Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.2007, Page 14

Lesbók Morgunblaðsins - 01.09.2007, Page 14
14 LAUGARDAGUR 1. SEPTEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ lesbók Hátíðarljóð á Menningarnótt um sögulegan uppruna Reykjavíkur Sunnanbáran boð þér flutti blessuð Reykjavík. Forspá gáfu fornar súlur, fann þig auðnan rík. Yfirgaf norsk hetja hafsins heimsins iðu-torg. Bær varð Ingólfs Arnarsonar Íslands höfuðborg. Frúin Hallveig Fróðadóttir formóðir góð var. Fyrstu landnáms heiðrum hjónin, helgum minningar. Víkurbúa byggðin hafin borgin þar varð til. Árið 1000 kom vor Kristur kærleika í vil. Pétur Sigurgeirsson Blessuð Reykjavík Höfundur er biskup.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.