Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 02.01.2007, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. JANÚAR 2007 F 17 ELDRI BORGARAR SÉRBÝLI Stóragerði-2ja íbúða hús. Vel staðsett 315 fm einbýlishús með aukaíbúð á jarðhæð og 25 fm sérstæðum bílskúr á þessum eftirsótta stað. Eignin skiptist m.a. í stóra setustofu, borðstofu með aukinni lofthæð, eldhús með nýuppgerðum innrétt- ingum, 4 herb. og 2 flísalögð baðherb. auk 3ja herb. séríbúðar. Stór verönd/suðursvalir út af stofu efri hæðar. Hús nýlega málað að utan. Skjólgóð, ræktuð lóð. Verð 73,0 millj. Sæbólsbraut-Kóp. Glæsilegt 198 fm tvílyft raðhús með 23 fm innb. bílskúr. Á aðalhæð eru forstofa, eldhús með nýlegri hvítri innréttingu, þvottaherb. innaf eldhúsi, endurnýjað gesta w.c. og samliggj. borð- og setustofa með útg. á hellulagða verönd. Uppi eru sjónvarpshol með útg. á suður- svalir, 4 herb. og flísalagt baðherb. Verð 47,9 millj. Bæjargil-Gbæ. Fallegt og vel skipu- lagt 162 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bílskúr í grónu hverfi. Eignin skiptist m.a. í eldhús með góðum borðkrók, rúm- góðar og bjartar stofur, stórt hjónaherb. með útgangi á um 20 fm svalir til suðaust- urs, 3 góð barnaherb. og flísalagt baðherb. Parket og flísar á gólfum. Ræktuð lóð með skjólgóðri verönd til suðvesturs. Hellulagð- ar stéttir fyrir framan hús. Stutt í skóla. Verð 44,9 millj. Byggðarendi-2ja íbúða hús. Fallegt 295 fm tvílyft einbýlishús með 30 fm innb. bílskúr. Eignin skiptst m.a. í bjartar stofur með arni, eldhús, 4 - 5 herb. og flísa- lagt baðherb. auk 2ja herb. séríbúðar á neðri hæð sem auðvelt er að sameina aftur við efri hæð. Ræktuð lóð með timburver- önd og sólhýsi. Suðaustursvalir. Ath. lán að fjárhæð kr. 18,2 millj. geta fylgt. Verð 57,8 millj.. Laugalækur. Mikið endurnýjað 162 fm raðhús sem er tvær hæðir og kj. á þess- um eftirsótta stað við Laugardalinn. Tvenn- ar svalir, til suðvesturs út af stofu og til norðausturs af stigapalli. Ræktuð lóð með stórum sólpalli og skjólveggjum. Nýtt þak. Afh. við kaupsamn. Verð 37,9 millj. Litlagerði. Fallegt og vel við haldið 160 fm einbýlishús, tvær hæðir og kj. Möguleiki er að nýta kjallara hússins sem sér 2ja herb. íbúð. Austursvalir út af efri hæð. Hús- ið er klætt marmarasalla að utan. Falleg ræktuð lóð með hlöðnum veggjum. Sökklar að bílskúr komnir. Verð 44,9 millj. HÆÐIR Bólstaðarhlíð-efri og neðri sérhæð. Glæsileg 106 fm neðri sérhæð í þríbýlishúsi í Hlíðunum ásamt 23 fm bíl- skúr. Hæðin er öll endurnýjuð m.a. innrétt- ingar, innihurðir, gólfefni, gler og rafmagns- lagnir. Hús nýlega viðgert að utan. Laus til afh. við kaupsamn. Verð 41,9 millj. Ath. einnig er til sölu efri hæðin í sama húsi. Verð 42,9 millj. Barónsstígur-efri sérhæð m. bílskúr. 118 fm efri sérhæð og ris í tví- býlishúsi. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. nýleg innrétt. í eldhúsi og ný tæki, baðherb. endurnýjað á vandaðan hátt og nýlegt gler í gluggum. 4 herb. auk stofu, borðstofu og sjónvarpherb. 