðin leigist út viku í senn, frá föstudegi til föstudags. Upplýsingar gefnar í símum 570 7000 og 695 7045. Fæðubótarefni Herbalife - Viltu bæta heilsuna - ná kjörþyngd - bæta þig í rækt- inni - hafa aukatekjur? Hanna/hjúkrunarfræðingur símar 897 4181 og 557 6181. Skoðaðu árangurssöguna mína á www.internet.is/heilsa Húsnæði í boði Sumarleyfi í Amsterdam Stórt herbergi í 3ja herb. íbúð í miðbæ Amsterdam til leigu til 27/ 8. Verð á viku 250 evrur, minna ef vikur eru fleiri. Uppl. í s. 691 6262 og trogulus@gmail.com 4ra-5 herb. raðhús í Garðabæ Til leigu glæsilegt 4ra-5 herb. raðhús á einni hæð í Ásahverfi Garðabæjar. Laust frá 1. septem- ber nk. Verð: 200 þ. kr./mán. Reykleysi skilyrði. Sími 564 3408. Húsnæði óskast Gott fólk! Eigið þið laust her- bergi? Skilvís og reglusamur nemandi í Verzló (frá landsbyggð- inni) óskar eftir ódýru herb. (10- 15 þ.) m/salernis- og sturtuað- stöðu hjá góðu fólki frá 20. ágúst. Unnur, s.861 8070. Sumarhús Rotþrær Framleiðum rotþrær, 2.300-25.000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör og tengistykki í siturlögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. Borgarplast, Seltjarnarnesi, sími 561 2211. Borgarplast, Borgarnesi, sími 437 1370. Heimasíða: www.borgarplast.is Til sölu Tilboð - Íslenski fáninn Eigum til nokkra íslenska fána, fullvaxna, stærð 100x150 sm. Verð kr. 3.950. Krambúð, Skólavörðustíg 42. Opnum snemma, lokum seint. Kristalsljósakrónur. Handslípað- ar. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Fyrirtæki Til sölu vörulager af notuðum eldhústækjum og fl. fyrir veitinga- hús. Lagerhúsnæði getur fylgt með til kaups eða leigu. Sími 899 8922. Byggingavörur Pallaefni til sölu, 28x95 - lengd 6 metrar, 95x95 - lengd 6 metrar. Upplýsingar í síma 869 1591. Ýmislegt Sumarsandalar Barnastærðir kr. 500 og fullorð- insstærðir, verð aðeins kr. 990, tvö pör kr. 1690. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sólgleraugu Frábært úrval, verð kr. 990 Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Sími 4 200 500 www.plexigler.is Efnissala og sérsmíði Nýjar haustvörur, sama lága verðið Stelpulegur og rómantískur í ABC skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl á kr. 995,- Saumlaus og mjúkur í BCD skál- um á kr. 1.995,- buxur í stíl á kr. 995,- BARA flottur í ABCD skálum á kr. 1.995,- buxur í stíl á kr. 995,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Nordic Seaunter Stöðugar tvíbytnur með 2000 kg burðargetu. Ýmsir notkunarmögu- leikar: Vinnuprammi, flutning- stæki, flotbryggja eða bátur. Fáanlegir með ýmsum auka- búnaði. S. 470 0802. www.fjardanet.is Bátar Terhi Vatnabátar Skoði úrvalið á heimasíðu okkar og tryggið ykkur bát í sumar. Vélasalan, Ánanaustum 1, sími 520 0000, www.velasalan.is Bílar Toyota Corolla L/B Terra árg. '99 Til sölu vel með farin Cor- olla. Ekinn 104 þús km. Silfurgrár, beinskiptur, 5 dyra, skoðaður'07. Verð 550.000 kr. Frábært eintak! S: 6911946 / kjg2@hi.is Triumph Tiger 955cc árg. 2006, ek. 1000 km. Aukahlutir: gelsæti, hituð handföng, miðju- standari. Nýtt hjól. Upplýsingar í síma 892 8380 og 552 3555. Toyota Tacoma Off Road TRD Árg. 2006, sjálfskiptur, bensín, lok á palli o.fl. NÝR BÍLL. V: 3.690 þ. Uppl. í s: 562 1717 og 898 1742. Fleiri myndir á www.bilalif.is. Til sölu Suzuki Vitara árgerð 1999. 5 dyra, ekinn 90 þúsund km. Ný tímareim og ný kúpling. Góður bíll. Verð 590.000 kr. Upplýsingar í símum 487 8688 og 893 8877. Splunkunýr frá kr. 4.199.000! Eigum nokkra splunkunýja 2006 bíla nær 30% undir listaverði. Honda Pilot er nýr lúxusjeppi sem hefur rakað inn verðlaunum fyrir sparneytni og búnað og sem gef- ur Landcruiser VX diesel harða samkeppni. Láttu okkur leiðbeina þér með bestu bílakaupin. Frábær tilboð í gangi. Útvegum nýja og nýlega bíla frá öllum helstu fram- leiðendum. Íslensk ábyrgð fylgir. Bílalán. Sími þjónustuvers 552 2000 og netspjall við sölumenn á www.islandus.com Nissan Almera árg. '99, bensín, ek. 124 þús. Beinsk. Vetrardekk á felgum, CD, fjarstýrð samlæs- ing. Verð 420 þús. Tilboð óskast. Upplýsingar í síma 892 7828. Lincoln Mark LT árg. 2006 Sjálfskiptur, bensín, leður, topp- lúga, lok á palli o.fl. NÝR BÍLL. V: 4.890 þ. Uppl. í s: 562 1717 og 898 1742. Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Hjólhýsi HJÓLHÝSI TIL SÖLU Eigum aðeins 7 Delta og Home-c- ar hjólhýsi eftir. Tilbúin í ferða- lagið Verð frá 1.252 þ. Allt að 100% lán. Fortjald á hálfvirði. Bjóðum upp á TV-CD-DVD-RADIO pakka. S: 587-2200 www.vagnasmidjan.is Getum útvegað eitt nýtt Landhaus UML 2006 með gólfhita, ultraheat og viftu í eldhúsi. Getum útvegað allar gerðir af hobby hjólhýsum. Frekari upplýsingar í s: 587-2200, 898-4500. www.vagnasmidjan.is Bílar aukahlutir HÖGGDEYFAR Fyrir bílinn: Gabriel höggdeyfar, gormar, stýrisliðir, vatnsdælur, sætaáklæði, sætahlífar fyrir hesta- og veiðimenn, burðarbog- ar, aðalljós, stefnuljós, ASIM kúplingssett. Framlengingar- speglar fyrir fellihýsi og tjald- vagna, verð kr. 2.250. GS varahlutir, Bíldshöfða, sími 567 6744. Einkamál Sigur er innan seilingar ef þú vilt það! Losaðu þig við skuldir og fáðu miklu hærri tekjur! Það er bæði einfalt og skemmtilegt! Skoðaðu síðuna www.Sigradu.com og breyttu þér í sigurvegara strax í dag. Sameinum stöndum við! - Komdu með! Viltu hærri tekjur og skuldlaust líf? Ekkert mál! Þú sérð það inni á www.Samtaka.com. Fáðu sendar allar nánari upplýsingar. Þær eru ókeypis á www.Samtaka.com. Komdu og vertu með í pottþéttri áætlun! Ert þú að leita að 100% fjárhagsöryggi og frelsi? Þá þarftu hvorki að leita lengur né lengra því lausnin er ókeypis á Netinu! Kíktu núna inn á www.Komdu.com. Fyrir þig og fyrir alla! Magnað dæmi! Að skapa sér háar tekjur og algjörlega skuldlaust líf er ekkert mál ef þú bara skoðar hlutina með opnum huga. Gerðu það strax í dag. Skoðaðu www.FyrirAlla.com. Burt með skuldirnar! Fáðu hær- ri tekjur! Það er miklu auðveld- ara en flestir halda. Skapaðu þér skuldlaust líf og mun hærri tekjur á einfaldan hátt. Skoðaðu www.Skuldlaus.com og fáðu allar upplýsingar. Þjónustuauglýsingar 5691100 Fréttir í tölvupósti FRÉTTIR Forráðamenn í Sofiu, höfuðborg Búlgaríu, hafa ákveðið að taka þátt í forvarnaverkefninu „Ungmenni í Evrópu – gegn fíkniefnum“ en Ac- tavis er aðalstyrktaraðili verkefn- isins. Forvarnaverkefnið, sem á ensku nefnist „Youth in Europe“ og er unnið á vegum ECAD (European Cities against Drugs), er byggt á ís- lenskum rannsóknum sem miða að því að greina þætti sem eru líklegir til að koma í veg fyrir að ungt fólk ánetjist fíkniefnum. Actavis styrkir verkefnið í fimm borgum Evrópu: Sofiu, St. Pétursborg, Vilnius, Bel- grad og Istanbúl, auk þess að kosta rannsókna- og kynningarstarf á Ís- landi. Í dag eru 13 borgir þátttak- endur í verkefninu og búist við að fleiri bætist við á næstu mánuðum. Forseti Íslands, hr. Ólafur Ragnar Grímsson, er verndari verkefnisins. Boyko Borissov, borgarstjóri So- fiu, Jónas Tryggvason, fram- kvæmdastjóri Actavis í Mið- og Austur-Evrópu og Asíu, og Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og formaður stýrihóps verkefnisins, skrifuðu á dögunum undir samning um þátttöku Sofiu í verkefninu. „Ég er afar þakklátur Actavis fyr- ir að styðja þetta verkefni og eins er ég þakklátur fyrir stuðning félagsins við ýmis verkefni borgarinnar á öðr- um sviðum,“ sagði borgarstjóri Sofiu við undirritunina. Undirritun samningsins um for- varnaverkefnið, sem fram fór á Sheraton-hótelinu í Sofiu, vakti mikla athygli þarlendra fjölmiðla. Menntamálaráðherra Búlgaríu var viðstaddur auk um 30 blaðamanna, fulltrúa félagasamtaka og sveitarfé- laga. Sofia tekur þátt í alþjóðlegu forvarna- verkefni borga í Evrópu Boyko Borissov, borgarstjóri Sofiu, og Jónas Tryggvason, framkvæmda- stjóri Actavis í Mið- og Austur-Evrópu og Asíu, undirrita samning um þátt- töku Sofiu í forvarnaverkefninu „Ungmenni í Evrópu – gegn fíkniefnum“ en Actavis er aðalstyrktaraðili verkefnisins. Dagur B. Eggertsson, borg- arfulltrúi og formaður stýrihóps verkefnisins, er fyrir miðju.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.