Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.2007, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.2007, Blaðsíða 14
14 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Hátíðarljóð á Menningarnótt um sögulegan uppruna Reykjavíkur Sunnanbáran boð þér flutti blessuð Reykjavík. Forspá gáfu fornar súlur, fann þig auðnan rík. Yfirgaf norsk hetja hafsins heimsins iðu-torg. Bær varð Ingólfs Arnarsonar Íslands höfuðborg. Frúin Hallveig Fróðadóttir formóðir góð var. Fyrstu landnáms heiðrum hjónin, helgum minningar. Víkurbúa byggðin hafin borgin þar varð til. Árið 1000 kom vor Kristur kærleika í vil. Pétur Sigurgeirsson Blessuð Reykjavík Höfundur er biskup.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.