22 fm bílskúr og sérbílastæði á lóð. Verð 35,9 millj. Víðimelur. Góð 89 fm 4ra herb. íbúð á neðri hæð í þríbýlishúsi þ.m.t. geymsla í kj. Uppgerð innrétting í eldhúsi, björt stofa auk borðstofu, 2 herb. og flísal. baðherb. Suð- ursvalir út af stofu. Gler og gluggar nýlegir. Verð 25,5 millj. Njörvasund-efri hæð. Mjög falleg 107 fm efri hæð í tvíbýlishúsi ásamt 5,6 fm geymslu. Eignin er mikið endurnýjuð m.a. gólfefni, parket og flísar, innréttingar, inni- hurðir, rafmagnslagnir o.fl. Stór alrými með eldhúsi og borðstofu, 3 svefnherb. og bað- herb. flísalagt í gólf og veggi. Vestursvalir út af stofu. Verð 26,5 millj. Kópavogsbraut-Kóp. Góð 133 fm efri sérhæð með miklu útsýni til suðurs. Hæðin skiptist m.a. í hol, samliggjandi stof- ur, 4 herb. auk fataherb., eldhús með upp- runalegri innréttingu og búri innaf og bað- herb. Mikið útsýni úr stofum til suðurs og suðursvalir út af svefngangi. Hús klætt að utan. Ræktuð lóð. Verð 29,9 millj. 4RA-6 HERB. Klapparstígur-”þakíbúð” Glæsileg 100 fm 3ja - 4ra herb. “þakíbúð” á tveimur efstu hæðum í lyftuhúsi í miðborg- inni. Rúmgóð stofa, eldhús opið við stofu með glæsilegum innrétt., 2 herb., annað með um 5 metra lofthæð auk vinnuherb. yf- ir hluta efri hæðar. Tvennar svalir til suðurs og austurs, mikið útsýni. Sérstæði í bíla- geymslu. Laus við kaupsamn. Verð 33,5 millj. Hjarðarhagi- 4ra - 5 herb. 124 fm 4ra - 5 herb. íbúð á 2. hæð þ.m.t. sér- geymsla í kj. í þessum eftirsóttu fjölbýlum. Suðursvalir út af stofu. Hús nýlega viðgert og málað að utan. Verð 31,0 millj. Rauðarárstígur. Falleg og vel skipu- lögð 4ra herb. íbúð á 3. hæð og í risi. Opið eldhús með nýlegri innrétt., tvennar stofur með góðu útsýni, 2 herb. Gott geymslu- rými. Skemmtilegt útivistarsvæði á baklóð. Verð 18,9 millj. Seljavegur - 4ra herb. ný- uppgerð Nánast algjörlega endurnýj- uð 80,0 fm íbúð í Vesturbænum. Íb. skiptist í 2 rúmgóð herb., 2 samliggj. stofur, rúmgott eldhús og baðherb. Öll gólfefni eru ný úr eik og mustang steini, eldhúsinnrétting er ný og allar lagnir eru nýjar eða yfirfarnar. Laus strax. Verð 19,9 millj. Kórsalir-Kóp.-laus strax. Glæsileg 103 fm 3ja-4ra herb. íbúð á 1. hæð auk 12,7 fm geymslu, samtals 115,7 fm. Skápar og innrétting í eldhúsi úr kirsu- berjavið, mahogny í hurðum. Parket á öllum gólfum, nema þvottaherb. og baðherb. er flísalagt. Verönd til suðurs. Sérstæði í bíla- geymslu. Verð 26,9 millj. 3JA HERB. Njálsgata- nýbygging. Glæsileg 67 fm íbúð á 2. hæð auk 6,8 fm geymslu í kj. í nýlegu húsi í miðbæ Reykjavíkur. Íbúðin er glæsilega innréttuð á vandaðan hátt. Eik- arparket og náttúrusteinn á gólfum. Svalir til norðvestur út af eldhúsi. Verð 25,9 millj. Leifsgata. Falleg 63 fm íbúð á 1. hæð auk 6,6 fm sérgeymslu. Baðherb. flísal. í gólf og veggi, eldhús og stofa í opnu park- etl. rými og 2 góð herb. Gler, gluggar, ofn- ar, rafl. o.fl. hefur verið endurnýjað. Skjól- góð ræktuð baklóð m. verönd. Verð 17,9 millj. Lækjasmári-Kóp. Útsýnis- íbúð. Mjög falleg 95 fm 2ja - 3ja herb. íbúð á 8. hæð, efstu, ásamt stæði í bíla- geymslu og sérgeymslu í kj. Ljósar innrétt- ingar. Stórar suðursvalir með miklu útsýni til suðurs og vesturs. Hús álklætt að utan. Stutt í alla þjón. Verð 28,9 millj. Hjarðarhagi-sérinng. Falleg 67 fm íbúð í kj. auk 2,8 fm sérgeymslu. Nýleg innrétting í eldhúsi, björt stofa og flísal. baðherb. Nýleg gólfefni. Stór sameiginl. garður með leikaðstöðu. Verð 17,5 millj. Langamýri-Gbæ. Sérinng. Góð 84 fm íbúð á efri hæð í litlu fjölbýli. Baðherb. nýlega tekið í gegn, eldhús með sprautaðri innrétt., 2 góð herb. og stofa m. útg. á vestursvalir. Þvottaherb. innan íbúð- ar. Verð 24,3 millj. Miðbraut-Seltj. m. bílskúr. 83 fm íbúð á 2. hæð í fjórbýli á sunnanverðu Seltj. Stofa með útsýni til sjávar. Suðvestur- svalir. Þvottaherb. innan íbúðar. 24 fm bíl- skúr. Upphituð innkeyrsla. Verð 27,5 millj. Kríuhólar-útsýni. 