Morgunblaðið - 17.07.2006, Qupperneq 30
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
...OG TVÖFALDAN SKAMMT AF PEPPER-
ONI, AUKA OST, LAUK OG ÞREFALDAN
SKAMMT AF ÓLÍVUM. NÁÐIRÐU ÞESSU?
FLOTT, ÞÁ ER
ÞAÐ NÆSTA SÍÐA
HANN ER
FARINN AÐ
SKÆLA
HANN ER
ÓVANUR
KALVIN, ÞAÐ ER
KOMINN TÍMI Á
BAÐ!
SVONA NÚ, DRÍFUM BARA
Í ÞESSU! ÞETTA TEKUR
ENGA STUND!
SVONA NÚ, HVAR
ERTU!
HÚN
LEITAR EKKI
HÉRNA!
ÞÚ VERÐUR AÐ SLAKA Á EDDI! ÞAÐ ERU EKKI
ALLIR AÐ REYNA AÐ MEIÐA ÞIG!
KANNSKI ALLIR Í ÞESSUM
BÆ... ...EN SAMT
EKKI ALLIR
Í HEIMINUM
ÚFF,
SKUNKURINN MEIG
Á MIG OG NÚ
LYKTA ÉG ALLUR!
HEYRÐU, EKKI
ÁTTU ÞESSA LYKT
TIL Í FLÖSKU?
ÉG HEF EKKI
ENN VERIÐ
BEÐIN AÐ HALDA
ÞENNAN
FYRIRLESTUR
HEFURÐU Í ALVÖRU
SVONA MIKLA TRÚ Á
ÞESSUM SPÁMANNI?
HANN SAGÐI AÐ ÉG YRÐI
BEÐIN AÐ HALDA FYRIR-
LESTUR OG ÉG HELD AÐ ÞAÐ
SÉ RÉTT HJÁ HONUM
ÁTTI ÞAÐ AÐ
VERA Í ÁR?
HANN SAGÐI
REYNDAR
EKKERT UM ÞAÐ
TÖKUVÉLARNAR NÁÐU
ÞVÍ SEM GERÐIST ÞARNA
UPPI
ÞÁ ÆTTI AÐ VERA ÚTI UM
KVIKMYNDAFERIL KRAVENS
OG LÍKA
MINN, ÞVÍ
MIÐUR
ÉG
HELD NÚ
SÍÐUR!
ÞAÐ ER
ERFITT
AÐ VERA
FYRIRLIÐI
FYRSTI LEIKURINN OKKAR
ER Í NÆSTU VIKU OG VIÐ
ERUM ENGAN VEGINN Í NÓGU
GÓÐU FORMI
AND-
VARP!
LIÐIÐ MITT SAMAN-
STENDUR AF KRÖKKUM SEM
KOMUST EKKI INN Í NEITT
ANNAÐ LIÐ
Dagbók
Í dag er mánudagur 17. júlí, 198. dagur ársins 2006
Stundum hefur veriðtalað um að nöldur
sé einskonar þjóðar-
íþrótt Íslendinga og
getur Víkverji reyndar
líklega talist meistari í
þeirri íþrótt. Stundum
verður kvartið í fólki
samt svo yfirgengilegt
að það verður fyndið.
Til dæmis gat Vík-
verji ekki annað en
brosað þegar hann fór
í sund á dögunum og
heyrði eldri konu
kvarta yfir því að gólfið
í búningsklefunum
væri blautt. Við hverju
býst hún í búningsklefa í sundi?!
Endalaust röfl misviturra vitringa
yfir slæmri málnotkun í íslensku hér
og þar er svo oft með því fyndnasta
sem Víkverji heyrir.
x x x
Víkverji er orðinn voðalega jákvæð-ur þessa dagana og rembist við
að hlæja að fýlunni í sjálfum sér og
öðrum. Hann forframaðist nefnilega
gríðarlega á dögunum þegar hann fór
til Bandaríkjanna og fékk þar vægast
sagt menningarsjokk. Nánast alls
staðar, hvort sem var úti á götu, í
búðum eða veitingastöðum, var fólk
vingjarnlegt og jákvæðnin skein af
mönnum. Jú, þetta er
kannski mikið til á yf-
irborðinu en hvað með
það? Jákvæðnin gerir
öll dagleg samskipti
miklu þægilegri en nei-
kvæðnin og fýlan sem
stundum lekur af okkur
hér.
x x x
Nei, hvern er Víkverjiað reyna að gabba!
Hann er bara fýlupúki
út í gegn og hreinlega
verður nú að fá að
nöldra yfir þeirri óþol-
andi tísku sem virðist
tröllríða öllum vinsælustu sjónvarps-
þáttunum sem koma frá Bandaríkj-
unum, að enda aldrei. Víkverji er til
dæmis svo pirraður út í lokaþátt
Aðþrengdra eiginkvenna sem var á
fimmtudaginn að hann íhugar að
sleppa því að horfa á næstu þáttaröð.
Þá er hann löngu búinn að gefast upp
á Lífsháska eftir fyrstu seríuna en að
sögn vina gaf lokaþátturinn í annarri
þáttaröð, engin svör, heldur vakti
bara fleiri spurningar. Víkverji vonar
að þessi tilhneiging handritshöfunda
gangi fljótt yfir og þeir fari aftur að fá
nýjar góðar hugmyndir í staðinn fyrir
að teygja endalaust lopann í góðu
gömlu hugmyndunum.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Leiklist | Ferðaleikhúsið sýnir The Best of Light Nights í Iðnó mánudags-
og þriðjudagskvöld kl. 20.30 í júlí og ágúst. Á efnisskrá eru 18 atriði byggð á
íslensku efni flutt á ensku (að undanskildum þjóðlagatextum, rímum og
smáum hópatriðum). Þjóðsögur og atriði úr Íslendingasögum eru sviðsett,
færð í leikbúning og á milli leikatriða er fræðsluefni sýnt með skyggnum sem
eru tengdar tónlist, leikhljóðum og tali. Miðapantanir eru í síma 551 9181.
Ferðaleikhúsið sýnir í Iðnó
MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569
1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Ég mun biðja föðurinn, og hann mun gefa yður annan
hjálpara, að hann sé hjá yður að eilífu. (Jóh. 14, 16.)