Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 19.05.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 19. MAÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Leitt var að þú sífellt sást hann sem hann væri á stalli goð. Þér sem öllum öðrum brást hann, aldrei neinum heilbrigð stoð. Sveik og myrti fjörið fríska foringi af verstu gerð. Af þeim sökum þjáist þýska þjóðin enn á sinni ferð. Samt þú holl til hinstu stundar honum veittir þína ást. Tjáning þinnar tryggu lundar trúlega í öllu sást. Hugur þinn til hans var gjöfull, honum allt þú fegin vannst. Þótt hann væri þjóða djöfull þú í honum manninn fannst. Rúnar Kristjánsson Til Evu Braun Höfundur fæst við skriftir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.