79 fm íbúð á 5. hæð í lyftuhúsi. Þvottaaðst. í íbúð. Suð- vestursvalir, frábært útsýni. Góð stað- setn. Stutt í skóla, leikskóla, sund og þjónustu. Verð 15,5 millj. Gullengi. Glæsileg og afar björt 105 fm endaíbúð m. gluggum í 3 áttir. Vand- að flísal. baðherb., skápar í báðum herb., rúmgott eldhús með vönduðum tækjum. Þvottaherb. í íbúð. Parket og flísar á gólfum. Svalir til norðurs og aust- urs. Verð 27,9 millj. Lómasalir-Kóp. sérinng. og 20 fm sólpallur. Glæsileg 104 fm 3ja - 4ra herb. íbúð á jarðhæð auk sérstæðis í bílageymslu. Stórar og bjartar samliggj. stofur með útg. á sólpall með skjólveggj- um, 2 rúmgóð herb. og baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Vandaðar innréttingar í eld- húsi. Fallegt útsýni m.a. til Reykjaness. Verð 25,8 millj. 2JA HERB. Stigahlíð. Góð 55 fm íbúð á 1. hæð ásamt 3,0 fm geymslu. Baðherb. nýlega tekið í gegn. Svalir til austurs. Laus við kaupsamn. Verð 15,9 millj. Mjóahlíð. Góð 68 fm 2ja-3ja herb. íbúð í kj. Stofa, opið eldhús, 2 herb. og baðherb. Möguleiki að opna út frá eld- húsi/stofu út í garð. Þak nýlega yfirfarið og málað. Verð 16,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI VEGNA MIKILLAR SÖLU ÓSKUM VIÐ EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM OG GERÐUM ATVINNUHÚSNÆÐIS Á SKRÁ Völuteigur-Mosfellsbæ. Til sölu 1.823 fm húseign sem skiptist í 7- 8 innkeyrslubil í nýju og vönduðu stál- grindarhúsi með stórum innkeyrsludyrum og allt að 8 metra lofthæð. Lóð verður malbikuð. Eignin getur selst í heilu lagi eða hlutum. Allar nánari uppl. veittar á skrifstofu. Bankastræti. 262 fm verslunar- og lagerhúsnæði í hjarta miðborgarinnar. Húsnæðið er á götuhæð og í kjallara auk vörugeymslu á baklóð. Húsnæðið er allt í útleigu og er einn leigutaki að öllu húsnæðinu. Húsið nýlega viðgert og málað að utan. Nánari uppl. veittar á skrifst. Hlíðasmári skrifstofu/verslunarhúsn. til leigu. Bjart og vel skipulagt 110 fm skrifstofu- eða verslunarhæð á jarðhæð með sérinn- gangi. Hæðin skiptist í lokaða skrifstofu, fundarherb., opið vinnurými, eldhúskrók og snyrtingu. Nánari uppl. á skrifstofu. Sólvallagata-útsýni. 72 fm íbúð á 4. hæð í nýlegu lyftuhúsi með stórkostlegu út- sýni þ.m.t. sérgeymsla í kj. Stæði í bíla- geymslu. Þvottaherb. innan íbúðar. Afhending við kaupsamn. Verð 21,0 millj. Marteinslaug. Mjög falleg 73 fm íbúð á 3. hæð ásamt geymslu í nýlegu lyftuhúsi. Inn- réttingar úr eik og gegnheil eik á gólfum. Flís- ar á baðherb. og þvottaherb. Rúmgóðar suð- ursvalir. Verð 17,9 millj. Hrísmóar-Gbæ. Mikið endurnýj- uð 72 fm endaíbúð á 2. hæð í litlu fjöl- býli. Stofa með útg. á stórar flísalagðar suðursvalir, eldhús með fallegum nýlega sprautulökk. innrétt., rúmgott herb. og flísal. baðherb. Stutt í alla þjón. Verð 17,5 millj. Hringbraut Til sölu 70 fm verslunar-/þjónustuhús- næði á götuhæð við fjölfarna umferðar- æð. Í húsnæðinu hefur verið rekið um árabil bakarí. Verðtilboð. Skrifstofuhæð til leigu í Ár- múla. Til leigu um 330 fm skrifstofuhæð á 3. og efstu hæð. Hæðin er parketlögð. 3 stórar afstúkaðar skrifstofur og tvö stór opin vinnurými. Útsýni. Til afh. strax. Nán- ari uppl. á skrifstofu. Skipholt-verslunar- og lag- erhúsn. 254 fm verslunar- og lagerhús- næði sem skiptist í 134 fm flísalagt versl- unarpláss með stórum gluggum og 120 fm lagersvæði. Gott loftræstikerfi. Útgengi í port baka til. Verð 35,9 millj.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.