Lesbók Morgunblaðsins - 16.06.2007, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 16.06.2007, Side 14
14 LAUGARDAGUR 16. JÚNÍ 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Þar sem regnið fellur, sólin skín og máninn vakir um nætur … Þar sem eilífðin þýtur hjá og augnablikið líður aldrei … Þar sem sorgin hlær og hamingjan grætur … Þar dafnar tréð sem hún gaf honum og hann fann stað í hjarta heiðarinnar … Þar festir ástin rætur. Stefán Máni Lítið ljóð um ástarfuru og tímann Höfundur er rithöfundur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.