Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 24.03.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 24. MARS 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Lagboði: Í bljúgri bæn. Guð, faðir vor, við færum þér, fagran dreng til skírnar hér. Ég bið þig – blessa nafnið hans, ég bið í nafni frelsarans. Ver honum styrkur, vörn og hlíf, um vegi lífsins, – allt sitt líf. Veit honum kærleik, Kristur minn og kenndu að feta veginn þinn. Í höndum þínum ráð vort er. Blessa þú, Drottinn, barnsins hag, Þú einn ert Guð í heimi hér, blessun þín vari nótt sem dag. Níels Árni Lund Skírnarsálmur Höfundur er skrifstofustjóri.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.